Morgunblaðið - 09.10.1985, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1986
Almennt fiskverð:
Fiskverkendur greiða
60 til 80 % ofan á lág-
marksverð Verðlagsráðs
FISKVERKENDUR greiða nú að
meðaltali 77 % ofan á það lágmarks-
verð á einstökum bolfisktegundum,
sem yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút-
vegsins hefur ákveðið. Fiskverkend-
ur hafa óskað eftir því að koma þeim
staðreyndum á framfæri, sérstaklega
með tiíliti til samanburðar á fiskverði
hér heima og erlendis. Sem dæmi
um þetta má nefna að lágmarksverð
á ýsu er samkvæmt ákvörðun Verð-
lagsráðs 16,87 en fiskverkendum er
gert að greiða 29,90 fyrir hvert kfló
af benni.
Til viðbótar bókun sinni er
almennt fiskverð var ákveðið síð-
astliðinn föstudag vilja fiskverk-
endur koma eftirfarandi á fram-
færi:
„Stöðugt er gerður samanburður
á fiskverði hérlendis og erlendis.
Þessi samanburður er jafnan gerð-
ur þannig að borið er saman sölu-
verð erlendis, án þess að tollur og
sölukostnaður sé dreginn frá. Hins
vegar er borið saman lágmarks-
verð Verðlagsráðs sjávarútvegsins
Siglufjörður:
Hass finnst
í Sveinborgu
TOLLVERÐIR á Siglufirði fundu 75
grömm af hassi við tollleit í togaran-
um Sveinborg SE 70 aðfararnótt
mánudagsins. Þrír skipverjar hafa
viðurkennt að eiga hassið.
Togarinn var að koma úr sigl-
ingu til Englands. Mennirnir voru
ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald,
enda málið að fullu upplýst.
og ekki tekið tillit til þess að fisk-
kaupendur greiða samkvæmt lög-
um 60-80% ofan á það verð.
Þau gjöld sem fiskverkendur
greiða ofan á lágmarksverð Verð-
lagsráðs sjávarútvegsins á kassa-
fiski eru þessi: Stofnfjársjóðs-
gjald, kostnaðarhlutdeild, kassa-
uppbót, útflutningsgjöld og endur-
greiddur uppsafnaður söluskattur.
Þessi gjöld nema samtals 77%
ofan á fiskverðið.
Þegar þessum greiðslum hefur
verið bætt við verða helstu verð á
fyrsta flokks fiski, eins og þau
hafa nú verið ákveðin, sem hér
segir:
Lágm. verð Endanl. verð
Verðiagsráðs sem fiskkaup-
sjávarútv. endur greiða
kr.ákg kr.ákg
Þorskur 16,13 28,50
Ýsa 16,87 29,90
U(si stór 8,00 14,20
Ufsi smár 597 10,60
Steinbítur 10,77 19,00
Karfistór 7,87 13,90
Karfismár 6,22 11,00
Lúðasmá 14,40 25,50
Lúðam^L 30,49 53,90
Lúðastór 39,69 70,30
Grálúða 9,25 16,40
stór Gráiúða 7,71 13,60
smá Koli 13,08 23,10“
INNLENT
MorgunbUAiA/JáHiw
Lögregla ók á til að stöðva ökuþór
LÖGREGLUMENN óku á japanska fólksbifreið eftir
mikinn eltingarleik um Reykjavík aðfararnótt mánu-
dagsins. Skemmdir urðu ekki miklar á bifreiðunum,
en skömmu áður hafði sá er reyndi að komast undan
laganna vörðum lent á fólksbifreið.
Eltingarleikurinn hófst á Grettisgötu. Lögreglu-
menn komu auga á undarlegt aksturslag japanskr-
ar bifreiðar og hugðust eiga tal við ökumann.
Hann hins vegar vildi ekki ræða við lögregluna og
ók á brott á miklum hraða. Lögreglan veitti honum
eftirför, eltingarleikurinn barst austur i bæ, gegn
umferð á einstefnugötum og yfir umferðareyjar.
Það var loks við Laugalæk að tókst að stöðva för
ökuþórsins. í ljós kom, að hann var réttindalaus;
hafði misst réttindi sín vegna ölvunar og er auk
þess grunaður um ölvun við akstur í eltingarleikn-
um.
Reyðarfjörður:
Ný bifreið brann til kaldra kola
Getum leitt að því, að bensínþjófar hafi verið að verki
Kskiflrði, 7. október.
UM KLUKKAN 23.30 á fóstu-
dagskvöldið 27. september tók
fólk á Reyðarfirði eftir því að eld-
ur kom upp í bifreið sem stóð á
afgirtu svæði við bifreiðaverk-
stæðið Lykil. Magnaðist eldurinn
skjótt og varð bifreiðin alelda á
svipstundu og er hún talin ónýt.
Einnig skemmdist önnur bif-
reið sem stóð við hliðina. Að
sögn lögreglunnar fannst tapp-
inn úr bensíntanki bifreiðar-
innar skammt frá og einnig
skiptilykill sem gæti hafa verið
notaður til þess að losa tapp-
ann.
Bifreiðirnar eru báðar nýjar
og voru ótollafgreiddar og ætl-
aðar til sölu. Ekki er vitað hvað
eldinum olli en rannsókn stend-
ur yfir. Leiða menn getum að
því að bensínþjófar hafi verið
að verki, að þeir hafi verið að
tappa bensíni af bifreiðinni en
ekki tekist betur til en svo að
einhverra hluta vegna hafi
kviknað í henni. — Ævar
IVninííamarkadurinn
—
GENGIS-
SKRANING
Nr. 190 — 8. október 1985
Kr. Kr. TolL
Ein.KL 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 41460 41,480 41440
SLpund 58433 58,702 57,478
Kan.dollari 30488 30476 30,030
Dönskkr. 44218 44344 44269
Norskkr. 54477 54630 5,1598
Senskkr. 5,1898 54048 5,1055
FL mark 74734 74945 7,1548
Fr.fnnki 5,1350 5,1499 5,0419
Belg. franki 0,7716 0,7739 0,7578
Sv. franki 19,0929 19,1483 18,7882
Holl. gyllini 13,9011 13,9415 13,6479
y->.mark 15,6607 15,7062 154852
IL líra 0,02322 0,02329 0,02278
Austurr. sch. 24281 24346 2,1891
Poitescudo 04522 04529 04447
Sp.peseti 04560 04568 04514
Jap.yen 0,19197 0,19252 0,19022
Irskl pund 48,420 48461 47433
SDR(SérsL 44,0792 444068 43,4226
dráttarr.)
INNLÁNSVEXTIR:
Sporájóótbækur____________________ 22,00%
Sparájóótraikningar
moó 3ja mánaóa uppaogn
Alþýðubankinn................ 25,00%
Búnaöarbankinn............... 25,00%
lónaóarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Sparisjóöir.................. 25,00%
Utvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
með 6 ménaóa uppaögn
Alþýðubankínn................ 30,00%
Búnaðarbankinn............... 28,00%
lönaöarbankinn............... 28,00%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn...„............ 29,00%
Verzlunarbankinn..............31,00%
með 12 mánaða uppsógn
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn..................31,00%
Útveqsbankinn ............... 32.00%
Innlánsskírteini
Alþýðubankinn................ 28,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Verðtryggðir reikníngar
miðað við lántkjaravísitöhi
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnaðarbankinn................ 1,00%
lönaöarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða upptögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaðarbankinn................ 3,50%
Iðnaöarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
— ávísanareikningar....... 17,00%
- hlaupareikningar.........10,00%
Búnaöarbankinn................ 8,00%
Iðnaðarbankinn................. 8,00%
Landsbanklnn................. 10,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Utvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjörnureikningar: I, II, III
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán
meö 3ja til 5 mánaöa bindingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparísjóðir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaöa bindingu eða langur
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 29,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaldeyrttreikmngar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn.................7,50%
........ 7,00%
Landsbankínn...................7,50%
Samvinnubankinn................7,50%
Sparisjóðir....................8,00%
Útvegsbankinn................. 7,50%
Verzlunarbankinn...............7,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn................ 11,50%
Búnaðarbanklnn............... 11,00%
lönaöarbankinn............. 11,00%
Landsbankinn................. 11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir.................. 11,50%
Útvegsbankinn................ 11,00%
Verzlunarbankinn............. 11,50%
Vettur-þýak mörk
Aiþýöubankinn................. 4,50%
Búnaöarbankinn.................4,25%
Iðnaöarbankinn.................4,00%
Landsbankinn...................4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóðir.................. 4,50%
Útvegsbankinn..................4,50%
Verzlunarbankinn...............5,00%
Dantkarkrónur
Alþýöubankinn................. 9,50%
Búnaðarbankínn................ 8,00%
Iðnaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn.................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóðir................... 9,00%
Utvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, torveitir:
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaöarbankinn.............. 30,00%
lönaðarbankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóöimir............... 30,00%
Viötkiptaviiiar
Alþýðubankinn............... 32,50%
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaöarbankinn.............. 32,50%
Sparisjóöir.................32£0%
Yfirdrattarlán at hlaupareikningum:
Landsbankinn................ 3130%
Útvegsbankinn...............31,50%
Búnaöarbankinn.............. 31,50%
lönaöarbankinn..............31,50%
Verzlunarbankinn............31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Alþýöubankinn............... 31,50%
“ínarisióöirnir.. 31,50%
Endurteijanleg lán
lyrir innlendan markað...___________ 27,50%
lán i SDR vegna útflutnmgslraml.___9,50%
Skuldabrél, almenn:
Landsbankinn.................. 32,00%
Útvegsbankinn................. 32,00%
Búnaðarbankinn................ 32,00%
lönaðarbankinn................ 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Alþýðubankinn................. 32,00%
Sparisjóöirnir................ 32,00%
Viðakiptaakuldabréf:
Landsbankinn.................. 33,50%
Búnaöarbankinn................ 33,50%
Sparisjóöirnir................ 33,50%
Verötryggð lán miðað viö
lántkjaravítitölu
í allt að 2% ár......................... 4%
lengur en 2% ár......................... 5%
Vanskilaveitír......................... 45%
Óverðtryggð tkuldabréf
útgetin fyrir 11.08.'84............. 32,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyriaajóður atarfamanna ríkiaina:
Lánsupphæð er nú 350 þúsund krónur
og er lániö visitölubundið meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um
lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt
iðngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá
mánuöi, miöað viö fullt starf. Biötimi
eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn
berst sjóönum.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftlr 3ja ára aölld aö
lifeyrissjóðnum 192.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er
lánsupphæöin oröin 480.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því
er i raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meó
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóóurinn meö skilyröum
sérstök lán tll þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 525.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir september
1985 er 1239 stig en var fyrir júli 1178
stig. Hækkun milli mánaöanna er
2,21%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júni
1979.
Byggingavísitala fyrir júlí til sept-
ember 1985 er 216,25 stig og er þá
mlóaö viö 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í tasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
Nafnvsxtir m.v. Hötuðstólt-
óvorötr. verðtr. Verðtrygg. lærttur vaxta
Óburtdiðfé kjör kjör tímabil vaxtaééri
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1
Útvegsbanki.Ábót: 22-34,6 1,0 1mán. 1
Búnaðarb.,Sparib:1) 7-34,0 1.0 3mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2
Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2
Iðnaöarbankinn:2) Bundiðlé: 28,0 3,5 1mán. 2
Búnaðarb.,18mán.reikn: 36.0 3,5 6mán. 2
1) Yaxtaleiörétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaóarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa timabili án, þes aö vextir lækki.