Morgunblaðið - 22.10.1985, Page 3

Morgunblaðið - 22.10.1985, Page 3
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER1985 3 BlNDING GEFUR MEIRA RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Sölustaðir eru: Seðlabanki fslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. Spariskírteini ríkissjóðs eru öll bundin til ákveðins tíma, sem reyndar hefur sífellt verið að styttast er kominn allt niður í 18 mánuði. Þessi binditími þýðir einfaldlega, að sparifjáreigandinn fær hærri vexti af fé sínu en á óbundnum reikningum eða bókum, spariskírteinin gefa meira. Og binding í verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs er enginn fjötur, þau ganga kaupum og sölum og standa alltaf fyrir sínu. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS, ÖRUGG ÁVÖXTUN HVERNIG SEM ÁRAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.