Morgunblaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 29
Ný bók eftir Desmond Bagley SUÐRI hfur gefið út bókina Tröll- eykið eftir Desmond Bagley í þýð- ingu Torfa Ólafssonar. Þetta er önnur bókin, sem ekkja Bagleys, Joan, gengur frá upp úr handriti, sem maður hennar lét eftir sig, en hann lést 1983. í fréttatilkynningu frá Suðra segir, að Bagley hafi látið eftir sig nokk- ur óútgefin handrit, en ekki sé vitað nú, hvort fleiri bóka sé að vænta úr þeim. Trölleykið sem nýja sagan er um, er um tuttugu metra langt og vegur 550 tonn og er notað til að flytja spennubreyti inní olíuríki í Vestur-Afríku, þar sem svo brýst út borgarastyrjöld. „Trölleykið er saga um hugdirfsku og dauða, um fyrirsát og ógnanir. I henni nær Desmond Bagley hámarki í frá- sagnarsnilld sinni: hraða í frásögn, baktjaldamakki og unnum sigri," segir m.a. á kápusíðu. Guðmundur Björgvinsson 1001 dagur í lífi mennta- skólanema LÍFSMARK hefur gefið út skáld- söguna Næturflug í sjöunda himin — 1001 dagur í Iffi Halldórs Guð- brandssonar eftir Guðmund Björg- vinsson. Sagan skiptist í 1001 frásögn og á kápusíðu segir: „Sagan vellur áfram í yndislegri óreiðu, þar sem öllu mögulegu og ómögulegu ægir saman, ævintýrum, goðsögnum, mataruppskriftum, lífsreglum, spakmælum, klisjum, blaðagrein- um, viðtölum og hversdagslegum atburðum. í höfði Halldórs Guð- brandssonar menntaskólanema eru margar vistarverur." Askriftarsímim er 83033 Bókin er 219 blaðsíður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.