Morgunblaðið - 04.01.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.01.1986, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JANÚAR1986 39 Sigurður hefur núll í forgjöf SIGURÐUR Pétursson, kylfingur- inn snjalli úr GR, hefur nú náö þeim merka áfanga að vera ekki meö neitt í forgjöf. Hann er þaö sem kylfingar kalla „scratchari" og þessum frábæra árangri náði hann viö keppni erlendis í sterk- um mótum og er árangur hans ekki síst þess vegna svona góöur. Félagi hans Ragnar Ólafsson úr GR var meö núll í forgjöf er hann fór utan í haust en er nú meö einn íforgjöf. Þaö eru ekki fleiri íslenskir kylf- ingar sem náð hafa því aö vera með 0 í forgjöf til þessa. Afrek Siguröar er ekki hvaö síst mjög gott vegna þess aö hann náði þessum árangri í erfiðum mótum á erlendri grund. Hann hélt utan með einn í forgjöf en er nú meö 0,3 og þar sem aöeins er gefið í heilum og hálfum telst hann vera með 0 í forgjöf. Ragnar Ólafsson náöi því aö komast í 0 í forgjöf í sumar fyrir frábæra frammistööu á mótum hérlendis en hann hefur núna farið upp í einn aftur. Eins og viö höfum skýrt frá lék Siguröur hreint frá- bærlega í sumar og ekki sló hann slöku viö er hann keppti erlendis og nú er sem sagt komið í Ijós aö hann hefur lækkaö í forgjöfinni og kemst því ekki mikið lægra í henni. íþróttir helgarinnar: Handbottinn á fulla ferð aftur eftir hlé - * Morgunblaðið/EJnar Faiur • Valur Ingimundarson reynir hér körfuskot en ívar Webster er til varnar og honum tókst aö koma í veg fyrir að Valur skoraði. A-liðiö vann B HEIL umferö veröur í 1. deildinni í handknattleik nú um helgina og fer nú aö draga aö lokum íslands- mótsins hjá fyrstu deildarleik- mönnum. í dag leika KA og Fram á Akureyri og FH fær Víkinga í heimsókn í Hafnarfjörðinn. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14. Tveir leikir veröa síöan á morgun, báöir í Laugardalshöll, og hefst sá fyrri klukkan 14. Þá leika Þróttur og Stjarnan og síöan KR og Valur. KR og FH leika síðan í 1. deild kvenna aö þeim leik loknum. Eins og öllum er kunnugt um hafa handknattleiksmenn okkar staöiö í ströngu yfir hátíðirnar og reyndar fyrir þær líka. Landsliðiö hefur leikiö átta landsleiki á JOEL Gaspoz frá Sviss sigraöi í stórsvigi í heimsbikarkeppninni í skíöaíþróttum sem fram fór í Kranjska Gora í Júgóslavíu í gær.. Gaspoz haföi besta brautartím- ann í báöum umferðum. Hubert Strolz frá Austurríki Varö annar og í þriöja sæti varö Vestur- Þjóöverjinn, Markus Wasmeier. Þessi keppni átti upphaflega aö fara fram í Borovets í Búlgaríu, en vegna snjóleysis þar var hún flutt til Júgóslavíu. Keppnin fór fram viö mjög góöar aöstæöur, sól og logn og voru um 15.000 áhorfendur sem sáu keppnina. Brautirnar voru 43 hliö og fallhæð 340 metrar. „Þetta var frábært og brautirnar voru mjög góðar. Ég var þreyttur eftir fyrri umferð, en ég var vel upplagöur í þeirri seinni. Ég held aö ég sé aö komast í mjög góöa æfingu núna og vona aö ég eigi eftir að vinna fleiri keppnir í vetur,“ sagöi Joel Gaspoz, eftir sigurinn. „Brautirnar voru mjög góöar og skömmum tíma og staöið sig mjög vel. Núna eru aðeins eftir þrjár umferöir í 1. deild áöur en landsliö- iö heldur til Danmerkur þar sem þaö tekur þátt í Baltic Cup keppn- inni. Næst síöasta umferöin veröur leikinn á miövikudaginn kemur og sú síðasta um næstu helgi. Borötennismenn halda mót í dag og er þaö liöur í punktakeppni Borötennissambandsins. Stefán Konráösson hefur mikla forystu þar meö 63 punkta en næstur er Tómas Guöjónsson og hefur hann hlotiö 45 punkta. Mótiö veröur í Laugardalshöll og hefst klukkan 13.30. Þaö er Borötennisklúbbur- innn Örninn sem heldur þetta mót. Körfuknattleiksmenn leika á mér gekk vel. Ég bjóst viö aö mér tækist aö vinna, en Joel Gaspoz var betri í dag,“ sagöi Hubert Strolz, sem hafnaði í ööru sæti. Marc Girardelli jók forskot sitt á toppi stigatöflu heimsbikarsins, hefur nú 13 stiga forskot á brun- kappana, Peter Miiller og Peter Wirsnberger. Úrslit í stórsviginu í gær uröu þessi: Joel Gaspoz, Svlaa, 2.-03.89 min. Hubert Strolz, Auaturrfki, 2:04.20 Markua Waameier, V-Þýakalandi, 2.-04.48 Marc Girardelli, Lúxemtwrg, 2.-04.71 Martin Hangl, Sviaa, 2:04.95 Andreaa Wenzel, Lichtenatein, 2.-05.29 Richard Pramotton, ftalfu, 2:05.34 Ingemar Stenmark, SvfþjóO, 2:05.48 Robert Erlacher, italfu, 2:05.61 Rok Petrovic, Júgóalavfu, 2.-05.74 Pirmin Zurbriggen, Sviaa, 2:05.91 Staöan í heimsbikarnum í karla- flokki eftir þessa keppni er þannig: Marc Girardelli, 103 atig Peter MOIIer, Sviaa, 90 Peter Wirnaberger, Auaturrfki, 90 Rok Potrovic, Júgóaiavfu, 68 Hurbert Strolz, Auaturrfki, 66 Joel Gaapoz, Sviaa, 61 Suöurnesjum um helgina eins og fram kom í blaöinu hjá okkur í gær en einn leikur verður í kvennaflokki á mánudaginn, þá leika ÍS og ÍA í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst leikurinn klukkan 20. Danir unnu DANIR unnu strákana frá Luther- skólanum í Bandaríkjunum í seinni leiknum í Keflavík í gær- kvöldi meö 80 stigum gegn 77 eftir æsispennandi lokamínútur. Leikmenn Luther voru yfir nær allan leikinn en Danir jöfnuöu þegar sjö mínútur voru eftir og eftir þaö skiptust liöin á um aö hafa forystuna. Á lokamínútu leiks- ins skoruöu Danir síöan fjögur stig og unnu þar meö leikinn. A-LANDSLIÐ íslands í körfuknatt- leik vann B-liöiö í fyrsta leik fjög- urra liöa mótsins sem fram fer nú um helgina á Suðurnesjum. A-liöið skoraöi 71 stig gegn 67 stigum B-liösins og þaö var ekki fyrr en rétt á síðustu mínútu leiks- ins aö A-mönnum tókst aö tryggja sér sigur. B-liðiö leiddi framan af leiknum í gær og mestur varö munurinn sjö stig eftir 10 mínútna leik. A-liös- menn náöu síöan góöum leikkafla og komust yfir 25:24 er sjö mínútur voru til leikhlés og í því höföu þeir yfir 34:29. B-liöinu tókst aö jafna strax í upphafi síðari hálfleiks, 36:36, en fimm mínútum síöar haföi A-liöiö náö tólf stiga forystu, 54:42, og var þaö mesta forskot þeirra í leiknum. B-liösmenn voru ekki af baki dottnir og er þrjár mínútur voru til leiksloka höföu þeir eitt stig yfir, 65:64, en Pálmar skoraöi þrjár síöustu körfurnar og þaö dugöi til sigurs. A-landsliöið var mjög jafnt í þessum leik en Pálmar var góöur í lokin og Torfi er alltaf traustur. Hjá B-liöinu var Símon Óiafsson bestur. Hann var yfirburöarmaöur á vellinum framan af leiknum en dalaöi er á leiö. Tómas Holton átti einnig góöan leik. Liöin voru ann- ars þannig skipuö, skoruö stig viökomandi er á eftir nafni hans. Íaland-A: Pélmar 14, Torfi 10, Páll 9. Jón Kr. 9, Matthías 9, Ragnar 8, Valur 6, Hrelnn 2, Leitur 2, Þorvaldur 2. Íaland-B: Simon 17, Tómas 12, Henning 10, Webster 8, Ólafur 5, Kristinn 4, Jóhannes 4, Helgi 3, Sigurður 2, Einar 2. A-r Heimsbikarinn: Er að komast í góðaæflngu - sagði Joel Gaspoz eftir sigurinn í gær IVER | ^BÓTTÁMAÐjl^ÁRSlNS j|JgÍjgjg| iþroftafréftamawa utnefna hannr'; - gggg||g 10,Ianúar1986 Iþróttamaður ársins Morgunblaóiö/BJaml íþróttafréttamenn útnefna íþróttamann ársins fyrir áriö 1985 næsta föstudag. Fram að þeim tíma veröur bikarinn glæsilegi sem þeirri nafnbót fylgir til sýnis í Miklagarör og þar er í gangi getraun. Fólk getur unnið sér inn íþróttagalla frá Don Cano ef þaö getur rétt upp á því hver yeröur íþróttamaö- ur ársins. Dregiö veröur úr réttum lausnum. -4Cé 4*. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.