Morgunblaðið - 04.01.1986, Síða 26

Morgunblaðið - 04.01.1986, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4, JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hafnarfjörður — Blaðberar Blaðbera vantar strax í Setbergshverfi. Svo og Lindarhvamm/Kelduhvamm. Upplýsingar í síma 51880. Rafvirki óskast til starfa á rafmagnsvörulager. Stund- vísi, reglusemi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merktar: „RST — 8616“. Kennarar — kennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara að grunnskólanum í Bolungarvík. Húsnæði fyrir hendi á staðnum. Upplýsingar gefa formaöur skólanefndar í síma 94-7540 og skólastjóri í símum 94-7249 og 94-7288. Skólanefnd. 1. vélstjóri — rækjuveiðar 1. vélstjóra vantar á m/b Hugrúnu ÍS-7 sem gerð er út á rækjuveiðar frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgeröarstjóri í síma 94-7200. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf frá og með næstu mánaöamótum. Einar Guöfinnsson hf., Bolungarvík. Au — pair íslenzk-þýzk fjölskylda í Míinchen í Þýzka- landi óskar eftir au — pair stúlku frá 20. jan. í hálft ár. Tvö börn á heimilinu, tíu og þriggja ára. Uppl. í síma 12971 næstu daga. Kennarar Kennara vantar að Klébergsskóla Kjalarnesi nú þegar. Upplýsingar í síma 666555, Gunnar Sigurðs- son, og í síma 666068, Þór Gunnarsson. Kennarar Grunnskólann í Stykkishólmi vantar kennara til almennrar kennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-8160. Gagnaskráning á tölvu Starf á rannsóknar- stofu Á Skattstofu Reykjanesumdæmis vantar starfsfólk til gagnaskráningar á tölvu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanes- umdæmis sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfiröi, sími 51788. Frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð Stundakennara vantar í sálfræði. Upplýsingar í skólanum í síma 685155 og hjá deildarstjóra í sálfræði, Jóni Friðrik Sig- urössyni, í síma 54178. Rektor. Norðurlandaráð auglýsir skrifstofu- starf laust til umsóknar Noröurlandaráö auglýsir laust til umsóknar starf á skrifstofu forsætisnefndar Norður- landaráðs í Stokkhólmi. Starfiö felst í vélrit- un, ritvinnslu og almennri skrifstofuvinnu. Umsækjendur skulu vera vanir að starfa sjálf- stætt og hafa gott vald á dönsku, norsku eða sænsku. Æskilegt er aö þeir hafi reynslu í ritvinnslu. Starfsfólk á skrifstofu forsætisnefndar Norö- urlandaráös er ráöið til fjögurra ára og í vissum tilvikum er hægt að framlengja ráðn- ingarsamninginn. Ríkisstarfsmenn á Norður- löndum eiga rétt á leyfi frá störfum vegna starfa við skrifstofu forsætisnefndar Noröur- landaráðs. Föst laun eru 7.500—8000 sænskar krónur á mánuði auk staðaruppbótar. Kostnaður af búferlaflutningi vegna starfsins greiöist af Norðurlandaráði. Staðan er auglýst á íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Eftirtaldir aðilar veita nánari upplýsingar um stööuna: Áke Pettersson aöstoöarritari forsætisnefndar Norðurlandaráðs í síma 90468143420 og Snjó- laug Ólafsdóttir, ritari íslandsdeildar Noröur- landaráðs í síma 11560. Umsóknir sendist til Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S—10432 Stockholm og skulu þær vera á dönsku, sænsku eöa norsku. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1986. Ræktunarfélag Norðurlands vill ráða mann með efnafræðiþekkingu eða menntun í búvís- indum til starfa á rannsóknastofu félagsins á Akureyri. Starfsmanninum er ætlað að sjá um efnagreiningar rannsóknastofunnar, en einkum er um að ræöa efnagreiningar á fóöri og jarðvegi. Laun í samræmi við launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjori Bjarni E. Guðleifsson í síma 96-24733. Umsóknir sendist Ræktunar- félagi Norðurlands, Óseyri 2, 600 Akureyri, fyrir 1. febrúar. ORKUBÚ VESTFJARÐA Svæðisstjóri Orkubú Vestfjarða auglýsir stööu svæöis- stjóra á svæði II lausa til umsóknar. Svæöi II er Vestur-Barðastrandasýsla og aðsetur svæðisstjóra er á Patreksfirði. Starfið felst í alhliöa stjórnun á öllum rekstri Orkubús Vestfjaröa á svæði II ásamt undir- búningi og umsjón með framkvæmdum fyrir- tækisins þar. Æskilegt er að umsækjendur hafi aflað sér tæknimenntunar á rafmagnssviöi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, . menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Har- aldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafjöröur, fyrir 10. janúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. Orkubú Vestfjarða. REYKJALUNDUR Bókasafnsfræðingur Hlutastarf bókasafnsfræðings viö læknis- bókasafn Reykjalundar er laust til umsóknar. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiöstöð. Kennarastööur Kennara vantar nú þegar í heimilisfræði og stærðfræöi viö Grunnskóla Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Málm- og skipasmíðasamband íslands: Breytingar og endurbætur á skut togurum gerðar hér á landi Á miöstjórnarfundi Málm- og skipasmidasambands íslands, sem haldinn var 17. desember 1985, var gerð eftirfarandi ályktun „Komið hefur nýlega fram í fréttum að ráðgert sé að fram- kvæma verulegar breytingar á tíu skuttogurum sem smíðaðir voru í Japan. Bæði er ráðgert að stækka skipin og endurnýja véla- og tækjabúnað þeirra. I fréttum hef- ur einnig verið skýrt frá að ákveðið sé aö eitt þessara skipa fari til útlanda og þar verði stækkun skipsins og aðrar breytingar fram- kvæmdar. Áætlað kostnaðarverð á fram- kvæmd þessari erlendis er um 115 millj. króna. Samkvæmtþví verður kostnaður við stækkun og breyt- ingar tíu skipa rúmlega 1100 millj- ónirkróna. Innlend járniðnaðarfyrirtæki og skipasmíðastöðvar hefur skort næg og stöðug verkefni. Þessi fyr- irtæki eru þannig tæknilega búin að þau geta annast þessar breyt- ingar og jafnframt er fyrir hendi verkmenntaður mannafli. Miðstjórn MSÍ skorar á stjórn- völd að þau beiti sér fyrir því að þær breytingar og endurbætur sem framkvæma þarf á þessum tíu skuttogurum verði framkvæmdar innanlands. Með því sparast dýr- mætur gjaldeyrir og stuðlað er að aukinni atvinnu, þar sem hún hefur ekki verið næg. jafnframt beinir miðstjórn MSÍ því til stjórnenda skipasmíða- stöðva og járniðnaðarfyrirtækja að þeir leggi sig fram við að fá þessi viðamiklu verkefni, sem við- fangsefni fyrirtækja sinna, og að haft verði samstarf milli skipa- smíðastöðva og járniðnaðarfyrir- tækja við framkvæmd verkefnis- ins.“ (Fréttatilkynning) starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.