Morgunblaðið - 22.09.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.09.1985, Blaðsíða 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBBR1985 UC I LIMI LVILMyNI)4NN/i Háskélabíó: AmadeuS Háskólabíó frumsýndi Ama- deus, sam hlaut átta Oskarsveró- laun, síðastlióinn fimmtudag og var þaó samkomulag milli fram- leiðandans, Sauls Zaentz, og Háskólabíós aó allur ágóói frum- sýningarinnar veröi látinn renna til styrktar hjartaskurólækning- um á Islandi. Nafn myndarinnar er dregiö af nafni tónskáldsins og snillingsins Wolfgangs Amadeus Mozart og er myndin gerö eftir einu allra vínsælasta sviösverki Peters Shaffer. Leikritió var fyrst sýnt 1979, kvikmyndagerðin hófst 1981 og stóó í þrjú ár. Hinn landflótta Tékki, Milos Forman, var fljótur aö koma auga á dramatíska möguleika verksins, og var hann fenginn til aö stjórna gerö myndarinnar, en hann og framleiðandinn, Zaentz, þekkjast frá þeim tíma er þeir unnu aö Gaukshreiörinu áriö 1975. Milos, sem venjulega þolir ekki ævisögur, segir: „Þaö var sagan í kringum Mozart sem heillaöi mig, persónuleiki hans, fólkiö sem hann umgekkst og tónlistin sem hann skapaöi. Ég verö mjög stoltur ef einhver kann aö meta Mozart og tónlist hans eftir aö hafa séö myndina." Milos Forman er einn af þessum sárafáu kvikmyndagerðarmönnum sem kalla má listamann. Vandlæti hans á efni og vandvirkni hans í efnistökum eru orölögö. Hann hóf feril sinn í Tékkóslóvakíu strax og hann lauk námi viö kvikmyndaaka- demiuna þar (Milan Kundera var einn af kennurum hans), hann geröi nokkrar myndir en var settur á svartan lista fyrir aö deila á sam- skipti Tékkóslóvakíu og Sovét í „The Fireman’s Ball“. Hann var sviptur ríkisborgararéttindum og settist því aö í Bandaríkjunum áriö 1968. Sex ár liöu þar til Milos fékk tækifæri til aö spreyta sig; hann filmaöi listaverk Keseys, Gauks- hreiörið. Myndin hlaut ótal Óskars- verölaun. Því næst geröi Milos Háriö (1978) og Ragtime (1981). Milos var ákveöinn í aö tiltölu- lega óþekktir leikarar fengju aöal- hlutverkin, tók ekki í mál aö þekkt- ir lékju Mozart og Salieri. Hinir út- völdu voru Tom Hulce, sem leikur Mozart, og F. Murray Abraham sem leikur hinn aldna, öfundsjúka Salieri. Milos viöurkennir aö freist- andi sé aö segja aö Mozart hafi veriö pönkari síns tíma, en tekur ekki undir þá skoöun. „Hann var eigingjarn,“ segir leikstjórinn, „og Tom Hulce leikur Wolfgang Amadeua Mozart. geröi allt til aö friöa hiröina, en hann samdi tónlist eins og honum fannst hún eiga aö vera, hann kom meö nýja tóna í heim tónlistarinn- ar.“ Tom Hulce, sem var 26 ára er hann var ráöinn í titilhlutverkiö, haföi alla tíö taliö aö umtalaöur snillingur eins og Mozart hlyti aö hafa verið leiöindagaur, en komst aö hinu gagnstæöa: „Mozart var léttlyndur, hann var mikill spaug- ari, honum fannst sopinn góöur, hann var dansari og haföi mikiö yndi af barnalegum oröaleikjum. Sem sagt, ósköp venjulegur maður sem bjó aöeins yfir snilligáfu.' Tom Hulce var útnefndur til Óskarsverölauna fyrir túlkun sína á Mozart en hlaut þau ekki. Hins vegar hlaut F. Murray Abraham Óskarsverölaun fyrir túlkun sína á Salieri. Viö afhendinguna var Abraham mjög hæglátur, hann segir: „Þaö er aöeins eitt sem ég sakna hér í kvöld og þaö er aö hafa ekki Tom Hulce mér viö hlið.“ Platan sem gefin var út meö tónlistinni úr myndinni komst í fyrsta sæti Billboard-listans yfir sí- gilda tónlist og hún komst einnig inn á lista sem popparar einoka venjulega. Salan á plötum meö tónlist Mozarts jókst um 30%. HJÓ Mozart vottar hér virðingu sína hinu opinbora tónskáldi Jósops II kaisara, Antonio Salieri, sem kemur mikiö vió sögu í „Amadeus“. Reagan og bíómyndirnar: — eöa HVERNIG RONALD REAGAN VERDUR SÉR ÚTI UM BESTU SETNINGARNAR og draumórum kvikmyndanna og aö þaö geri hann viljandi. Hann bendir á aö forsetinn varöi hina svokölluðu „Star Wars“-geim- vopnaáætlun meö því aö segja viö blaðamenn: „Mátturinn stendur meö okkur" (The Force is with us), en það er setning, sem tekin er úr Star Wars-myndinni. Hann skoraöi á gagnrýnendur skatta- laganna aö „gera sér þann greiöa" (make my day) aö ráöast á þau, en þaö er fræg setning, sem Clint Eastwood segir sem Dirty Harry Callahan í Sudden Impact. Og þegar hann ræddi um hina nýafstöönu gísladeilu í Beirút sagöi hann: „Ég sá Rambo í gærkveldi og næst veit ég hvaö éggeri." Anthony Dolan, ræöuhöfundur í Hvita húsinu, var beöinn um aö segja álit sitt á hugmyndum pró- fessorsins og hann sagði: „Það, sem hann er raunverulega aö segja, er aö viö verðum öll fyrir miklum áhrifum af hinu einstaka bandaríska listformi: kvikmynd- unum.“ Og hann bætti því viö aö yfirleitt nefndi forsetinn þær myndir, sem hann vitnaði í. —ai. „Ég borga fyrir þennan hljóö- nema,“ sagöi Ronald Reagan við andstæöinga sína á kosninga- feröalagi áriö 1981. „Hvar finnum viö slíka menn?“ spuröi Reagan viö minningarathöfn fyrir þá Bandaríkjamenn, sem féllu í inn- rásinni í Normandí. Báöar þessar setningar er aö finna í gömlum kvikmyndum, State of tho Union og The Bridges at Toko-Ri og er þaö túlkaö m.a. sem svo aö Reagan byggi ímynd sína mikiö á kvik- myndum og hann reyni aö nota þær til aö ná fram markmiöum sínum. Þetta segir a.m.k. Michael Rogin, prófessor í stjórnmála- fræöi í Kalíforníuháskóla, en hann hélt erindi fyrir stuttu á þingi stjórnmálafræöinga í New Orle- ans, sem hann einfaldlega nefndi „Ronald Reagan: The Movie". Prófessorinn segir aö forsetinn styöjist aöallega viö þær myndir, sem hann kom sjálfur fram í á Hollywoodárum sínum en líka myndir sem hann lék ekki í eins og þær, sem hér hafa veriö nefnd- ar. Prófessorinn gagnrýnir forset- ann fyrir aö gera ekki skýran greinarmun á raunveruleikanum Ronald Reagan til vinstri sem George Gipp i „Knute Rockne — All American" frá 1940. Á neóstu myndinni er hann meó Ann Sheridan í „Kings Row“, sem sagt er aö sé hans eftirlætis- mynd. Stallone í hlutverki Rambos, efst til vinstri og Eastwood í hlutverki Dirty Harrys í „Sudden lmpact“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.