Morgunblaðið - 22.10.1985, Page 3
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER1985
3
BlNDING
GEFUR MEIRA
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Sölustaðir eru:
Seðlabanki fslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir,
nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt.
Spariskírteini ríkissjóðs eru öll bundin til ákveðins tíma, sem
reyndar hefur sífellt verið að styttast er kominn allt niður
í 18 mánuði. Þessi binditími þýðir einfaldlega,
að sparifjáreigandinn fær hærri vexti af fé sínu en á óbundnum
reikningum eða bókum, spariskírteinin gefa meira.
Og binding í verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs er enginn
fjötur, þau ganga kaupum og sölum og standa alltaf fyrir sínu.
SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS,
ÖRUGG ÁVÖXTUN HVERNIG SEM ÁRAR.