Morgunblaðið - 04.01.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 4. JANÚAR1986
9
Hef opnaö
sálfræðistofu
aö Suöurlandsbraut 6.
Sálfræöileg meöferö og ráögjöf fyrir ein-
staklinga, hjón og fjölskyldur.
Tímapantanir eftir kl. 18 í síma 79139.
Benedikt Jóhannsson, sálfræöingur.
VARMAPLAST
AUGLÝSIR:
Seljum eingöngu tregbrennanlegt
einangrunarplast, samþykkt af
Brunamálastofnun ríkisins.
GOTT PLAST • GOTT VERÐ • GÓÐ KJÖR
SVARMA-PLAST
ÁRMÚLA 16, SÍMI 31231
TSí(tamatkadu.tinn
■^-tuttisgötu 12-18
Subaru 18001983
Hv/tur, hátt og lágt drif, m/háum topp,
ekinn 35 þús. km. 2 dekkjagangar o.fl.
Verö kr.430þús.
Mazda323(1,3) 1982
Blásans., beinsk., ekinn aöeins 33 þús.
km. 2 dekkjagangar. Úrvalsbíll. Verö
kr. 280 þúe.
Vantar nýlega bíla á stað-
inn. Höfum kaupendur að
árgerð ’82—’86.
Honda Civic 1981
Hvítur, ekinn aöeins 33 þús. km. Gott
útlit. Verö 250 þúa.
Mazda 626 XL16001983
Blásans, sjálfskiptur, ekinn aöeins 18
þús. km. 2 dekkjagangar á felgum o.fl.
Verö kr. 430 þús.
Honda Civic 1983
Ekinn 33 þús. km. V. 320 þús.
Toyota Corolla 1986
Nýrbíll.V. 375 þús.
BMW 323i 1982
Aflstýri o.fl. V. 590 þús.
Alfa Sud ti 1980
Gott eintak. V. 200 þús.
Mitsubishi 30001983
Eklnn 61 þús. km. V. 310 þús.
Fiat Uno45 S1984
Eklnn 14 þús. km. V. 265 þús.
Toyota Hilux langur 1980
Fallegur bíll. V. 540 þús.
Range Rover 1981
Eklnn 54 þús. km. V. 540 þús.
Lada Sport 1981
Fallegur bfll. V. 310 þús.
Saab 900 GLS1983
Ekinn 38 þús. km. V. 490 þús.
Fiat Regatta 70 S1984
5 gíra, ekinn 17 þús. km. V. 385 þús.
Fiat Panda 1983
Ekinn 21 þúe. km. V. 180 þúa.
Volvo 240 diesel 1985
Eklnn 22 þús. km. V. 590 þús.
Höfum kaupendur að:
Range Rover ’82—’85 4ra
dyra.
Subaru ’82—'85.
Pajero '83—’85.
Við seljum
þjónustu
ekki síður en
matvæli
„Viö erum ekki bara að
selja mat,“ segir Magnús
Gústafsson í viötali við
Sjávarfréttir. „Við erum
líka að selja þjónustu.
Menn eru tUbúnir til að
greiða gott verð fyrir góð-
an físk, en þeir vilja líka
geta treyst því að þeir fái
hann afhentan á réttum
tima og í því magni sem
óskað er. Þrír af hverjum
fjóram fiskum, sem borð-
aöir eru hér í Bandaríkjun-
um em framreiddir á mat-
sölustöðum. bcgar búið er
að fá vcitingamann til þess
að setja einhvern rétt á
matseðiiinn, er hann ekk-
ert afskaplega hress yfir
því að þurfa að prenta nýj-
an matseðil vegna þess að
veiði hafi brugðizt við ís-
land. Eða að veiði hafi
brugðizt við Norðursjó og
því sé hagstætt fyrir ís-
lenzk skip að selja afla
sinn í Bretlandi. Eða af því
að ekki sé nægilegt starfs-
fólk í frystihúsum á ís-
landi til þess að skera
flökin og snyrta, svo þau
henti á Bandaríkjamarkað.
l>essa veitingamenn í
ltandaríkjunum varðar
ekkert um jætta. Þeir vilja
bara fá jæssa vöru eins og
um var samið, og þeir vilja
geta gengið að þessum
fiski í alllangan tíma“.
Tryggir sölu —
grundvöllur
hærra verðs
Magnús Gústafsson seg-
iráfram:
Á miðju síðasta ári var
hið gagnstæða uppi á ten-
ingnum. l>á vildu allir selja
til llandaríkjanna, enda
fór saman hátt gengi doll-
arans og iágt verð á öðrum
mörkuðum. Að sögn
Magnúsar lágu Coldwat-
er-menn þá undir mikium
Markaðsstaðan
er meginmál
Bandaríkin eru mikilvægasti sjávarvöru-
markaöur okkar. Þau kaupa ekki aöeins
drjúgan hluta framleiöslu frystiiðnaöar-
ins. Þau eru jafnframt eina markaös-
svæöiö, sem skilar okkur verulega já-
kvæðum viöskiptajöfnuöi; gjaldeyri til
frjálsrar ráöstöfunar. Þaö er mikilsvert
aö vernda og styrkja slíka markaös-
stööu meö góöri vöru og nægu og jöfnu
vöruframboði. Staksteinar glugga í dag
í viötal Sjávarfrétta viö Magnús Gústafs-
son, forstjóra Coldwater Seafood Corp-
oration í Bandaríkjunum.
þrýstingi frá framleiðend-
um á íslandi, sem ekki
þótti nógu mikið selt þar
vestra. Menn töluðu jafn-
vel um það hvort ekki væri
létt að lækka verðið til að
auka söluna. I>á heyrðust
raddir cinnig, að rétt væri
að ýta Færeyingum til hliö-
ar, en Coldwater hefur selt
þeirra fisk á Bandaríkja-
markaöi sem kunnugt er.
Það hefur hins vegar kom-
ið í Ijós núna í fiskskortin-
um þar vestra, að gott get-
ur verið að hafa Færeyinga
með í spilinu því sveiflur á
fiskframboði frá Færeyjum
og íslandi eru ekki alltaf
eins, og samsetning fram-
leiðslunnar ekki alltaf sú
sama, en stöðugt framboð
Iryggir sölu og er grund-
völlur hærra verðs“.
Stýring fram
leiðslunnar
Enn segir í viðtalinu við
Magnús:
Enda þótt Coldwater.
Seafood sé sölufyrirtæki
meirihluta frystihúsa á ís-
landi hefur það ekkert
vald til þess að skylda
frystihúsin til að framleiða
þá vöru, sem skortur er á
í Bandaríkjunum hverju
sinni. Það getur Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna
ekki gert heldur. Hver
frysihússtjóri ræður hvern-
ig hann hagar framleiðslu
sinni og inn á hvaða mark-
aö hann beinir vörunni.
Magnús var inntur eftir
því, hvort hann teldi nauð-
synlegt að aukin völd yrðu
færð í hendur sölusamtak-
anna að þessu leyti.
Það væri verulega mikill
styrkur fyrir Coldwater, ef
auöveldara væri að stýra
framlciðslunni hcima. Það
kom mér töluvert á óvart
þegar ég tók við þessu
starfi, hversu erfitt þetta
virðist vera,“ sagði Magn-
ús. „Ég hef aldrei verið
hlynntur miðstýringu. Eg
held að það eigi frekar að
höfða til skynsemi manna.
Menn verða að hafa kjark
og þolinmæði tii þess að
horfa til lengri tíma. Það
er grundvöllurinn að þess-
um sölusamtökum — að
beina sameiginlegu átaki
til þess að ná betri meðal-
verðum. Við hjá sölusam-
tökunum þurfum að vera
duglegri aö flytja mál okk-
ar og sannfæra menn.“
Langtúnasjón
armið
Að lokum skulu eftirfar-
andi ummæli Magnúsar
tíunduð:
I>egar íslendingar eru
að selja ferskan fisk Ld. á
uppboösmarkaðinum í
Grimsby eru þeir aö selja
hráefni. Ef við tölurn í víð-
ara samhcngi, þá hefur
það sýnt sig aö þær þjóðr
sem leggja áherzlu á sölu
hráefna verða venjulega
fátækar. Hér í Ameríku
eru engir uppboðsmarkað-
ir. Við erum að taka þátt í
matvælaframleiöslu og hér
gildir það að geta verið
með jafna og góða þjón-
ustu árum saman og við
höfum náð góðu meðal-
verði, sem lengi hefur ver-
iö hærra en er nú stundum
lægra en á uppboðsmark-
aðinum í Grimsby. Hér eni
það langtímasjónarmiöin
sem skipta mestu máli, en
til þess að fullnægja
óskum kaupenda okkar
þurfurn við líka að geta
rcitt okkur á að fá nægan
fisk frá íslandi.”
l>essi ummæli eru ihug-
unarcfni, ckki sízt með tií-
liti til mikilvægis þess
markaðar — fyrir þjóðar-
búskap okkar —, sem um
er fjallað.
(jfc Rainbow
^ Navigation,lnc.
Beinar siglingar:
ísland — Ameríka
M.v. „Rainbow Hope“
Áætlun: Lestun/losun
Njarövík — Norfolk
5. jan. —15. jan.
25. jan.— 3. feb.
13. feb.
Umboðsmenn okkar eru:
Cunnar Cuðjónsson sf.
Hafnarstraeti 5
P.0. Box 290
121 Reykiavik.
simi 29200 Telex 2014
Meridian Ship Agency. Inc.
201 E. City Hall Ave., Suite 501
Norfolk va 23510
U.S.A.
Simi (8041-625-5612
Telex 710-881-1256
V^terkurog
hagkvæmur
auglýsingaimóill!