Morgunblaðið - 09.10.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985
37
xíótou-
ípá
X-9
----- HRÚTURINN
|lÍl 21. MARZ—19.APRÍL
Þe(U verftur góður dagur. Liat-
rsnir hæfileikar þfnir munu
njóU sín til hins ýtrasU. Aóstæó-
ur þínar munu brejrtast til batn-
aóar ef þú leggur þig fram.
Faróu í heimsókn (kvcld.
NAUTIÐ
Jgwm 20- APRÍL—20. MAÍ
Þú Kttir aó gcU tungu þinnar
í dag. Ef þú gerir þaó ekki munt
þú líklega eignast óvini. Farðu
varlega f umferóinni og vertu
ekki sffellt annars hugar. Vertu
heima f kvöld.
TVÍBURARNIR
iötfS 21. MAÍ—20. JÚNÍ
Ef aó sólin skfn inn um gluggann
hjá þér f dag þá skalt þú taka
þér frf f vinnunni. Faróu út f
sveit og njóttu þess aó vera til.
Þú veróur endurncróur í kvöld.
m KRABBINN
^Hí 21.JÍINl-22.JtLl
Allt gengur ágætlega hjá þér f
dag. Sjálfstraust þitt er meó
besU móti og þér Ifóur vel.
Sýndu hvers þú ert megnugur f
vinnunni og láttu engan traóka
áþér.
LJÓNIÐ
21 JÚLl-22. ÁGÚST
Þú ert mjög orkurfkur f dag.
Finndu tíma til aó hitu áhrifa-
mikió fólk. Þú getur áreióanlega
komið ár þinni vel fjrrir boró f
dag. Geróu samt engar framtfð-
aráætlanir.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Haltu áfram að sýna þfnar bestu
hlióar. Áóur en langt um líður
mun veróa tekið eftir hæfileik-
um þínum. Mundu að þolinmæði
þrautir vinnur allar. Ekki gefast
Wh\ VOGIN
W/tírÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Þú veróur mjög vinnusamur í
dag. Allir samsUrfsmenn þfnir
vilja óðir og uppvægir aðstoða
þig vió skemmtilegt verkefni.
Þú veróur f góóu skapi f dag og
aórir fjölskyldumcólimir líka.
DREKINN
21 OKT.-21. NÓV.
ÞetU veróur jákvæóur dagur.
Þú verður að ejða hluU af
deginum til útréttinga hvort sem
þér Ifkar betur eða verr. Hóp-
vinna er kjörin f dag þvf þú ert
svoumburðarlyndur.
filfl BOGMAÐURINN
í*Vi! 22. NÓV —21. DES.
Þú færó mikla hjálp frá vinum
þínum í dag. Þeir eru ef til vill
með samviskubit yfir aó hafa
vanrækt þig. Nú er rétti tfminn
til að breyU einhverju f um-
hverfi þfnu.
m
STEINGEHIN
21DES,—19. JAN.
Þú verður mjög skapandi f dag.
Ástvinir þfnir munu hrífast af
hugmyndum þfnum og vilja allt
til þess vinna aó fá aó Uka þátt
í framkvæmd þeirra. Hvfldu þig
fkvöld.
Iff!$l VATNSBERINN
Ut=£ 20.JAN.-lg.FEB.
ÞetU verður ákafiega Iffiegur
dagur. Margt skemmtilegt gerist
f vinnunni og heimilismeðlimir
hafa margt skemmtilegt f poka-
horninu. Skap þitt veróur gott f
dag.
■< FISKARNIR
____ 19- FEB.-20. MASZ
Ef þér hefur Ifkaó illa í vinnunni
undanfarið og ert aó hugsa um
að skipU um vinnu þá er þetU
rétti dagurinn. Þú munt eflaust
fá tilboó um góóa vinnu.
KKgífKBÖi
CKFS/Distr. BULLS
::::::: nVD ETKIC
::::::: U T riAot wo
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
LJÓSKA
ég 06 8eóe-^l
II? /VHNN SLÖGUM'
A LLAN
TÍ/VIAM
t :—\/ i '7 1 UIVIIVl 1 Uo JcNNI \ t mví \ 'uav "ám
EK.KI SUTIP5K3
Ff?Á LÍ/USÚPUNN)
SINNI. P&ÓFlP
GÁFNAr/HZ
MTTARINS
VKXAI?'
\(ft
\v
fri HCTAp-GOlOWVfl-nAYER IHt.
1
iimsaíiim
FERDINAND
SMÁFÓLK
LOOK AT TMAT POOR COUJ STAN0IN6 OUT TMERE IN TME RAlN...
3 [l' 111 •wmí:
i ^-JÍDLJJá-
©1985 Un 1 1 1 II— ted Feature Syndtcate Inc' • •'
50MEPAV TMEVRE
60IN6 TO MAKE A
PAIR OF BOOTS OUT
OF TMAT COU)..
SjiAu vesalings kúna sem
stendur þarna í rigningunni
Einn góðan veðurdag búa
þeir til stígvél úr þessari
belju ...
Ekki myndi ég kaupa þau
l*au yrðu öll rennblaut!
Umsjón:Guöm. Páll
Arnarson
Þórarni Sigþórssyni og Þor-
láki Jónssyni gekk ekki sem
best á Selfossmótinu sl. laug-
ardag, en i spilinu hér að neðan
sviðu þeir gulltopp út úr ís-
landsmeistaranum Páli Valdi-
marssyni og félaga hans Sverri
Kristinssyni:
Vestur Norður ♦ D954 ♦ 85 ♦ K54 ♦ D965 Austur
♦ 872 ♦ G6
♦ ÁD32 llllll ♦ G1094
♦ ÁD2 ♦ G983
♦ K42 ♦ 873
Suður ♦ ÁK103 ♦ K76 ♦ 1076 ♦ ÁG10
Páll opnaði í fyrstu hendi á
einu 15—17 punkta grandi og
það var passað hringinn. Þór-
arni í vestur leist ekki á að
spila frá ÁD í hjartanu, svo
hann valdi rólegt útspil, spaða-
áttu.
Páll tók slaginn heima, tók
spaðaás og spilaði spaða á
drottningu til að svina í lauf-
inu. Þórarinn drap strax á
kónginn og spilaði tiguldrottn-
ingu!
Páll gat nú unnið tvö grönd
með því að stinga upp tígul-
kóng, en hann kaus að gefa og
spila upp á að Þórarinn ætti
tígulgosann líka. Hann gaf líka
næsta tígul, svo Þorlákur fékk
slaginn á gosann og skipti yfir
í hjartagosa. Þar tók vörnin
síðan þrjá slagi, Þórarinn losn-
aði um tígulinn með því að
taka ásinn og spilaði Þorláki
síðan inn á fjórða hjartað svo
Þorlákur gæti innbyrt síðasta
slag varnarinnar á tígul. Þrír
niður á hættunni, eða 300 í
A/V.
Ákvörðun Páls að stinga
ekki upp tígulkóngnum er svo
sem mjög skiljanleg, en þar
fyrir ekki endilega rökrétt.
Hann hefði átt að spyrja sig
hvers vegna Þórarinn valdi að
spila út í upphafi frá þremur
hundum í spaða. Hefði hann
gert það með annað betra út-
spil, svo sem DG þriðja eða
fjórða í tígli? Varla. Svo það
var mun líklegra að Þórarinn
ætti ÁD í tígli eða drottning-
una aðra. Og þá er rétt í báðum
tilfellum að setja kónginn upp.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Dort-
mund í V-Þýzkalandi í sept-
ember kom þessi staða upp I
skák v-þýzku alþjóðlegu
meistaranna Kindermann, sem
hafði hvítt og átti leik, og Lau.
23. Hxf6! og svartur gafst upp,
því 23. — Dxf6 og 23. — gxf6
er báðum svarað með 24. Rd5
og hvítur verður manni yfir.
Hort virtist ætla að sigra með
yfirburðum á mótinu, en hann
fékk aðeins Vi vinning úr
þremur síðustu skákunum.
Hann varð því að deila efsta
sætinu með þeim Kindermann
og Razuvajev frá Sovétrfkjun-
um.