Morgunblaðið - 04.01.1986, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JANÚAR1986
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
„Okkur langar að fá upplýs-
ingar um tvö stjörnukort.
1. Fæðingardagur 21.01.
1954, kl. 05.07, R.
2. Fæðingardagur 10.07.
1959, kl. 11.30, R.
Hver eru helsti einkenni
þessara tveggja manna?
Hvert er samspil þessara
tveggja persóna?
Svar:
A, 21.01. 1954, er með Sól í
Vatnsbera, Tungl í Ljóni,
Merkúr í Vatnsbera, Venus
í Steingeit, Mars og Rísandi
í Sporðdreka. En samsettur
úr Vatnsbera, Ljóni, Stein-
geit og Sporðdreka.
Hann er í grunnatriðum
hugmyndalega sinnaður, er
hugsuður og pælari. Hann
er mjög fastur fyrir og
harður á sinni línu, á til að
vera ósveigjanlegur og
kröfuharður. A er sjálf-
stæður og vill fara eigin
leiðir. Hann hefur rann-
sóknarhæfileika, á auðvelt
með að kryfja málin til
mergjar.
A er margbrotinn persónu-
leiki. Sem Sporðdreki er
hann frekar dulur og varkár
í framkomu og hleypir fólki
ekki auðveldlega að sér.
Hann er því að vissu leyti
einfarí. Vatnsbera- og
Ljónsþátturinn táknar hins
vegar að hann er félagslynd-
ur, þarf á því að halda að
ræða málin og skiptast á
upplýsingum og hefur þörf
til að vera miðja umhverfis
síns. Hann er því félags-
lyndur og opinn innan viss
ramma. Ef hann hleypir
fólki að sér kemur í ljós
annar maður en út snýr.
B, 10.07. 1959, er með Sól í
Krabba, Tungl í Meyju,
Merkúr i Ljóni, Venus í
Meyju, Mars í Ljóni og Rís-
andi í Meyju. Hann er
samsettur úr Krabba,
Meyju og Ljóni. Hann er í
grunnatriðum íhaldssamur
tilfinningamaður, er næmur
og viðkvæmur og þarf á
öryggi að halda, bankainni-
stæðu, góðu heimili, garði,
börnum og fjölskyldu.
Meyjarþátturinn gerir að
hann vill hafa umhverfi sitt
snyrtilegt og í röð og reglu.
Krabbinn og Meyja saman
gefa til kynna jarðbundinn
og hagsýnan persónuleika,
sem m.a. gæti notið sín í
viðskiptum.
Eins og A er hann stoltur
og ráðríkur, en hann er
jarðbundnari og sveigjan-
legri. Ljónsþátturinn tákn-
ar að hann er skapandi í
vinnu, er hugmyndaríkur og
ákveðinn í skoðunum.
Samspil
í raun veit ég ekki hvers
eðlis þetta samband er. Eins
og í öllum samskiptum
manna á meðal er höfuðat-
riðið að viðurkenna eigin-
leika hins aðilans og leyfa
þeim aðnjóta sín.
Báðir þurfa að varast að
vera ósveigjanlegir og frek-
ir en kannski sérstaklega
A. B þarf að varast að vera
of smámunasamur og gagn-
rýninn. Þið náið helst sam-
an í gegnum Krabbann og
Sporðdrekann, sem þýðir að
um tilfinningalegan skiln-
ing ætti að vera að ræða og
í gegnum Ljónið sem gæti
táknað ánægju á því að
skemmta sér saman.
X-9
'*Hs FLAU6 VéLUHM££>
SKFÚFU//A A í> Am//,
06 kJju/v MK/irn/Kf ■
r/U/6V£//)R
VoTtl/ /</>/.//>£>/>*
v "ýr/nz".
Ef þAf> £R BApA
'Wfitúfy*k £P£/<K£XTl
* j&órrAír'
CKFS/Dislr. BULLS
EF £/NH/£R
1 /f/ssK//z>/ arr/p£//vs
06 þÚ -<F>£r/ K£#/T>
/}/.//> Árr//£>6//s
DYRAGLENS
GtCIMM i -nEOCMBÚNINSM-,
um er wfsi,rfuet*D\ K
WNN „ RRLLSysSUtóLAl/
7VAI2 HANN KAUvAtX^t.
éO L/ET SEM J , PO ERT
BG HAFI EKWfíOOP ElGOM-
HEYRJ PETTA ) V_ KOKIA
DRATTHAGI BLYANTURINN
CCDHIMAMn
rtnUINANU
SMAFOLK
AlL RI6HT, WHERE
15 Y90PV'?
LET'S 6ET OVBR
HERE RI6HT NOU)'
Sálfræðihjálp 5 sent.
Læknirinn ervið.
Hvernig getur hún stundað Jæja, hvar eru allir? Komið
viðskipti án þess að aug- vkkur hingað strax!
lýsa? Hún er með beztu
auglýsingu sem til er...
Munnlegar auglýsingar!
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Innákoma vesturs á tveimur
gröndum til að sýna láglitina
vísaði sagnhafa réttu leiðina
til vinnings í slemmunni hér
að neðan. Suður gefur N/S á
hættu
Norður
♦ ÁK 62
¥ KG1074
♦ Á4
♦ 73
Vestur Austur
♦ 98
¥3
♦ D10972
♦ ÁDG92
♦ G1074
¥62
♦ 865
♦ 10854
Suður
♦ D53
¥ ÁD985
♦ KG3
♦ K6
Vestur Nordur Austur Sudur
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta
2grönd 41auf Pass öhjörtu
Pass 6 hjörtu Allir pass
Stökk norðurs í fjögur lauf
voru spurning um fyrirstöðu í
laufi. Svarið fimm hjörtu lof-
aði annarri fyrirstöðu, kóngn-
um eða einspili.
Vestur hóf leikinn með hlut-
lausu útspili, spaðaníu.
Sagnhafi á 11 slagi beint og
ýmsa möguleika á þeim tólfta.
Spaðinn gæti fallið 3-3, tígul-
svíning heppnast eða laufásinn
verðið í austur. En eftir inná-
komu vesturs var ólíklegt að
nokkuð af þessu gengi upp. En
sagnhafi hafði ekki áhyggjur
af því. Hann drap fyrsta slag-
inn á ás, tók tvisvar tromp og
prófaði svo spaðann. Spaðinn
féll ekki, svo hann trompaði
fjóraða spaðann og spilaði svo
öllum trompunum.
Vestur Norður ♦ - ¥ G ♦ Á4 ♦ 73 Austur
♦ - ♦ -
¥ — llllll ¥ —
♦ D109 ♦ 865
♦ ÁD Suður ♦ 108
♦ - ¥ — ♦ KG3 ♦ K6
í síðasta trompið kastaði
sagnhafi laufi heima og vestur
var negldur. Ekki má hann
kasta frá tíguldrottningunni
og ef hann fleygir laufi verður
honum spilað inn á ásinn
blankan til að spila upp í tíg-
ulgaffalinn. Að sjálfsögðu þarf
þá fyrst að taka tíglulásinn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á bandaríska meistaramót-
inu í ár, sem lauk í nóvember,
kom þessi staða upp í skák
hins þekkta aiþjóðlega meist-
ara, deFirmian, og unglinga-
meistara Bandaríkjanna,
Wolff, sem hafði svart og átti
leik. Við fyrstu sýn virðist
hvítur í sókn, en næsti leikur
svarts sýndi fram á hið gagn-
stæða:
18. — Da6! (Vinnur heilan
hrók, því drottningin er auðvit-
að friðhelg vegna mátsins í
borðinu og 19. Hbl er svarað
með 19. — Da2). 19. Be3 —
Dxal+, 20. Bgl — Hcl, 21. Rh3
— Hfl, 22. fxg6 — hxg6 og
deFirmian gafst upp.