Morgunblaðið - 23.02.1986, Síða 1

Morgunblaðið - 23.02.1986, Síða 1
96 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 45. tbl. 72. árg. SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Morgunblaðið/Snorri Snorrason ____________ARNARSTAPIÁ SNÆFELLSNESI_________________________ Filippseyjar; Ráðherra og herráðsmað- ur segja skilið við stjórnina Manila, Filippseyjum, og Washington, 22. febrúar. Geimför Ariane tókst vel Kourou, Frönsku Gíneu, 22. febrúar. AP. EVRÓPSKU geimflauginni Ariane var skotið á ioft í nótt og gekk geimskotið að óskum. Flaugin kom sænskum og frönsk- um gervihnöttum á braut um jörðu. Mikil eftirvænting ríkti vegna geimskotsins, sem kemur í kjölfar Challengerslyssins. Bandaríkja- menn óttast að evrópska geimvís- indastofnunin (ESA) nái til sín viðskiptum á kostnað geimferjanna, takizt ekki að heQa geimfeijuflug sem fyrst. Nú þegar er Ariane bók- uð til 28 ferða og nálgast tekjur ESA af ferðunum jafnvirði nálægt 50 milljarða íslenzkra króna. Þegar Ariane var skotið á loft 18. september sl. fór hún af fyrir- fram ákveðinni stefnu vegna bilun- ar og varð að granda henni með ljarstýringu áður en tókst að koma tveimur gervihnöttum á braut. Var því mikilvægt að geimskot heppn- aðist nú. Sovétríkin; í hungurverkfalli meðan á flokks- þinginu stendur Washington, 22. febrúar. AP. SOVÉSKIR gyðingar, sem neitað hefur verið um Jeyfi til að flytjast frá Sovétríkjunum, hafa lýst yfir, að þeir muni fara í hungurverk- fall, á meðan á 27. flokksþingi kommúnistaflokksins stendur. Flokksþingið hefst í Moskvu á þriðjudag og stendur í 10 daga, að því er talið er. Sovésku gyðingamir sögðu, að nokkrir í hópi þeirra, sem sótt hefðu um brottfararleyfi, hefðu aldrei haft aðgang að ríkisleyndarmálum, en sovésk stjómvöld bera oft við þeirri ástæðu, er þau neita ein- hveijum um vegabréfsáritun. Sovésku gyðingamir skora á flokksþingið að taka mál þeirra fyrir og veita þeim leyfí til að flytj- ast til Israels. „MITT eina úrræði er að hefja hungurverkfall að nýju, þrátt fyrir þá hættu, sem það hefur í för með sér fyrir mig, og það getur jafnvel orðið enn hættu- legra fyrir konu mina. Ég treysti á lijálp ykkar, þegar ég lýsi þessum ásetningi mínum. Eg er þess fullviss, að þið munuð aldrei gleyma okkur, sérstaklega konu minni, sem hefur fórnað öllu fyrir mig með tryggð sinni við það, sem er heiðarlegt og gott, og hefur aldrei brugðist neinum." Þann- ig kemst Andrei Sakharov, handhafi friðarverðlauna Nób- els, sem Krelmveijar hafa gert FIDEL C. Ramos, aðstoðaryfir- maður herafla Filippseyja, og Juan Ponce Enrile varnarmála- ráðherra, tiikynntu i dag, laugar- dag, að þeir segðu sig úr lögum útlægan frá Moskvu, að orði.í opnu bréfi til vina sinna, er hann ritaði skömmu áður en hann hóf hungurverkfall 16. apríl 1985. Morgunblaðið birtir þetta bréf í heild í dag, en því var nýlega smyglað vestur fyrir jámtjald frá Gorkí. Um þessa helgi birta blöð um heim allan seinni hluta bréfa Sakharovs, þar sem lýst er hetju- legri baráttu hans við KGB og sovéska stjómkerfíð. Baráttu, sem lauk með sigri Sakharovs: Yelena Bonner, eiginkona hans, fékk leyfi til að leita sér lækninga á Vesturlöndum. í annað sinn neyddist KGB til að beygja sig við stjórn Ferdinands Marcosar forseta og skoruðu á aðra yfir- menn hersins og ráðherra að gera slíkt hið sama. „Við eigum marga fylgismenn í Alltlagti sölurnar fyrir frelsi handaYelenu Kl»Uuri»m ru«r»»<'* •*’ iJUiw.M KliB wt f»f» rfHr Forsíða B-blaðs her landsins," sagði Ramos á frétta- mannafundi í aðalstöðvum vamar- málaráðuneytisins. Ekki er kunnugt um nein við- brögð við tíðindum þessum úr for- fyrir jámvilja Sakharovs. Hið fyrra var 1981, þegar Sakharov fór í fyrsta sinn í hungurverkfall til að fá ferðaheimild fyrir Lisu Alekseyva, unnustu sonar Yelenu. Allt er í óvissu um framtíð Sakharovs, en kona hans hefur dvalarleyfi erlendis til 2. júní. Sjálfur býr hann í einsemd í Gorkí. Vangaveltur em um, að honum kunni að véra sleppt. Margir efast þó um að KGB kyngi því eftir allt, sem á undan er gengið. Óttast ýmsir, að KGB-for- ingjar grípi til örþrifaráða gegn Andrei Sakharov. (Sjáforsiðu B-blaðs.) setahöllinni, og sjónvarpið hélt áfram að útvarpa samkvæmt dag- skrá. Enrile vamarmálaráðherra sagði, að stjómarflokkurinn hefði beitt brögðum í forsetakosningun- um, og hershöfðingjar Marcosar hefðu nú í hyggju að taka höndum alla leiðtoga stjómarandstöðunnar og endurreisnarhrejrfingar hersins. Í dag fór Philip Habib, sérlegur sendimaður Bandaríkjaforseta, til Washington eftir vikulangar við- ræður við stjómmálaleiðtoga á Filippseyjum. I dagblaðinu Manila Times var haft eftir heimildarmönnum í stjómarandstöðunni, að Aquino hefði afdráttarlaust hafnað tillögum Habibs um „stjómarsamstarf undir forystu Marcosar“. I gær skoraði David Durenberg- er, formaður leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, á Ronald Reagan forseta að leggja að Marcosi Filippseyjaforseta að segja af sér. Durenberger kvað alla óháða eftirlitsaðila sammála um, að Marc- os hefði tapað kosningunum; yfir- lýstur „sigur" hans væri fenginn með svikum. Durenberger kvað það aðeins á valdi Reagans að fá Marcos, sem væri gamall vinur hans, til að víkja. Seinni hluti Sakharov-bréfanna: Ég treysti á hjálp ykkar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.