Morgunblaðið - 09.10.1985, Side 24

Morgunblaðið - 09.10.1985, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985 Fóstureyðingar: Líkræða Reagans lesin yfir fóstrum Bardagar í Angóla: Skæruliöar hrinda árás stjórnarhers Angóla, 8. október. AP. UPPREISNARMÖNNUM í Angóla tókst að hrinda mestu árás angólska stjórnarhersins til þessa í tíu ára langri baráttu þeirra fyrir algjöru sjálfstæði Angóla. í sex vikna löngum bardögum féllu, að þeirra sögn, 410 uppreisnarmenn og 832 særðust á móti 2300 stjórnarhermönnum sem féllu. Um tíu þúsund hermenn tóku þátt í bardögunum. Uw Angelea, 7. október. AP. ORIGGJA ára lagadeilu um hvernig skyldi staðió að útlor 16.433 fóstra, sem eytt hafði verið úr móðurkviði og fundust í stálgámi, lyktaði á sunnudag með því að þau voru grafin án kristilegrar viðhafnar. Líkræða eftir Ronald Reagan var lesin meðan á útförinni stóð. Andstæðingar fóstureyðinga Flugvéla- hlutur hrapar niður á hús í London London, 8. október. AP. HJÓLAKLOSSI, sem notaður er til að skorða af flugvélar, hrapaði niður í gegnum þak markaðshúss í London í morgun og lenti með miklum látum skammt frá hópi manna. Mesta mildi þykir að ekki varð stórslys. Klossinn hrapaði frá Boeing- 737-vöruflugvél belgíska flugfé- lagsins Sabena er undirbúin var lending á Heathrow. Gífurlegur hvellur kvað við er klossinn, sem er úr járni og gúmmíi og vegur 9 kíló, tætti gat á stálþak markaðs- hússins í New Covent Garden markaðinum í Nine Elms, sunnan Tempsárinnar. Kom hann niður nokkrum metrum frá hópi fólks, sem var að kaupa ávexti og græn- meti á markaðinum. Klossinn er notaður til að skorða flugvélar af á flugvöllum. Þeir eru settir framan og aftan við hjól- barða og teknir frá áður en þotun- um er ekið úr hlaði. Virðist sem klossinn hafi með einhverjum hætti farið upp í hjólahús belgísku þotunnar og hrapað til jarðar þegar hjólin voru sett niður, rétt fyrir lendingu á Heathrow. Hafin er rannsókn á því í Belgíu hvers vegna klossinn var í hjólahúsinu. Ungir elskendur frá Frakk- landi voru síðustu fórnardýr hans. Þau gátu varla vitað af hættunni sem leyndist í skógar- rjóðrum í kringum Florenz þegar þau fundu sér tjaldstað. Þau voru á leið heim úr sumarfríi í byrjun september og tjölduðu síðustu nóttina á Ítalíu skammt frá þar sem Niccolo Machiavelli eyddi síðustu árum ævi sinnar í San Casciano Val di Pesa. Þau höfðu gott útsýni yfir ljósadýrð Florenz frá tjaldstaðnum, þau boröuðu fyrir utan tjaldið en lögðust svo saman til svefns inni í þvi. Sveppasafnari fann þau látin tveimur dögum seinna. Morðing- inn hafði rist tjaldið opið, skotið þau bæði og limlest stúlkuna, en piltinum tókst að flýja og fannst látinn í felum bak við runna i um tíu metra fjarlægð frá tjald- inu. Handbragð morðingjans er ávallt hið sama. Hann notar Beretta-byssu með 22 mm hlaup- vídd tii að myrða ^órnarlömbin *n síðan stmgur naim mennina mörgum smnum á nol með nár- söfnuðust saman til að biðja áöur en fóstrin voru grafin i þrjár ómerktar grafir. Styrrinn stóð um það hvort afhenda ætti fóstrin trúarsamtök- um og fór málið fyrir hæstarétt Bandaríkjanna. Hæstiréttur tók sömu afstöðu og undirréttur: yfir- völd í Los Angeles-héraði mættu annað hvort brenna líkin, eða jaröa, en ekki standa að eða taka þátt i neinum guðsþjónustum, varðandi þetta mál. Því fóru fram tvær aðskildar athafnir á sunnudag, opinber við- hafnarlaus héraðsgreftrun, sem sigldi i kjölfar minningarathafnar. „Ég er þess fullviss, að minning- arathöfn ykkar mun hræra hjörtu margra, þar sem þið haldið fram rétti mannverunnar til lifs á öllum þroskaskeiðum," sagði í ræðu Reagans. Fóstrin, sem hér um ræðir, fundust í febrúar 1982 fyrir utan heimili eiganda læknarannsóknar- stofu. Þeim hafði verið komið fyrir i plastpokum fylltum formalíni og stungið i stálgám. Fóstur, sem tekin höfðu verið með fóstureyð- ingu, voru rannsökuð reglulega i rannsóknarstofunni. Yfirvöld heilsugæslustöðvar, sem rekin er af kvenréttindakon- um, stefndu héraðsyfirvöldum i Los Angeles-héraði til þess að koma í veg fyrir að fóstrin yrðu afhent ka þólskum trúarsamtök- um til greftrunar. Kvennasamtök, sem eru kvistur á meiði bandarísku mannréttinda- samtakanna, kröfðust þess að fóstrin yrðu brennd með þeim rökum að greftrun væri brot á friðhelgi einkalífs þeirra kvenna, sem gengist hefðu undir fóstureyð- ingu. Hæstiréttur Bandarikjanna felldi dóm í mars, og sagði þar að það bryti í bága við skiptingu ríkisvalds og kirkjuvalds að af- henda fóstrin trúarsamtökum. Hæstiréttur heimvísaði málinu til þess undirréttar, sem fór með það i upphafi. beittum hnífi og limlestir kon- urnar, nann sker af beim vinstra brjóstið og .nker úr þeim kyn- færin. Rannsóknardómarinn f máli frönsku elskendanna fékk kynfæri stúlkunnar send í pósti í lok september, <ín morðinginn hefur aldrei gert slíkt fyrr. Lögreglan oíður og vonar að illmennið geri einhver mistök sem muni ieiða nana á slóð þess. Þúsundir nanna hafa verið yfir- heyrðir og margir nandteknir en látnir lausir oegar ný morð hafa verið framm. Peir sem telja að þeir hafi ípolýsingar um morð- ingjann geta nringt i tvö síma- númer hjá lögreglunni. Það er mikið hringt en engar upplýsing- ar hafa reynst gagnlegar til þessa. Fótspor morðingjans hafa fundist bar sem hann hefur verið að verki og samkvæmt þeim og stórum skrefum nans er talið að hann sé yfir 185 cm á hæð. Hann virðist mjög sterkur og hefur einhverja þekkingu á manns- Bardagarnir snerust um borgina Mavinga i Suðaustur-Angóla, þar sem uppreisnarmenn hafa höfuð- stöðvar sínar, en þangað fá þeir sendar birgðir og hergögn frá Suður-Afríku. Kommúnistastjórn- in í Angóla nýtur stuðnings Kúbu líkamanum — læknum þykir brjóst og kynfæri kvennanna hafa verið fjarlægð á faglegan hátt. Sálfræöingar álíta að greind hans sé yfir meðallagi og að hann sé alveg með sjálfum sér þegar hann fremur hin hroðalegu morð. Það þykir iíklegra að hann sé ekki giftur en 'pó getur hann vel verið það. Einn maður var handtekinn eftir morðið á frönsku elskend- unum. Hann hefur setið ínm í sambandi við þessi elskendamorð áður. Það var konan hans og elskhugi hennar sem voru fyrstu fórnarlömb morðingjans og grunur leikur á aðeiginmaðurinn hafi fengið leigumorðingja til að myrða elskendurna. Ekkert nef- ur verið hægt að uanna á mann- inn en iögreglan er sannfærð um að hann viti meira en hann vill láta upp. Morðin á elskendunum hafa haft. sín áhrif á Iff ungs fólks Florenz. Það á við 'þar í veður- blíðunni að fara tvö saman út, f náttúruna og njótast eða ieggja bílum á ilimmum stöðum í út- jaðri borgarínnar og áta vel hvort að oðru. Nú er ijóst að þetta or orðinn of nættulegur leikur og pað hefur íærst i vöxt og Sovétríkjanna. Leiðtogi upp- reisnarmannna, Jonas Savimbi, sagði að 9 sovéskir og 38 kúbanskir flugmenn og hernaðarráðgjafar hefðu fallið í átökunum. Savimbi neitaði því í samtölum við frétta- menn að herflugvélar frá Suður- að foreldrar láti krakka vita að þau þurfi ekki að eiga von á þeim heim fyrr en eftir miðnætti þetta eða hitt kvöldið. Ungir elskendur hafa einnig gripið til sinna ráða. Nú hittast þeir á bílum fyrir utan aðaljárnbrautarstöðina í borg- inni og keyra svona sex saman þangað sem lítil jmferð er, íeggja bílunum I hring, draga um hvaða par á að vera á verði fyrst og svo skiptast þau á um að vera saman f bílunum og leggja plast- poka yfir rúðurnar svo að ekki sjáist til þeirra. Aðrir harðsvír- aðir unglingar yppa óxlum yfir hættunni og bjóða morðingjan- um oyrginn — sumar stelpur segja spennuna á stefnumótum jafnvel meiri þegar þau geta verið stórhættuieg. Yfirvöldum og almenningi í Florenz er mjög f mun að morð- inginn náist og verði lokaður ínni á bak við lás og slá. Lögreglan hefur reynt að teggja fyrir hann gildrur og sent lögreglupör sam- .in á bíl út í náttúruna að nætur- ■ agi. En hvorki bað né annað nefur borið árangur tii pessa og illmennisins sem drepur elskend- ir er enn leitað i Florenz. ab Afríku hefðu tekið þátt í átökun- um, en ásakanir þess efnis hafa verið settar fram af angólsku stjórninni. Savimbi sagði að uppreisnar- menn hefðu reynt að handtaka sovéskan hermann í bardögunum til aö sanna þá staðhæfingu sína að Sovétmenn tækju beinan þátt í átökunum, en það hefði ekki tekist. Hins vegar sagði angólskur flugmaður sem handtekinn var, að hann hefði notið þjálfunar í Sovét- ríkjunum í þrjú ár. Stjórnarherinn hefur verið hrakinn um 50 kílómetra til baka og halda bardagar þar áfram. Ljósmynd/A P Lifðí sex daga undir rústum spítala Þessu tíu laga ;amla stúlkubarni tókst að bjarga ir nístum spítala í Mexíkóborg oftir að það hafði legið undir oistunum sex daga. Barnið fæddist sama iag og fyrsti jarð- skjálftinn 'rarð . Mexíkó og eyddi fyrstu sex dögum Hífs síns i rústun- <im. Myndin er tekin a nerspitala í i Mexíkóborg. Illmenni myrðir og limlestir elskendur í Flórenz á Ítalíu Lögreglan í Florenz á Italíu hefur leitað morðingja, sem myrðir og limlestir unga elskendur, í ein sextán ár. Hann nefur myrt átta pör úti í náttúrunni á hræðilegan hátt á þessum tíma og ögreglan er engu nær um hvert illmennið getur verið þrátt fyrir að yfir tíu nilljónir ísl. kr. séu í boði fyrir upplýsingar sem gætu leitt til handtöku hans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.