Morgunblaðið - 04.01.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JANÚAR1986
í DAG er laugardagur, 4.
janúar, sem er fjóröi dagur
ársins 1986. 11. vika vetrar.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
12.19 og síðdegisflóö kl.
25.02. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 11.16og sólar-
lag kl. 15.50. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.33
og tunglið er í suöri kl. 7.50.
(Almanak Háskóla íslands).
Hinir fátæku og voiuöu
leita vatns, en finna ekki,
tunga þeirra verður þurr
af þorsta. Ég, Drottinn,
mun bænheyra þá, ég
ísraels Guö, mun ekki
yfirgefa þá. (Jes. 41,17.).
KROSSGÁTA_______
1 [2 13 ÍA
6 7 8
17
LÁRÉTT: — 1. brotna, 5. ósamstreður,
6. sjá um, 9. mólendi, 10. tónn, 11.
einkennisstafír, 12. gyðja, 13. kraftur,
15. fiskur, 17. spjaldið.
LÓÐRÉTT: - 1. gauragangur, 2.
líkamshluti, 3. eyða, 4. kvöld, 7. askar,
8. iemja, 12. svall, 14. fitl, 16. tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. sver, 5. lóms, 6. andi,
7. aa, 8. akrar, 11. Aæ, 12. ugg, 14.
unað, 16. Rafnar.
1ÓÐRÉTT: — 1. skapaður, 2. eldur,
3. rói, 4. asna, 7. arg, 9. kæna, 10.
auðn, 13. ger, 15. af.
ÁRNAO HEILLA
FRÉTTIR
ÞEIR hafa vafalítið orðið glaðir
á Eyvindará og á Staðarhóli í
gærmorgun, er þeir heyrðu veð-
urfréttirnar. Veðurstofan gerði
nefnilega ráð fyrir hlýnandi veðri
á landinu amk. í bili. Á þessum
tveim veðurathugunarstöðvum
var all hart frost í fyrrinótt: 16
stig á Eyvindará og 15 á Staðar-
hðli og mældist það ekki meira
annars staðar. Hér í Reykjavík
fór það niður í 3jú stig um nótt-
ina, sem var úrkomulaus að heita
má um land allt. Þessa sömu
nótt í fyrravetur var frostlaust
um land allt. Snemma í gær-
morgun var frostið 12 stig vestur
í Frobisher Bay, hiti var um
frostmark í Nuuk. Frost var 3
stig í Þrándheimi, átta stig í
/?/\ára afmæli. í dag, 4.
Ul/ janúar er sextugur Egg-
ert E. Olafsson, bóndi að Kvíum
í Þverárhlíð. Hann er að heim-
an í dag.
QA ára afmæli. í dag, 4. jan-
í/\/ úar, er níræður Magnús
Guðbrandsson áður bókari hjá
Olíuverslun íslands — BP.
Hann ætlar að taka á móti
gestum á morgun, sunnudag, í
Fóstbræðraheimilinu við
Langholtsveg, eftir kl. 16.30.
Hann er einn af stofnendum
forvera Fóstbræðra, Karlakórs
KFUM. Þá liggja eftir hann
ljóðabækur.
Sundsvall og í Vaasa var 13 stiga
frost.
ÞENNAN dag árið 1917 tók
fyrsta íslenska ráðuneytið við
stjórn.
NAUÐUNGARUPPBOÐ í Lög-
birtingablaðinu, hinu síðasta á
árinu 1985 birtir borgarfógeta-
embættið hér í Reykjavík tilk.
um nauðungaruppboð á um 230
fasteignum hér í bænum, boð-
að að fram fari við embættið
9. janúar næstkomandi. Allar
eru þessar tilk. c-auglýsingar
eins og þær eru kallaðar, er
þær birtast í þriðja og síðasta
sinn fyrir uppboðsdag, í Lög-
birtingi.
KVENNADEILD SVFÍ og Björg-
unarsveitin Ingólfur í Reykjavík
halda i dag, laugardag, sameig-
inlega jólatrésskémtun fyrir
félaga og gesti þeirra í húsi
SVFÍ á Grandagarði og hefst
hún kl. 15. Um kvöldið verður
svo Þrettánda-gleði þar og
hefst hún kl. 22. Verður snarl
borið fram á miðnætti.
LANGHOLTSSÓKN. Baðstofu-
fundur safnaðarfélaganna verð-
ur í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju nk. þriðjudags-
kvöld 7. þm. kl. 20.30. Þar
verður upplestur, almennur
söngur, hugvekja flutt og að
því búnu bornar fram kaffi-
veitingar.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld fór togarinn
Hólmadrangur úr Reykjavíkur-
höfn. í gær kom Jökulfell af
strönd. Þá lagði Skógafoss af
stað til útlanda og leiguskipið
Doris fór aftur. Þá var togar-
inn Ögri væntanlegur inn af
veiðum, en hann hélt för sinni
áfram í söluferð til útlanda.
Erlent skip, sem hefur verið
að lesta lýsi, fór út með farm-
inn. Væntanlegur var rækju-
togari af Grænlandsmiðum,
Helle Basse heitir sá. í dag eru
þessi skip væntanleg frá út-
löndum: Arnarfell, Hvassafell
og Grundarfoss.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT SAFNAÐ-
ARFÉLAGS ÁSKIRKJU eru
seld hjá eftirtöldum: Þuríður
Agústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðubrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Langholts-
vegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið
Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki eiga
heimangengt, kostur á að
hringja í Askirkju, sími 84035
milli kl 17.00 og 19.00.
Framsóknarflokkurinn
Verður að selja Hótel Hof
Framsóknarflokkurinn á 50% íhúpitiu að andvirði30-50 milj. kr. Etgnin erfullveðsett fyrir NTsem
skuldar meira en þvínemur. .Forystumenn Framsóknarflokksins ípersónulegum ábyrgðumfyrir NT
Er að koma upp eitt gjaldþrota svínaríið enn, eða hvað?
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 3. til 9. janúar, aö báöum dögum
meötöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laug&vegs
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög-
um, en hœgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21—23. Simi 91-28539 — símsvari á öörum
tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011.
Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 —14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simí
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20 Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifslota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega.
Sálfræóistöóin: Sálfraeöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsina daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15—12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl.
13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45.
Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55—19.35. Til Kanada og
Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00—13.30. A
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00—23.35/45. Allt ísl. tími, sem
er sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Stengurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarspitalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld:
Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl.
14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
— St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili f Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar:
Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Sími 4000. Keflavík —
sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 —
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00.
Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn islands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud.
kl. 10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur, Þlngholts-
strætl 27, sími 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl.
13—19. Sept,— apríl er elnnlg oplö á laugard. kl.
13—19. Aðalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a siml
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum
27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og
aldraöa. Simatiml mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaðasafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á miðvikudögum kl. 10—11.
Bústaðasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn
á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlóviku-
daga kl. 20—21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.