Morgunblaðið - 09.10.1985, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.10.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 9- OKTÓBER1985 43 Þorvaldur í Sfld og fisk undirbýr nú sýningu á verkum Kjarvals Þó að Þorvaldur forstjóri í Síld og fisk sjáist hér á meðfylgjandi mynd hampa þorskhausum sem Jóhannes heitinn Kjarval lét eftir sig á vinnustofu sinni í Austur- stræti, þá er annað og dýr- mætara sem Þorvaldur mun brátt draga úr pússi sínu og gefa almenningi kost á að sjá. Nú í október eru hundrað ár liðin frá fæðingu Jóhannesar S. Kjarvals og verður margt gert til að heiðra minningu hans. Stærsta einkasafn mynda hans er í eigu Þorvalds Guðmundssonar sem hann hefur eytt stórum hluta ævi sinnar til að safna og í tilefni afmælisins undirbýr Þorvald- ur nú sýningu á annað hundr- að mynda í Háholti í Hafnar- firði, sem verður opnuð 19. október. Fæst málverkin sem verða á sýningunni „Meistari Kjarval 100 ára“ hafa áður komið fyrir sjónir almenn- ings og nokkrar myndirnar hafa verið erlendis áratugum saman. Elsta myndin er hand- málað jólakort frá 1905 en mesta verkið eflaust „Lífs- hlaup Kjarvals" sem í raun er veggfóðrið úr vinnustofu hans í Austurstræti. ©'PIB COPIkStdN IOoHO s> 'COSPER cn Afmælistertan var mótuð sem kóróna og allir hjálpuðu við að blása á kertin 50. • Snyrtilegur klœðnaður * bríréttaður kvöldverður kvöld! COSPER ! *ao varst ;«n íem kaifiaðiraiauti ottal „iictia résm>ð)mi Afmælisbarnið Adnan með minnsta barnið Ali S. og að sjálf- sögðu voru jakkaföt sonarins alsett eðalsteinum. Brooke Shields var meðal gesta og hér er hún ásamt Hussein Khashoggi. Moldríkur og á heimili um allar jarðir Adnan Khashoggi heitir vel- lauðugur vopnasali og versl- unarmaður frá Saudi-Arabíu. Meðfylgjandi myndir voru teknar á afmælisdegi hans, en þar var allt gert til að gera daginn sem eftirminnilegastan og veglegastan. Adnan á nýja konu og þau hjón eiga heimili vítt um heim og margar þotur sem flytja þau á milli. ^ÖV-O OQ Kvöld sem enginn má missa af! Frábær skemmtidagskrá • Fram koma tónlistarmennirnir >g agahöfundarnir Jóhann Helgason Vlagnús Kór Sigmundsson og Jóhann G. Jóhanns- son, isamt söngvurunum Sinari Júliussyni og ðnnu Vilhjálms. • Flutt verfla vinsæl íslensk og erlend dægurlög. • Hin vinsæla nljómsveit Pónik innast undirleik og Pónik og Einar ieika fyrir dansi til kl. 3. ítalska konan hans Khas- hoggis, 27 ára gömul. Sagt er að skartgripirn- ir sem hún ber séu ómetanleg- Dóttirin Nabila >em ritar og talar arabísku, ensku ítölsku, írönsku. Ulpujakkar nýkomnir kr. 995,-. Terelynebuxur kr. 895,-, 995,- og 1.095,-. Gallabuxur kr. 695,- og kr. 350,- litlar stæröir. Kvenstærðir kr. 610,-. Peysur í úrvali. Regngallar kr. 1.190,-ogkr. 1.350,-. Skyrtur, bolir o.m. fl. ódýrt. Andres Skólavöröustíg 22 A, sími 18250. NÁMSKEIÐ í SÖLUSÁLFRÆÐI OG SAMSKIPTATÆKNI HAGRÆÐING hf heldur námskeið í sölusálfræði og samskiptatækni dagana 12. og 13. október 1985, kl. 9-16 báða dagana. Efni: Opin og leynd samskipti og mikilvægi þeirra við kaup og sölu. Atferlisgerðir og áhrif þeirra á kaup og sölu. Samtalstækni. Ákvarðanataka og hvernig má hafa áhrif á hana við kaup og sölu. Tilboð, eðli þeirra og uppbygging. Samningar og hin ýmsu stig þeirra. Mikilvægi tvíbindingar samninga (sölubinding og sálfræðileg binding). Persónuleikaþættir og samskiptagerðir, nýting þeirra til áhrifa ( sölu. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað sölufólki, innkaupastjórum, verslunar- stjórum, afgreiðslufólki og „andlitum fyrirtækja útávið". Leiðbeinandi: Bjami Ingvarsson, skipulags- og vinnusálfræðingur. Nánari upplýsingar og tilkynningar um þátttöku í síma 28480 milli kl. 13 og 17 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.