Morgunblaðið - 09.10.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985 51
• Magnús Jónatansson
Magnús og
Bragi í
1. deildina
TVÆR breytingar voru goróar á
15 manna dómarahópi, aam
dæma mun i 1. deildarkappnmni
í knattspyrnu næsta sumar, um
síðustu helgi. Ragnar öm Póturs-
son og Friöjón Eövarósson voru
settir út úr hópnum eninn í þairra
staö komu Magnús JÓnatansson
og Bragi Bargmann. Þair aru báöir
frá Akureyri — Magnús dæmir
fyrir Þór an Bragi fyrir Árroöann.
Magnús or fyrrum landsliösmaöur
í knattspyrnu — lók lengi maö ÍBA
og síöan Þór aftir að Akurayrarfó-
lögin fóru aö laika sitt í hvoru lagi.
Tvö til Svíþjóðar
— Víkingar gegn Spánverjum
í GÆR VAR drogió í aóra umferð Evrópukeppninnar í handknatt-
leik. í karlaflokki laika FH-ingar vió Redbergslid frá Svíþjóö, Vík-
ingar leika vió Grubo Daportivo Teka frá Spáni og Valur fær Lugi
frá Svíþjóð. Valsstúlkur leika vió Radovre Crá Danmörku í kvenna-
keppninni. FH og Valur leika heima fyrst en Víkingar og kvennaliö
Vals eiga útileiki sína fyrst. Fyrri leikina í karlaflokki á aö leika á
tímabilinu 28. októbar til 3. nóvember en síöari leikina frá 4. til 10.
nóvambar. Leikir kvannaliös Vals
janúar.
Viö ræddum viö forráöamenn
liöanna í gær um væntanlega
leiki í Evrópukeppninni.
Gengið bölvanlega
gegn Svíum
„Við erum alltaf ánægöir meö
aö dragast gegn Noröurlanda-
þjóöum en þaö veröur aö segjast
eins og er aö okkur hefur alltaf
gengiö bölvanlega í leikjum gegn
Svíum. Annars er ég sannfæröur
um aö ef Rússar heföu veriö í
þessari keppni þá heföum viö
lent á móti þeim — þaö er venj-
an aö lenda fyrir austan járn-
tjald,“ sagöi Valgaröur Sigurös-
son, formaöur handknattleiks-
deildar FH.
„Ég var rétt í þessu aö frétta
hvaöa liö viö fengum og get því
lítiö tjáö mig um máliö, ég hef
ekki rætt viö nokkurn mann um
veröa í lok desember og byrjun
þetta enn. Ég veit þó að þetta er
sterkt liö og viö eigum örugglega
í meiri erfiöleikum meö þá, en ef
viö heföum lent á móti Noregi
eöa Danmörku. Þaö fyrsta sem
mér datt í hug þegar ég frétti
þetta var aö okkar heimaleikur,
sem er fyrri leikurinn, yröi leikinn
hér á landi og viö munum athuga
þann möguleika aö leika hann
hér í Hafnarfiröl. Þaö er ekki
nokkur vafi á aö þaö er frekar
okkar heimavöllur en nokkur
annar völlur.”
Vilji til að
leika báöa hér
„Ég var rétt í þessu aö fá
skeyti frá Teka þar sem þeir fara
þess á leit aö athugaö veröi aö
leika báöa leikina annað hvort
hér á landi eöa á Spáni," sagöi
Hallur Hallsson, varaformaöur
báðir leikirnir hér á landi?
handknattleiksdeildar Víkings, í
gær.
„Menn eru almennt ánægöir
meö þennan drátt og viö teljum
okkur eiga raunhæfa möguieika
á aö komast áfram í þriöju um-
ferö. Þaö er alla vega atriöi núm-
er eitt hjá okkur aö komast
áfram í keppninni. Viö erum vanir
aö leika viö lið frá Spáni, lékum í
fyrra viö Tres de Mayo og unnum
báöa leikina úti og síöan unnum
viö Barcelona hér heima en töp-
uöum úti. Ég veit lítiö um þetta
Teka-liö annaö en aö þeir voru
um miöja deild i fyrra en viö
munum fá upplýsingar um liöið
hjá Sigurði Gunnarssyni.“
Bítum á jaxlinn og ...
„Ég er nú bara rétt aö byrja að
melta þetta en viö fyrstu sýn sýn-
ist mér viö eiga möguleika á aö
komast áfram í þriöju umferö.
Þaö heföi veriö skemmtilegra aö
fá eitthvert annaö liö en frá Sví-
þjóö — viö erum alltaf aö leika
vlö þá, en þaö veröur ekki ráöiö
viö allt,“ sagöi Þorbjörn Jensson,
þjálfari Vals í gær.
„Leikaöferöir Svíanna henta
okkur illa, okkur hefur alltaf
gengiö illa í leikjum gegn þeim en
þaö er ekkert annað en bíta á
jaxlinn og gera sitt besta. Þeir
eru meö gott lið, einn marka-
hæsti leikmaöurinn í Svíþjóö,
Sten Sjögren, leikur meö þeim
og markvöröurinn er í landsliö-
inu. Brynjar Haröarson lék meö
þeim í fyrra og hann mun gefa
okkur upplýsingar um liöið."
Vildu fá Val.
Þýsku liöin sem leika í Evrópu-
keppninni eru Gummersbach,
Grosswaldstadt og Kiel. „Viö
drógumst á móti Dimotriva Sofia
frá Búlgaríu og ég tel okkur eiga
jafna möguleika og þá, en strák-
arnir í liöinu hjá mér vildu fá Val,
þá langaöi til aö heimsækja fs-
land,“ sagöi Jóhann Ingi Gunn-
arsson, þjálfari Kiel, í gær.
Gummersbach leikur viö
Steua Búkarest frá Rúmeníu í
meistarakeppninni, en þeir hafa
á aö skipa geysilega sterku liöi
og nægir þar aö nefna heims-
liösleikmanninn Stinga. f keppni
bikarhafa fékk Grosswaldstadt
Nis frá Júgóslavíu en KR-ingar
léku viö liöiö fyrir tveimur árum.
V
II JS'lí
Aftur til Þórsara
Stórt tap gegn
Ungverjalandi
Morgunblaðtð/Ragnar Þorvaldsson
Þórsarar á Akureyri hafa ráöiö þjálfara fyrir 1. deildarlió aitt í knattapyrnu næata sumar. Björn Árna-
son var ráöinn fyrir skömmu og um helgina var síöan Þorsteinn Ólafsson ráöinn sem aöstoðarmaöur
Björns, eins og sagt var frá í biaóinu í gær. Báöir hafa þeir áöur þjálfaó liðið — Björn aumarið 1983
og Þorsteinn sumarió 1984. Á myndinni eru þeir ásamt Áma Gunnarssyni, formanni knattspyrnudeild-
ar Þórs (í mióiö), á sunnudaginn eftir aö gengió haföi veriö frá ráöningu Þorsteins.
ÍSLENSKA kvennalandsliöiö í
handknattleík tapaöi 16:29 fyrir
Ungverjalandi í fyrsta leik liöanna
á alþjóöa mótinu í Hollandi í
gærkvöldi. Ungversku stúlkurnar
eru meö frábært liö, eru taldar
númer eitt eöa tvö í heiminum í
dag, og sigur þeirra var öruggur
og auöveldur eins og tölurnar
bara meö sór. Staöan í leikhléi
var 15:5.
„Stelpurnar höföu mikla minni-
máttarkennd gagnvart þessum
„kerlingum" í fyrri hálfleiknum.
Voru hræddar. Leikur þeirra lagaö-
ist svo geysilega mikiö í seinni hálf-
Oruggur sigur UMFN
leik, þá sáu þær aö þær gátu alveg
leikiö vel gegn þeim og tóku sig
verulega á. Seinni hálfleikurinn
endaöi því 14:11 fyrir Ungverjana,“
sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari ís-
lenska liösins, í samtali viö Morgun-
blaöiöígærkvöldi.
Hilmar sagöi ungversku stúlk-
urnar geysilega góöar - snöggar og
sterkar. „Boltinn gengur mjög hratt
hjá þeim - ekki síöur en hjá karlaliö-
um,“ sagöi Hilmar, en þess má geta
aö ungverska liöiö skoraöi ein
fimmtán mörk úr hraöaupphlaup-
umigærkvöldi.
Sigrún Blomsterberg skoraöi
fimm mörk fyrir Island í gær, Erla
Rafnsdóttir og Erna Lúövíksdóttir
geröu þrjú hvor, Inga 2 og Soffía
Hreinsdóttir, Guðrún Kristjáns-
dóttir og Margrét Theódórsdóttir
geröu 1 mark hver.
Islenska liðiö mætir Noregi í
kvöld á mótinu í Hollandi.
EINN leikur var í Úrvalsdeildinni
{ körfuknattleik f gærkvöldi,
Njaróvíkingar sigruóu KR-inga
þegar liöin reyndu meö sér í
Njarövík. Heimamenn áttu aldrei
í neinum vandræöum meö Vest-
urbæinga í þessum leik og sigur
þeirra var nokkuó stór, eöa fjórtán
stig. Lokatölur uróu 77:65 en í
leikhléi var Njarövík yfir, 49:25.
UMFN—KR
77:65
leikið vel þaö sem af er vetri, Valur
Ingimundarson var sterkur og
Kristinn Einarsson átti ágætan leik.
Hjá KR var Mattías Einarsson best-
ur. Birgir Mikaelsson er drjúgur
leikmaöur og átti hann ágætan dag.
Undir lok leiksins var Hreiöar
Hreiöarsson rekinn út úr húsinu og
þótti undirrituöum þaö strangur
dómur. Þaö voru þeir Jóhann Dag-
ur og Kristinn Albertsson sem
dæmdu leikinn og misstu þeir öll
tökáhonum.
Valur skoraöi 26 stig fyrir UMFN,
Helgi 18ogKristinn 11.HjáKRvarö
Birgir stigahæstur meö 18 stig,
Mattías skoraöi 16 og Páll Kol-
beinsson 15.
Naumt hjá Southamton
Njarövíkingar hófu leikinn af tals-
verðum krafti og náöu fljótlega
góöu forskoti. Þegar leikiö haföi
veriö í fjórar mínútur var staöan
10:3 fyrir þá og er fimm mínútur
voru til leikhlés var staöan 33:21
fyrir heimamenn. Þegar flautaö var
til leikhlés haföi heimamönnum
tekist aö skora 49 stig en KR-ingar
25.
Þessi munur hélst nokkurn veg-
inn í síöari hálfleik en undir lok
leiksins tókst KR-ingum aö laga
stööuna aöeins. Um tíma var Njarö-
vík fyir, 78:52, en lokatölur uröu
77,65.
Bestir í liöi Njarövíkur voru þeir
Helgi Rafnsson, sem tók mjög mik-
iö af fráköstum í leiknum og hefur
SOUTHAMPTON •kreiö f 3. um-
feró Mjólkurbikarkeppninnar
ensku í knattspymu í gærkvöldi
— en margir leikir fóru þá fram í
keppninni. Liöiö sló Millwall út
eftir vítaspyrnukeppni.
Mikil hasar var í leik Southampt-
on og Millwall. Tveir leikmenn
reknir af velli: Mark Dennis, South-
ampton (að vandal) og John Fas-
hanu, Millwall. Nokkrir aörir voru
bókaöir. Southampton sigraöi 1:0 í
leiknum eins og Millwall haföi unn-
iö fyrri leikinn. I vítakeppni sigraöi
Southampton svo 5:4. Steve
Lowades mistókst aö skora úr
sinni spyrnu fyrir Millwall.
Óhætt er aö segja aö Arsenal
hafi einnig skriöiö í 3. umferöina.
Liöiö lék á heimavelli gegn Here-
ford. Gestirnir náöu forystu á 23.
mín. er Ollie Kernes skallaöi í netiö
en aöeins tveimur mín. síöar skor-
aði Viv Anderson fyrlr Arsenal. I
framlengingu tryggöi Charlie Nich-
olas Arsenal svo sigur meö marki.
Urslit leikja uröu annars sem hér
segir, þau liö eru feitletruö sem
komast áfram:
Barnsley — Newcastle 1:1
Birmingham — Bristol City 2:1
Blackburn — Wimbledon 2:1
Bolton — Nott. Forest 0:3
Bournemouth — Everton 0:2
Bradford — Brighton 0:2
Darlington — Ipswich 1:4
Huddersfield — Shrewsbury 0:2
Hull — QPR 1:5
Luton — Sheff. Utd. 3:1
Man. City — Bury 2:1
Northampton — Oxford 0:2
Notts County — Fulham 2:4
Portsmouth — Gillingham 2:1
Arsenai — Huddersfield 2:1
Southampton — Millwall 5:4
Swansea — West Ham 2:3
Swindon — Sunderland 3:1
Walsall — Leeds 0:3
Watford — Crewe 3:2
York — Grimsby 2:3
V