Morgunblaðið - 09.10.1985, Síða 48

Morgunblaðið - 09.10.1985, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985 2 deild: Ármann án taps ÁRMANN heldur áfram sigur- göngu sinni í 2. deild karla í handknattleik, þeir unnu HK um helgina, 26—21 og eru nú án taps í deildinni og eru efst- ir. Spútnikliö ÍR geröi jafntefli viö Aftureldingu, 25—25, að Varmá, Breiðablik vann sann- færandi sigur á Þór í Vest- mannaeyjum, 26—18, og Haukar unnu Gróttu, 22—19, í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi á sunnudag. Grótta hefur ekki unniö leik þaö sem af er mót- inu. Staöan í deildinni er nú þannig: Ármann 4 4 0 0 94:82 8 ÍR 4 3 10 94:85 UBK 4 3 0 1 102:80 HK 3 2 0 1 71:66 Þór.Ve 3 1 0 2 57:63 Haukar 4 1 0 3 82:87 UMFA 4 0 1 3 96:107 1 Grótta 4 0 0 4 70:96 0 Tveir fóru holu í höggi NÚ nýverið fóru tveir golfleik- arar holu í höggi á golfvellinum í Grindavík. Karl Jóhannsson lék sjöttu braut á vellinum sem er 135 metra löng á holu í höggi, og Arnar Sigþórsson lék 9. braut sem er 119 metra löng á holu í höggi. Þetta er í fyrsta skipti sem golfmenn fara holu í höggi á golfvellinum í Grindavík. Reykjavíkur- mótið í júdó: Allir frá Ármanni Reykjavíkurmótiö í Júdó fór fram í íþróttahúsi Kennara- háskólans á laugardag. Júdó- deild Ármanns sá um fram- kvæmd mótsins og voru allir keppendur mótsins frá Ár- manni. Urslit voru þessi: 65 kg Jón Trausti Gylfason Eirikur Ingi Kristjánsson Karl Mulier 71 kg Davió Gunnarsson Karl Erlingsson Baldvin Á Þórisson 80 kg Halldór Hafsteinsson Garöar Skaftason Páll M. Jónsson 90 kg Arnar Marteinsson Kristján Valdimarsson Jón Atli Eövarósson Undirbúningur landsliðsins er að hefjast: Landslíðiö í handknattleik leikur fimm leiki í Sviss NÚ í október mun undirbúningur íslenska landsliösins í handknatt- leik hefjast fyrir heimsmeistara- keppnina sem fram fer í Sviss á næsta ári. Landsliöiö tekur þátt í móti í Sviss og leikur þar fimm Sjö skólar keppa í úrslitakeppninni Úrslitakeppni í Framhaldsskól- amótinu í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli laugar- daginn 12 október kl. 14. Um síöustu helgi var keppt í A- og B-riöli og tveir efstu skólarnir í hvorum riðli komust áfram. Þessir skolar eru Fjölbraut Breiðholti, Fjölbraut Ármúla, Fjölbraut Suöur- nesja og Menntaskólinn í Kópa- vogi. Þessir skólar eru meö gífur- lega sterk og skemmtileg frjáls- íþrþóttaliö og má búast viö haröri keppni. Margt af besta frjálsíþróttafólki landsins veröur meö í þessu móti og má þar nefna m.a. Svanhildi Kristjónsdóttur íslandsmethafa í 100 m og 200 m hlaupi kvenna. í hástökkinu munu etja kappi Gunnlaugur Grettisson einn efni- legasti hástökkvari landsins og Kristján Hreinsson, fyrrum ís- landsmethafi. Þá veröur örugglega skemmtileg keppni í 4x100 m boöhlaupi, bæöi í kvenna- og karlaflokki. Adidas gefur bikar til keppninn- ar og verölaunapeninga fyrir þrjú efstu sætin í öllum keppnisgrein- um. Herrakvöld hjá Fram Knattspyrnufólagíð Fram held- ur herrakvöld í veitingahúsinu Þórscafé fimmtudaginn 17. októ- ber nk. Margt veröur gert til skemmtun- ar, þekktir sem óþekktir listamenn koma fram, uppákomur ýmsar, happdrætti o.fl. Heiðursgestur kvöldsins veröur Sverrir Hermannsson núverandi iönaöarráöherra og flytur hann ræöu. Veislustjóri verður Ragnar Öruggt hjá Fram ÍBK kom á óvart FRAM vann öruggan sigur á Reyni, Sandgerði, í 1. deild karla í körfuknattleik, 61—41. Mikil harka var í leiknum og var lítið skoraö eins og tölurnar gefa til Kóngsklappargolf. Halldór vann Kóngsklapparmót Golfklúbbs Grindavíkur var haldiö á golfvelli klúbbsins í lok september. Þátt- takendur voru tæplega eitt hundrað og fór keppnin vel fram í mjög góðu veðri. Verðlaun voru Knattspyrnuþjálfari Knattspyrnumaöur, sem leikiö hefur í Svíþjóö und- anfarin ár og þjálfar nú þar, hefur áhuga á aö þjálfa félagsliö á Reykjavíkursvæðinu næsta sumar. Til- boö og/eða óskir um nánari upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „Þjálfari — 3414“. glæsileg, meðal annars Winston- golfsett en tíu efstu menn fengu verðlaun. Halldór Hafliöason, GR, varö í fyrsta sæti með 46 punkta, Ástþór Valgeirsson, GS, varö annar meö 45 punkta og Sigurgeir Stein- grímsson, NK, þriöji meö 44 punkta. Kristinn Sveinbjörnsson, GS, varö fjóröi meö 43 punkta og þau Rúnar Guömundsson, GR, og Guöbjörg Siguröardóttir, GK, fengu einnig 43 punkta. Hrafnhildur Þórarinsdóttir, GK, varð í sjöunda sæti meö 42 punkta og Albert Sanders, GS fékk einnig 42 punkta í áttunda sæti, Þor- steinn Þorsteinsson, GR, og Sig- uröur Héðinsson, GK, voru meö 41 punkt hvor. landsleiki. Liöiö mætir A-landsliöi Sviss, liöi Rúmeníu, Austur— Þýskalandi, Svíþjóö og B-lands- liði Sviss. Liðið leikur því fimm leiki á jafnmörgum dögum. Upphaflega stóö til aö landsliðs- hópurinn færi til V-Þýskalands í ágúst og léki þar æfingaleiki og færi í æfingabúöir en ekkert varö af því og er þaö miöur. Þaö er Ijóst aö undirbúningur landsliösins hef- ur riölast nokkuö miöaö viö þá áætlun sem var gerö upphaflega og ekki veröa leiknir nema á milli 21 til 22 leikir fram aö HM-keppn- innl. i desember leikur landsliöiö þrjá leiki hér á landi. Gegn V-Þjóöverj- um, Spánverjum og Dönum. Þá tekur liðið þátt í Baltic-Cup í Dan- mörku í byrjun janúar og leikur þar fimm leiki. Þá er ráögert alþjóölegt mót í Reykjavík í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar í lok janúar meö þátttöku Frakka, Pól- verja og Bandaríkjamanna. Síöustu leikir landsliösins veröa í Noregi um miöjan febrúar, þá verður leikið gegn Norömönnum. Enn er óvíst hvaöa leikmenn sem leika í V-Þýskalandi gefa kost á sér í HM-keppnina en þó er reiknaö meö því aö flestir þeirra veröi meö. Bjarnason. Veitingar veröa óvenju glæsileg- ar á sjávarréttahlaöboröi. Framarar og allir velunnarar fé- lagsins eru hvattir til aö koma og taka meö sér gesti. Miöar eru víöa seldir, m.a. í Framheimilinu viö Safamýri, símar 34792/35033. Allur hagnaöur af herrakvöldinu rennur beint í framkvæmdir viö nýja Framheimilið, sem senn veröur fokhelt. (Fréttatílkynning) kynna. Keflvikingar unnu óvæntan sigur á KR í 1. deild kvenna, 31—30, en KR-ingar eru íslands- meistarar í þessum flokki. • Lið ByggingavðrwrHwr Mpwop nrt f ðóm sæti. • Netagerö Guðmundar hafnaöi f þrtöja sætl. Firmakeppni KR: Byggung sigraði URSLIT AKEPPNIN í Firma- keppni KR í knattspyrnu var leikin iaugardaginn 28. sept- ember. Til úrslita láku 8 lið af þeim 32 sem hleypt var inn í keppnina, en eins og undanfar- in ár bárust mun fleiri umsóknir um þátttöku en hægt var aö sinna. Urslit uröu þau að Byggung sigraöi í keppninni eftir tvísýnan úrslitaleik viö BYKO sem endaði 3:2. I leik um þriöja sæti sigraöi Netagerö Guömundar liö Áburö- arverksmiöjunnar, sem sigraöi i keppninni 1984. Eins og myndirnar bera meö sér eru margir íþróttamenn í verölaunaliöunum s.s. Ingvar Guömundsson, Jóhannes Bárö- arson og Þorvaldur Guömunds- son sem allir léku meö Byggung.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.