Morgunblaðið - 09.10.1985, Side 46

Morgunblaðið - 09.10.1985, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985 i IOVQ ÍS ... . . . going on a second honeymoon together. TM Rea. U.S. Pat. Ofl.-aH rights reserved »1985 Los Angeles Tlmes Syndicate í gærkvöldi. HÖGNI HREKKVÍSI © 19*1 MiNaught Synd . Inc. „ É6 V/L SÍE>OK AP PO SlTJiR í STOFUöLUSG- ANUM 'A M'ANUPAGSMORGNUM ! " Um heimsmeistaraeinvígið í skák Þorleifur Kr. Guðlaugsson skrif- ar: Heiðraði Velvakandi! Alveg er það dæmigert fyrir rússnesk stjórnvöld að taka Karpov sem dekurbarn þjóðarinn- ar og sýna honum vegsemd mikla, fyrir titil sem hann aldrei hefur unnið til. Nú fer fram annað einvígi í skákinni milli sömu manna og er undravert hvernig til tókst með það fyrra. Hvað gerðist í fyrra einvíginu milli Karpovs og Kasp- arov? Ég álit að dæma hefði átt Kasp- arov sigur þá strax. Var Karpov haldinn lyfjagjöf, eða hvað setti hann svo gersamlega úr sambandi sem fréttnæmt var? Lífeyrissjóðir S.H.skrifar. Velvakandi góður. í fréttum um daginn var sagt frá því að lífeyrissjóðir væru allt að því að komast í greiðsluþrot. Það var einnig sagt frá því að margir þeirra láunahæstu greiddu ekkert í lífeyrissjóð og fengju samt innan fárra ára full laun úr lífeyr- issjóði. Þá var líka talið að hinn venjulegi launþegi þyrfti að greiða 20 ár í sjóðinn til að fá hluta launa sinna úr honum ef hann hætti við það mark. Hvað er hæft í þessu? Hver getur svarað? Og hvað verður gert. Verða þeir launahæstu látnir gera sínar skyldur við þjóðfélagið í þessum Aðdáandi Cindy Lauper skrifar: Halló Velvakandi. Ég er einn af mörgum aðdáend- um söngkonunnar Cindy Lauper og vil ég biðja alla þá sem halda upp á hana að láta vita af sér til að meira heyrist frá henni I sjón- efnum, eða meiru dengt á þá sem fá minnst þegar starfsdegi lýkur. Þetta gífurlega ósamræmi og óréttlæti hlýtur að hrópa á leið- réttingu og sanngirni. Við erum alltaf að komast að því á hverjum degi hvernig þeir sem máttinn hafa koma sér upp á kostnað hinna smærri. Svo er eitt. Mig minnir að það væri sameiginleg krafa fyrir nokkrum árum að sameina lífeyr- issjóðina, koma á réttlæti. Hvað varð um þá fyrirætlun? Var ekki kosin fjölmenn nefnd til þess með sérstakri stjórn? Hvað gengur þeirri nefnd og hverjir eru þar í forystu? Væri ekki gaman fyrir landslýð að fá fréttir af því? varpi. Einnig ætti að leika fleiri af hennar ágætu lögum í útvarp- inu. Að lokum vil ég þakka fyrir góða kynningu á henni í þættinum Frí- stund á rás tvö. Það mætti koma með fleiri líkar kynningar á söng- konunni. Þessir hringdu . . . Hámarkshraði með hestakerru er 60 km/klst. Daníela Somers hringdi og vildi gera athugasemd við frétt sem birtist í Morgunblaðinu. Þar er fjallað um stóðhestinn ... sem dó í bílslysi f... fyrir skömmu. „í fréttinni er sagt frá því að bifreiðin sem dró hestakerruna hafi verið á 70 kílómetra hraða á klukkustund. Leyfilegur hámarks- hraði bíls með slíka kerru er 60 km/klst. Þannig að þó hesturinn hafi verið tryggður í bak og fyrir, fær eigandi hans ekkert frá trygg- ingum því að ekið var á ólöglegum hraða. Einnig er rétt að bæta því við að hefði bílstjórinn ekið löglega hefði ekki farið eins illa og raun var á og hesturinn líkiega lifað slysið af.“ Misjöfn þjónusta í kvenfataversl- unum Reykjavíkur Lára Pálsdóttir hringdi og sagist hafa verið á hraðferð í bænum og komið við í þremur kvenfataversl- unum til að máta ferðafatnað með það fyrir augum að kaupa þann sem henni litist á. „Það er ærið misjafnt hvernig tekið er á móti viðskiptavinum í verslunum bæjarins og hversu lipurt starfsfólkið er. Vil ég fyrst nefna þær betri. í versluninni Dídó á Hverfis- götunni er hreint frábært að versla og tek ég sem dæmi að eitt sinn fékk ég lánaðan fatnað upp á spít- ala þar sem ég lá, því ég varð að fara til útlanda og vantaði því ferðaföt en fékk ekki leyfi til að fara út. Ég er ekki fastur við- skiptavinur í Dídó en samt þurfti ég ekki að borga inn á flíkurnar eða tryggja á annan hátt að ég kæmi með þær til baka, sem ég Söngkonan Cindy Lauper. Meira frá Cindy Lauper

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.