Morgunblaðið - 09.10.1985, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna J
Starfsfólk óskast til starfa í frystihúsi voru á Flateyri. Uppl. í síma 94-7632 e. kl. 19.00. Hjálmurhf. Aðstoðarfólk Aðstoðarfólk óskast í brauðgerð og pökkun. Brauö hf., Skeifunni 11. Snyrtifræðingur óskar eftir líflegu starfi. Upplýsingar í síma 28074 milli 11-4.
Heimilishjálp óskast Heimilishjálp óskast eftir hádegi á fámennt heimili. Vinnutími og laun eftir samkomulagi. Tilboð sendist til augld. Mbl. fyrir nk. föstu- dagskvöld 11. október merkt: „ A — 8559“.
Lýsi hf. óskar aö ráöa menn til almennra verk- smiðjustarfa ásamt starfskrafti í pökkun á lýsi í neytend- aumbúðir. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi42. Starfskraftur Starfskraftur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Upplýsingar veittar á staðnum. Delta hf, Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði.
Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til ýmissa starfa við málmsteypu. Járnsteypan hf., símar24400 og 24407.
Afgreiðslustarf Óskum eftir stúlku í ullarvöruverslun í Reykja- vík. Þarf aö hafa vald á ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist augl.- deild Mbl. fyrir 14. okt. merkt: „Ull — 2544“.
Fertug kona óskar eftir vel launuöu starfi í Hafnarfirði eöa Garðabæ. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „B — 8560“ óskast sent augld. Mbl.fyrir 14.okt.
Skóvinnustofa Óskum að ráða röskan og handlaginn starfs- kraft til skóviðgerða. Upplýsingar veittar kl. 14.30-17.00 (ekki í síma). Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut68.
Bifreiðastjóri óskast Bifreiðastjóri óskast til aksturs á sendibíl innanbæjar. Æskilegur aldur 25-35 ára. Upplýsingar í síma 14364 frá kl. 1-4 miðviku- dag og fimmtudag. Fiskbúðin Sæbjörg, Grandagarði 93.
Verksmiðjustarf Stúlka óskast til verksmiðjustarfa allan daginn. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garöabæ, sími51822.
Skrifstofustarf Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Unnið viö inn- slátt á IBM tölvu, sölunótur, vélritun o.fl. Verslunarpróf æskilegt en starfsreynsla og bókhaldsþekking nauösynleg. Góð laun fyrir rétta manneskju. Upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „Fjöl- breytni — 8593“ fyrir 14. október nk.
Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu okkar hálfan daginn. Bókhaldsþekking og enskukunnátta æskileg. Kaldsóhmhf. Dugguvogi2, Reykjavík, sími 84111 (ERIC).
Atvinna óskast 22 ára framreiðslumaður óskar eftir vel laun- uöu starfi. Er vön sölumennsku. Margt kemur tilgreina. Tilboð merkt: „A — 8558“ óskast sent augld. Mbl.fyrir 14. okt.
Starfsmenn óskast! Viljum ráða til starfa í skipasmíðastöð: 1. Skipasmiði, nema og trésmiði. Helst vana skipaviðgeröum. 2. Járnsmiðiografsuðumenn. 3. Verkamenn. — Góðlaunfyrirvanamenn. — ■ OAIMÍEL ÞOnSTEIIMSSON S. CO. HF. SKIPASMÍO ASTÖO
Tæknifulltrúi Hitaveita Akureyrar óskar að ráða vélaverk- fræðing/tæknifræðing í starf tæknifulltrúa veitunnar. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra verklega reynslu á sviöi vél/dælu- tækni. Umsóknarfrestur er til 20. október nk. Umsóknir sendist til hitaveitustjóra, Hafnar- stræti 88 b, 600 Akureyri, sími (96) 22105 sem veitir nánari upplýsingar um starfiö. Hitaveita Akureyrar. Sölu-/útkeyrslustarf Óskum að ráða mann til sölu- og útkeyrslu- starfa. Umsóknarfrestur er til 15. okt. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Skúlatúni4. KarlK. Karlsson & Co, Skúlatúni4.
Rafvirkjar — rafeindavirkjar — skriftvélavirkjar Okkur vantar rafvirkja til vinnu á rafmagns- verkstæði og rafeinda- eða skriftvélavirkja til almennra viðgerða á radíoverkstæði ásamt viðhaldi á Ijósritunarvélum og öðrum skrif- stofuvélum. Til boða stendur að greiddur verði flutnings- kostnaður og útvegun á leiguíbúð. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllinnhf., ísafirði. m^—— NYLENOUGOTU 30 REYKJAIUÍK W SÍMAR: S 59 BS OG 1 SB 79
Óskum eftir vönu fólki í sal. Kvöldvaktir. Nánari upplýsing- arástaðnumeftirkl. 18.00. Fógetinn, Aðalstræti 10. 9 Skólaritari Hálf staða ritara er laus við Menntaskólann í Kópavogi frá 1. nóvember nk. Umsóknum ber að skila á skólaskrifstofu Kópavogs fyrir 20. október nk. Upplýsingar eru veittar um starfiö í Mennta- skóla Kópavogs og á skólaskrifstofu Kópa- vogs, Digranesvegi 12. Skólafulltrúi.
Bæ, Höfðaströnd:
Snjór niður í mið fjöll
Bjb, Höfðaströnd, 7. október.
MJÖG er nú orðið haustlegt og nær
snjór niður í mið fjöll og í úLsvcitum
hefur verið norðan garri og slvdda
eða rigning á láglendi. í innhéraði
er betra veður, þó þar sé einnig
kuldi. Alls staðar er kúm beitt enn
þá, en hýstar um næstur. Hafra- og
kálbeit er víða notuð. Mjólkurfram-
leiðsla hefur þó eitthvað minnkað,
sérstaklega mun það þó vera í út-
sveitum.
Slátrun sauðfjár stendur yfir
fram um miðjan október og j)ó
ekki sé nú kominn fullnaðarfall-
þungi á dilkum er búizt við minni
meðalvigt en árið áður. Víða er
svokallaður o-flokkur töluverður í
haustslátrun, en það eru mjög
feitir kroppar, sem oftast hefur
verið lögð áherzla á að fá, en eru
nú felldir í mati.
í dag er óvenjumikið hafrót og
rigning á láglendi. Sjósókn liggur
niðri að nokkru vegna ótíðar á
djúpmiðum, jafnvel togarar eru
sagðir liggja af sér óveður.
Tónlistarskóli héraðsins er nú
hafinn og er aðsókn mikil eins og
áður. Anna Jónsdóttir í Mýrakoti
er skólastjóri, en Stefán Gíslason
hefur kennslu í framhéraðinu.
Mikið er um að félagsstarf sé að
hefjast í héraðinu, bæði hjá Lions
á Sauðárkróki og Hofsósi og fleiri
félögum. Kvefpest hefur gengið um
héraðið, að öðru leyti líður fólkinu
vel.
Björn