Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 5

Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1986 5 Bv. Sölvi Bjamason kominn til Bíldudals Bíldudal, 19. febrúar. KLUKKAN 17.20 var undirritað- ur í Reykjavík kaupsamningur um kaup á bv. Sölva Bjarnasyni. Kaupandi var Útgerðarfélag Bílddælinga. Kaupverð var kr. 150 milijónir og 550 þúsund. Undirritun þessara kaupsamn- inga hafa BUddælingar beðið með mikUli óþreyju og fögnuðu staðarbúar þvi í glampandi sól og spegUsIéttum Amarfirði. Vonast er til að Sölvi Bjarnason haldi til veiða um næstu mánaða- mót. Atvinna á Bfldudal hefur verið næg undanfarið. Héðan er gerður út einn línubátur, mb. Steinanes, og hefur hann aflað vel. Landaði sl. þriðjudagskvöld rúmlega 30 tonnum af úrvals fiski. Rækjuaflinn hefur verið góður síðustu tvær vikumar og þegar þetta er talað eru fímm rælqubátar komnir í höfn, búnir að ná sínum vikuskammti og nokkuð iangt síðan það hefur skeð. Veðráttan hefur verið óvenju falleg að undanfömu, sólskin og logndageftirdag. Hannes Bv. Sölvi Bjamason það yfirlýst stefna að FPI verði gert að almenningshlutafélagi líkt og NSP um leið og staða fyrirtækis- ins styrkist. Nokkur skoðanamunur virðist vera milli Youngs og starfsmanna hans annars vegar og Percys McDonald hins vegar um líkumar á því að tollurinn sem ákveðinn verður eftir 18. mars nk. nái til frysta fisksins einnig. Á þeim FPI- mönnum er að skilja að þeir telji litlar líkur á þvi að svo fari og Bob Royle markaðs- og sölustjóri hjá FPI hélt því fram að þar með hefði GATT-sáttmálinn dregist inn í mál- ið sem tæki þar með allt aðra stefnu. Taldi hann að Bandaríkja- menn hefðu engan áhuga á að svo færi. Percy McDonald hjá NSP taldi hins vegar fulla ástæðu til að óttast að Bandaríkjamenn gripu til þess ráðs að setja toll á frystu afurðimar úr því að atvinnuleysisbætumar kæmu á annað borð til álita sem styrkir. Þar með taldi hann óhjá- kvæmilegt að fslendingar og aðrar þjóðir sem flytja frystan fisk til Bandaríkjanna hlytu að dragast inn í málið í vöm Kanadamanna í mál- iriu. Svipað sjónarmið var uppi innan sjávarútvegsraðuneytisins á Nova Scotia á meðal embættis- manna kanadísku efnahagsþróun- arstofnunarinnar þar, sem blaða- maður Morgunblaðsins hafði tal af. Sjávarútvegurinn á austurströnd Kanada gengur að öðm leyti vel um þessar mundir. Aflabrögð em með besta móti, verðlag á Banda- ríkjamarkaði hefur ekki verið hærra um árabil og kanadíski dollarinn hefur verið að falla gagvart banda- ríkjadollar að undanförnu og veikari gjaldmiðill heimafyrir kemur kan- adískum sjávarútvegi vel, eins og víðar þekkist. Láttu þér líða vet! pHarma-medica húðhreinsiefni og húðkrem eru hönnuð fyrir þig. Þau eru mild og hrein og henta allri húð. Clfnlderm hrelnslkrem ón sápuefna fyrir felta og óhreina húð. Inniheldur krisfalla sem opna stíflaða svltakirlla og minnka þannig hœttu ó graftar- bólum. Cllnlderm hrelnslsvamp- ur, elnnota, mettaður mildri, lyktariausri sópu. Hœfilega grófur til hreins- unar ó feltri húð f andlHi. Opnar húðina og hreinsar burt fflapensla og minnkar þannig hœtluna ó graftarbólum. Cllniderm sópa fyrir viðkvœma húð, sériega mild. Ofnœmisprófuð og inniheldur engin aukaefni, s.s. Ilt eða ilmefnl. Hefur alla kosti venjulegrar handsópu. Flnlsol sólarkrem fyrir viðkvœma húð. Inniheldur sérstðk .filterefnl' sem hamla gegn óœskilegum óhrifum vissra úrijólublórra geisla (UVA og UVB) sólarijóss og sólariampa. Finisol Medlcreme rakakrem. Ofnœmlsprófað rakakrem ón lanoltns og ilmefna. Hentar jafnt sem hand- óburður og til alhliða notkunar ó þurra húð. Wedkremcr Creme til beskyltelso at i iytriatsom hwd C1 rcns til ícdtet 4 rv„ Clinid<;rm sæbc j % h®t^^''upa',um"Wc.ihciitIltor j i,-hwfcgnettilwirtIkkI ‘M-mc H ******* pHarma-medica viðurkenndar gœðavörur sem standa undir nafni. Fást í ölium apótekum og öllum helstu snyrtivöruverslunum landsins. HEILDSÖLUBIRGÐIR: FARMASÍA HF. PÓSTHÓLF 5460,125 REYKJAVÍK. SÍMI: 91 -25933 GOLFINN er tœr í ílestcm. sjó Kjörínn íjölskyldubíll Duglegui atvinnubíll Vinsœll bílaleigubíll Skemmtilegur sporíbíll Verð frá kr. 515.000 VOLKSWAGEN OLF ÁRGERÐ 1986 PÝskur kostctgnp>ur, sem hceíir öllum MED NÝRRI OG KRAFTMEIRI VÉL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.