Morgunblaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985
21
Rannsóknarlögreglan þjarmar aö rannsóknarblaðamanninum Chevy Chase
í Fletch.
Hestamenn
mætið
Félag tamningamanna heldur árshátíö í fé-
lagsheimili Fáks laugardaginn 7. des. Húsiö
opnaö kl. 19.30 boröhald hefst kl. 20.00
hljómsveitin S.O.S. leikur fyrir dansi
skemmtiatriöi: Ýmsar óvæntar uppákomur.
Félagar og velunnarar hvattír til aö koma.
Mióapantanir í símum 686223,84009 (Viöar)
T
FÉLAG TAMMNGAMANNA
AÐALFUNDUR
veröur haldinn í félags-
heimiii Fáks laugardag-
inn 7. des. kl. 10 f.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
667076 (Erling).
Skemmtinefnd.
Norðdekk/
Gúmmívinnustofan h.f Réttarhálsi 2.
og ofnotaður ungur gamanleikari
sem heldur að hann þurfi aðeins
að vera afslappaður og alvörulaus
til að vera fyndinn. Það er ekki
rétt hjá honum. Chase leikur á svo
lágum nótum að hann verður nán-
ast dauðyflislegur. Hlutverk þessa
sjúskaða og hvatvísa rannsóknar-
lögreglumanns er á hinn bóginn
hans besta til þessa og hann kemst
þokkalega frá því. í handritinu er
fjöldi smellinna athugasemda og
það er góður hraði í dellunni og
nóg af krydduðum aukapersónum
með gömlum kunningjum eins og
M. Emmett Walsh (einkaspæjar-
inn í Blood Simple), Joe Don Baker,
George Wendt (Norm í sjónvarps-
gríninu Staupasteini), Richard
Libertini (gúrúinn í All of Me) og
Tim Matheson. Eins og til að
undirstrika enn frekar líkindin við
Beverly Hills Cop leggur Harold
Faltermeyer (Axel F) til stælingu,
af hljóðgervilspoppi sínu úr þeirri
mynd. Michael Ritchie, leikstjóri
heldur utan um glensið af kunn-
áttu sem virðist hafa dugað honum
til að vera ráðinn leikstjóri fram-
haldsins af fyrirmyndinni, þar sem
er næsta ævintýri Axels Foley. Á
meðan beðið er eftir Beverly Hills
Cop II er Fletch I dágóð dægra-
stytting.
hluti er framhald Týndir í orr-
ustu 1. hluti, en þar sagði frá því
hvernig Chuck Norris bjargaði
„týndum" bandarískum stríðs-
föngum úr leynilegum fangabúð-
um í Víetnam. Hér er farið aftur
í tímann og sagt frá því hvernig
Chuck Norris bjargaði sjálfum
sér úr svipuðum kringumstæðum.
Og eftir klukkutímapyntingar á
borð við þær sem fyrr var lýst
tekst Chuck Norris að snúa á
fangaverði sína og hefna sín
grimmilega. Frá þeim ofbeldis-
verkum hans segir í seinni helm-
ingi í orrustu 2. hluti.
Hafi menn gaman af svona
glórulausu ofbeldi sem gefur sér
þá forsendur að Víetnamar séu
sadistar og Bandaríkjamenn
stoltar og hugdjarfar frelsishetj-
ur þá hafa þeir gaman af Týndir
í orrustu 2. hluta. Eins og fyrri
hlutinn er þetta eins konar
Rambo fátæka mannsins, kvik-
myndalega og leiklega af vanefn-
um gert. Og siðferðiskennd og
pólitík þessara mynda er beint
upp úr öskutunnunni.
Attu í vandræðum
með að fínna vandaða gjöf?
Ef svo er, ættir þú að líta inn hjá okkur.
Pú getur valið úr vönduðum gjafavörum og búsáhöldum frá WMF
í V- Þýskalandi - sannkölluðum gæðavörum sem standast ströngustu kröfur
þínar um endingu og fallegt útlit.
Lindau hnífapör - falleg og
stílhrein hnlfapör úr krómhúðuðu
stáli. I þessari tegund eigum viö
einnig forréttahnífapör, áleggsgaffla,
ausur, tertuspaða o.fl.
Verð: Hnífur, gaffall og skeið
kr. 896,- og teskeið kr. 159,-
«4. - Hp
Bolero - sterkt og vandað pottasett
sem fellur að smekk unga fólksins.
Þrir pottar í settinu. Litur: emalerað
hvítt með rauðum röndum.
Verð aðeins kr. 3.950,-
Silfurhjartað er skartgripaskrín
með hjartalagi, falleg og góð gjöf
handa ungu stúlkunni. Silfurhúðað,
með ígreyptri perlurönd á loki og
klætt að innan með rauðu plussi.
Verð aðeins kr. 595,-
Martina kristalgtös - Sérlega
falleg glös úr skomum kristal. Ýmsar
gerðir, þ.á m. fyrir rauðvín, hvítvín og
portvin.
Verð frá kr. 690,- tll kr. 990,-
\m
iuíw V ■
La Paloma ostabakkar - Fallegir
glerbakkar i mörgum stærðum og
gerðum undir osta, ávexti og annað
meðlæti.
Verð frá kr. 600,-
◄ Monique - fínleg glerskál með loki,
hæfilega stór fyrir sælgæti eða
smákökur.
Verð kr. 990,-
Bolluskál og glös úrkristal. Einfalt
munstur undirstrikar létt og frísklegt
yfirbragðið. Skálin rúmar 4,5 Iftra. -
Fæst einnig í öðrum gerðum, þ.á m.
með fæti. Verð: Skál kr. 3.190,-
og glös kr. 475,- pr. stk.
Glæsilegar
gjafavörur
w
m
- Næg bílastæði
- Mikið gjafaúrval
- þægilegra getur það varla verið!
Borðbúnaður
og búsahöld
studiohúsiö
AOSTURVERI • SlMI 31555