Morgunblaðið - 09.10.1985, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985
t
GUÐMUNDUR ÞORLÁKSSON,
bóndi,
Seljabrekku,
Mosfellssveit,
er látinn. Jarðarförin hefur fariö
og samúö.
Þorbjörg Guömundsdóttir,
Þorlákur Guömundsson,
Málfríður Guömundsdóttir,
Valgeröur Guómundsdóttir,
Guörún Guömundsdóttir,
Ástríóur Guömundsdóttir,
Guöjón Bjarnason,
fósturbörn, barnab
n. Þökkum auösýndan hlýhug
Ingvar Axelsson,
Bryndis Guöjónsdóttir,
Geir Hsrbsrts,
Ingvi B. Antonsson,
Eiríkur Tryggvason,
Stefán Eiríksson,
og barnabarnabörn.
t
Móöirokkar,
BALDVINA GUDRÚN JÓNSDÓTTIR
frá Ási,
Árskógsströnd,
andaöist í Elliheimilinu Grund 6. október.
Bára Eyfjörö,
Friöjón Sigurjónsson.
Minning:
Gísli Gíslason
frá Mosfelli
Þær eru margar endurminning-
arnar, sem koma fram, þegar ég
renni huganum yfir þau nærri 50
ár, sem ég hefi þekkt Gísla Gísla-
son. Og nú þegar hann hefur skilið
við okkur og lagt upp í þá ferð, sem
okkur öllum er áskapað, langar
mig að setja á blað nokkur fátæk-
leg orð að skilnaði.
Gísli var einn þeirra manna, sem
gott var að vera með við öll tæki-
færi. Á sorgarstundum var hann
æðrulaus og stilltur vel. í sinu
daglega lífi var hann hinn hógværi
maður, sem aldrei reyndi að trana
sér fram. Á gleðistundum var hann
hrókur alls fagnaðar og þá kom
það sér vel, að hann hafði fagra
söngrödd, skólaða í gegnum ára-
tuga starf í Karlakór Reykjavíkur.
Þær eru ófáar stundirnar, sem ég
minnist á heimili móður hans og
síðar, er hann stofnaði sitt eigið
heimili með Áslaugu, fyrir meira
en 40 árum, þar sem tónlistin var
í hásæti. Gísli stjórnaði söng gesta
og heimamanna eða söng fyrir
okkur, jafnvel lag, sem hann hafði
sjálfur samið. Þessir hæfileikar
Gísla gerðu hann einnig aufúsu-
gest hjá fjölskyldu og vinum.
Þannig upplifði maður yndislegar
stundir á góðra vina fundi.
Gn Gísli var líka hamingjusam-
ur í sínu einkalífi og dró enga dul
á hvað hafði fært honum þá
hamingju, að kvænast Áslaugu,
eignast dóttur, tengdason og þrjú
+
Ástkær eiginmaöur minn, faðir, tengdafaöir og afi,
GÍSLI GfSLASON,
frá Mosfelli,
Drápuhlíö 1,
er andaöist 29. september, verður jarösunginn frá Fríkirkjunni í
Reykjavík, í dag miövikudaginn 9. okt. kl. 13.30.
Jarösett veröur í Gufuneskirkjugaröi.
Áslaug Benjamínsdóttir,
Valfríöur Gísladóttir, Einar Júlíusson,
Gísli Einarsson,
Júlíus Karl Einarsson,
Áslaug Einarsdóttir.
t
ÁSTA THORSTENSEN,
söngkennari,
Sigtúni 37,
veröur jarösungin frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 10. október
kl. 13.30.
Gunnar Reynir Sveinseon,
Sigríöur Helga Gunnarsdóttir,
Ingunn Ásta Gunnarsdóttir,
Halldór Laxness, Auöur Laxnees,
Helga Laxness,
Ásta Thorstensen.
+
Maöurinn minn, faöir okkar, tengdaf aöir og afi,
NIELS FINSEN,
Vesturgötu 42, Akranesi,
sem lést 30. september sl., verður jarðsunginn frá Akraneskirkju
föstudaginn 11. október kl. 11.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuö
en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstof nanir.
Jónína Finsen,
Björn Ingi Finsen, Guörún Engilbertsdóttir,
Áslaug Woudstra-Finsen, Roel Woudstra
og barnabörn.
Minning:
Steingrímur Sigmunds-
son frá Hróaldsstöðum
Fsddur 27. apríl 1917
Dáinn 1. október 1985
Þar sem góðir menn fara eru
Guðs vegir. Þessi orð verða mér
efst f huga þegar ég minnist mágs
míns, Steingríms Sigmundssonar,
sem andaðist í Heilsugæslustöð-
inni á Vopnafirði þann 1. október
síðastliðinn.
Steingrímur fæddist 27. apríl
1917 að Torfastöðum í Jökulsár-
hlfð. Hann var sonur hjónanna
Kristínar Stefánsdóttur og Sig-
mundar Jonssonar bónda þar, var
hann yngstur af sex börnum
þeirra.
Fjögurra ára gamall fluttist
hann með foreldrum sínum að
Hvammsgerði í Vopnafirði og ólst
þar upp.
Árið 1942 hóf hann búskap á
Áslaugarstöðum með heitkonu
sinni, Rósu Björgvinsdóttur, en
missti hana árið 1945. Eignuðust
þau tvö börn.
Síðari konu sína, Þorgerði
Karlsdóttur frá Haga, gekk hann
að eiga árið 1947. Hófu þau búskap
á Hróaldsstöðum, byggðu þá jörð
upp og bjuggu þar til ársins 1976
er þau hættu búskap og fluttu í
Vopnafjarðarkauptún. Starfaði
Steingrímur þar sem húsvörður
við barnaskóla Vopnafjarðar með-
an heilsa entist.
Þeim Steingrfmi og Þorgerði
varð sex barna auðið. Barnabðrnin
eru orðin tólf og eitt barnabarna-
barn.
Þegar faðir minn andaðist fann
ég best hvern mann Steingrímur
hafði að geyma, og ég hef fundið
það æ síðan, ekki síst í þeirri
umhyggju og hlýju sem hann ætíð
sýndi aldraðri tengdamóður sinni,
vil ég sérstaklega þakka honum
það að leiðarlokum.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
+
Minningarathöfn um móöur okkar,
INGIBJÖRGU JÓNSDÓTTUR,
sem lóst aö Hrafnistu 3. okt., fer fram í Fossvogskirkju fimmtudag-
inn 10. okt. kl. 16.30. Jaröarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 12. okt. kl. 13.30. Blóm afbeöin en bentálíknarstofnanir.
Guóný Björnsdóttir,
Jón Björnsson,
Magnús Björnsson.
+
Eiginmaöur minn, faöir og bróöir,
JÓN ARASON,
héraósdómslögmaöur,
Hraunbæ 154,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. október kl.
15.00.
Margrét Jónsdóttir,
Þórdís Jónsdóttir
og systkini hins látna.
Úttörfööurmíns, + ÞÓRÐAR PÁLSSONAR, prentara, Oldutúni 3, Hafnarfírói,
ferframfráFossvogskirkju.flmmtudaginn 10. okt. kl. 15.00. F.h. aöstandenda,
Hallgerður Þóröardóttir.
+
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi,
BJÓRGÚLFUR SIGURDSSON,
Stórageröí 7,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudagirin 11. október kl.
13.30.
Ingibjörg Þorleifsdóttir,
Siguröur BjörgúHsson,
Elisabet Pétursdóttir,
Telma Siguróardóttir.
+
Þökkum samúö og hlýhug viö fráf all og útför eiginmanns míns, fööur
okkar, tengdafööur og afa,
ÁRNA DANÍELSSONAR.
Sígríöur Sigurbjörnsdóttir,
Helga Árnadóttir, Gunnar Oddsson,
Sigurbirna Árnadóttir, Guömundur Alfreösson,
Daníel Árnason, Guöríóur Ólafsdóttír,
Úrsúla Árnadóttir, Guömundur Á. Gunnarsson,
Friöþjófur Arnar Árnason
og barnabörn.
barnabörn. Allt er þetta röð af
atvikum í lífi hans, sem færðu
honum hvert fyrir sig og öll saman
hamingju, sem hann var þakklátur
fyrir.
Ég og fjölskylda min þökkum
Gísla fyrir samfylgdina og biðjum
blessunar ástvinum, sem horfa á
eftir honum yfir móðuna miklu.
Davíð Ólafsson.
f
Systur minni, börnum þeirra og
öðrum aðstandendum, votta ég
dýpstu samúð.
Asta B. Karlsdóttir
Skagafjörður:
Tengivagn
með áfengi
veltur
„VEGURINN er svo mjór og laus I
sér að það er til háborinnar skamm-
ar. Mér liggur við að segja að á 20
kflómetra kafla sé hann engn betri
en heimreið að bæ,“ sagði örn Þórs-
son hjá Dreka hf., flutningafyrirtæki
á Akureyri, en tengivagn flutninga-
bfls frá fyrirtækinu valt á hliðina út
af veginum I Blönduhlíð I Skagafirði
sl. laugardag, á móts við bæinn KoL
Flutningabfllinn var að flytja áfengi
fyrir ÁTVR til Akurey rar og voru rúm
10 tona af brothættum varningnum
í tengivagninum. Að sögn Arnar
brotnaðu þó aðeins flöskur I nokkr-
um könsum. IJtlar skemmdir urðu á
tengivagninum.
„Þetta vildi þannig til að flutn-
ingabíllinn var að keyra upp
brekku og mætir þá fólksbíl og
reynir að vikja. Við það kemur
slynkur á tengivagninn og skiptir
þá engum togum að kanturinn
brotnar undan honum. Það má
teljast heppni að tjónið varð ekki
meira,“ sagði örn.
Leiðrétting
RANGT var farið með föðurnafn
Völu Haraldsdóttur, í frásögn
Morgunblaðsins sl. föstudag af því
hvaða ljósmyndir Reykjavíkur-
borg keypti á ljósmyndasýning-
unni f Nýlistasafninu, á vegum
Listahátiðar kvenna. Var Vala
sögð Harðardóttir, en hún er Har-
aldsdóttir. Er beðist velvirðingar
á þessum mistökum.