Morgunblaðið - 19.01.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR1986
B 3
Karólína
á voná
öðru barni
Monte Carlo, 16. janúar. AP.
KARÓLÍNA Mónakóprinsessa á
von á öðru barni sinu í ágúst,
að þvi er talsmaður furstahallar-
innar staðfesti i dag. Fyrir á hún
tæplega tveggja ára gamlan son.
Karólína, sem verður 29 ára
seinnipartinn í þessum mánuði, er
gift ítalska viðskiptajöfrinum Stef-
ano Casiraghi og er það annað
hjónaband hennar. Hún er elst
barna Rainers fursta og Grace
furstaynju, sem lést í bílslysi í
septembermánuði 1982. Talsmað-
urinn neitaði því að Karólína hygð-
ist skíra bamið í höfuð móður
sinnar, ef það reyndíst vera stúlka.
Sagði hann að hún hefði mörg nöfn
í huga, en Grace væri ekki eitt
þeirra.
Ráðstefna
um nýtingu
aukaafla
Sjávarútvegsráðuneytið og
Rannsóknastofnun fiskiðnaðar-
ins gangast fyrir ráðstefnu um
meltuvinnslu og nýtingu auka-
afla miðvikudaginn 29. janúar
nk.
Meltun er ákveðin geymsluaðferð
fyrir físk og fískúrgang er byggist
á rotvöm með hjálp sýru.-Ahugi
manna fyrir meltu er ekki síst
byggður á því að meltun er sú
aðferð er einna helst kemur til
greina til nýtingar á slógi og öðmm
fískúrgangi frá togurum og annars
staðar þar sem fískúrgangi er hent
í sjóinn. Melta er meðal annars
notuð sem skepnufóður og sem fóð-
urí laxeldi.
Fundur á
Kaffi Rósu
KVENNAFYLKING Alþýðu-
bandalagsins heldur fund á
kaffihúsinu Kaffi Rósa, Hverfis-
götu 105, kl. 14 í dag, sunnudag.
Stutta framsögu um efnið:
„Samningamálin — atvinnuástand
í fískiðnaði — kröfur kvenna" hafa
Bjamfríður Leósdóttir, Margrét
Pála Ólafsdóttir, Stella Hauksdóttir
og Þorbjörg Samúelsdóttir.
XJöföar til
XI fólks í öllum
starfsgreinum!
Daihatsu
CUORE
□AIHATBU
(borið fram kúore)
kom, sá og sigraði
Fyrstu sendingar ad seijast upp
Opið
í dag
13-17
Lúxusbíll meðöllu
297.900
á götuna
Daihatsuumboðið, Ármúla 23. S. 685870 — 81733.
Kanaríeyjar -Tenerife - Gran Kanari
Orugg sólskinsparadís í skammdeginu.
Enska ströndin - Ameríska ströndin - DagnugbððarieiAÍL
Las Palmas- Puerto de la Cruz Fuiikominþjónusta
Beint leiguflug, verð frá kr. 25.970,- isi.nakut<2rarslj6ri.
5 febr. og 26. febr., 22 dagar. Páskaferð 19. mars, 14 dagar
Auk þess brottför alla þriðjudaga með millilendingu í Glasgow, 2, 3, eða 4 vikur.
Þið veljið um dvöl i ibúðum, án matar, eða á fjögurra og fimm
stjörnu hótelum með morgunmat og kvöldmat,
á eftirsóttustu stöðum Kanaríeyja.
Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir,
ÓTRÚLEGA HAG-
STÆTT VERÐ
3 VIKUR, 2 í ÍBÚÐ, FRÁ
KR. 28.480,-
FLUGFERÐIR
SOLRRFLUG
Sjórinn, sólskiniö og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Vesturgötu 17 Símar 10661,15331 og 22100