Morgunblaðið - 19.01.1986, Page 2

Morgunblaðið - 19.01.1986, Page 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986 íslensku stórmeistararnir á Reykjavíkurskákmótinu: Margeir Pétursson teflir í fyrsta sinn sem stórmeistari, þó enn hafi hann ekki verið formlega útnefndur. Reykjavíkurskákmótið hið 12. í röðinni - hefst 11. febrúar næstkomandi og hafa 62 skák- menn tilkynnt þátttöku. Þeirra á meðal eru allir sterkustu skákmenn tslands, að Friðriki Ólafssyni undanskildum og ýmsir heimsþekktir skákmenn. Þeirra kunnastir eru Mikhail Tal frá Sovétríkjunum og fyrr- um heimsmeistari, Yasser Seirawan frá Bandarikjunum og Tony Miles, Englandi, en þeir hafa allir yfir 2.600 EIo- stig og svo auðvitað Bent Lars- en. Fjórir íslenskir stórmeistarar verða meðai þátttakenda, þeir Margeir Pétursson, Guðmundur Sigurjónsson, Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson. Þá verða al- þjóðlegu meistaramir með, þeir Jón L. Ámason, Karl Þorsteins og Sævar Bjamason. Reykjavíkurskákmótið verður hið veglegasta frá upphafi og er sérstaklega til þess vandað vegna 200 ára afmælis Reykjavíkur. Jóhann Hjartarson — eftir frá- bæra taflmennsku þar sem hann tryggði sér stórmeistaratitil hef- ur hann ekki náð að sýna sitt besta. Fyrstu verðlaun verða 12 þúsund dollarar, eða sem svarar iiðlega fimm hundruð þúsund krónum. Önnur verðlaun verða^ tæplega 400 þúsund krónur. Á mótinu keppa 26 stórmeistarar, fleiri en nokkru sinni áður. Það vekur athygli að skákmenn Mikhail Tal — menn biða spenntir eftir að sjá Tal tefla að nýju á íslandi. Helgi Ólafsson er nú orðinn stiga- hæsti íslenski skákmaðurinn. frá tveimur ríkjum fjölmenna á mótið, Bandaríkjunum og Júgó- slavíu. Frá Bandaríkjunum koma 20 skákmenn, hvorki fleiri né færri. Þeirra kunnastir em stór- meistaramir Lev Alburt, sigur- vegarinn frá mótinu 1982, Robert Byme, Larry Christiansen, Walter * Bent Larsen sigraði á afmælis- móti Skáksambandsins í fyrra. Guðmundur Siguijónsson náði eins og Margeir stórmeistaratitli íHastings. Browne, Nick DeFirmian að Seirawan ógleymdum. Eftirtaldir skákmenn koma frá Bandaríkjunum, Elo-stigaQ'ölda þeirra er getið og síðan titils. Yasser Seirawan, 2605 — SM, Larry Christiansen, 2555 — SM, Walter Browne, 2510 — Sm, Lev Tony Miles er stigahæsti kepp- andi mótsins. Alburt, 2515 — SM, Nick DeFirm- ian, 2520 — SM, Robert Byme, 2505 - SM, Ron Henley, 2505 - SM, William Lombardy, 2475 — SM, Boris Kogan, 2495 — AM, Joel Benjamin, 2555 — AM, John Fedorovicz, 2500 — AM, Karl Burger, 2290 — AM, John Don- aldsson, 2420 — AM, Larry Remlinger, 2380. Karl Dehmelt, 2355, Andrew Karklins, 2320. Anatoly Lein, 2535 — SM, Mic- hael Wilder, 2445 — AM, Anthony Saidy, 2420 — AM. Maxim De- Lugy, 2545 — SM, V. Zaltsman, 2410 — AM og Reshevsky, 2485 — SM. Frá Júgóslavíu koma sex skák- menn. Þeirra kunnastur hér á Iandi er Bosko Abramovic, sem hafnaði í öðru sæti 1982. Frá Júgóslavíu koma: Bosko Abramovic, 2490 — SM, Sasa Velokovic, 2415 — AM, Dragan Paunovic, 2430 — IM, Branko Damljanovic, 2420, AM, Stefan Duric, 2435 — SM, Predrag Nik- olic, 2565 - SM. Frá Sovétríkjunum koma kunn- ir kappar: Mikhail Tal, 2600 — SM, Efim Geller, 2525 — SM og Valery Salov, 2525 — AM. Frá Englandi koma Tony Miles, 2610 — SM og Jim Plaskett, 2435 — SM. Af skákmönnum frá Norður- löndum er fyrstan að nefna Bent Larsen frá Danmörku sem nú hefur 2575 Elo-stig. Einnig hafa Kurt Hansen, Danmörku með 2510 — SM, Simen Agdestein, Noregi, 2535 — SM, og Lars Karlsson, Svíþjóð, 2520 — SM, boðað komu sína. Þá má nefna alþjóðlegu meistarana Harry Schussler, Svíþjóð, 2455, Carsten Hoi, Danmörku 2405, Jouni Yijola Finnlandi, 2440, Jens Kristiansen, Danmörku 2395 og Thomas Wel- in, Svíþjóð, 2445. Frá Hollandi kemur alþjóðlegi meistarinn Paul Van der Sterren 2470 og frá ísra- el Lev Gutman, 2445. Þá skal nefna færeyskan skákmann, John Rodgaard, 2350. Fyrir utan íslensku titilhafana hafa eftirtaldir íslendingar skráð sig: Áskell Öm Kárason, Ásgeir Þór Ámason, Halldór Grétar Einarsson, Haraldur Haraldsson, Davíð Ólafsson, Þröstur Þórhalls- son, Björgvin Jónsson og Ámi Armann Amason Reykjavíkurskákmótið 1986: Hið veglegasta í sögiinni 0 I fararbroddi erlendu stórmeistaranna: Tölvuiiámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrjendanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: ☆ Þróun tölvutækninnar ☆ Töflureiknir ☆ Grundvallar atriði við notkun tölva ☆ Gagnasafnskerfi ☆ Notendahugbúnaður ☆ Tölvur og tölvuval ☆ Ritvinnsla með tölvum Tími: 28. og 20. jan., 1. og' í ob. kl. 20—22. Fjárfestið í tölvuþekkingu. Það borgar sig. Yngvi Pétursson, menntaskólakennari. Ellert Steindórsson, stjómsýslufræðingur. Félag járniðnaðarmanna Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs skal skila til kjörstjórnar félagsins á skrifstofu þess að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 81 fullgilds félagsmanns. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til viðbótar í trúnaðar- mannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 18.00 þriðju- daginn 28. janúar nk. Stjórn Félags járniðnaðarmanna /TT\ Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan E Ármúla 36, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.