Morgunblaðið - 23.02.1986, Qupperneq 6
., MQRGU,NBLAim SUNNUDAGUR 23. gEPRlÚAR 1986
r6
ÚTVARP / S J ÓNVARP
Arne Treholt
í viðtali hjá
Bog-a Ágústssyni
Á dagskrá sjónvarpsins
annað kvöld er þátturinn
„Fréttir úr frændgarði" í
umsjón Boga Ágústssonar. í
þættinum er ítarlegt viðtal
Boga við Ame Treholt sem
tekið var sl. fimmtudag. Þá
skiptast þeir Anker Jörgen-
SUNNUDAGUR
23.febrúar
8.00 Morgunandakt
Séra Ingiberg J. Hannesson
prófastur á Hvoli i Saurbæ,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög Prom-
enade-hljómsveitin í Berlín
leikur; Hans Carste stjómar.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. Fiölukonsert í C-dúr eftir
Joseph Haydn. Franzjosef
Maier og Collegium aure-
um-kammersveitin leika.
b. Messa nr. 2 í e-moll eftir
Anton Bruckner. Agnes
Giebel, Marga Höffgen,
Josef Traxel og Gottlob
Frick og Heiðveigar-kórinn í
Berlín syngja með Fíl-
harmoníusveitinni í Berlín;
Karl Forster stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Passíusálmarnir og
þjóðin — Fimmti þáttur.
Umsjón: Hjörtur Pálsson.
11.00 Messa í kirkju Óháða-
safnaöarins. Prestur: Séra
Þórsteinn Ragnarsson. Org-
elleikari: Heiðmar Jónsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar
13.20 Oddrúnarmál — Fyrsti
hluti. Klemenz Jónsson
samdi útvarpshandrit, að
mestu eftir frásöguþætti
Jóns Helgasonar ritstjóra,
og stjórnar flutningi. Sögu-
maöur: Hjörtur Pálsson.
Aðrir flytjendur: Þóra Frið-
riksdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Þorsteinn Gunnarsson,
Erlingur Gíslason, Sigurður
Skúlason, Margrét Ólafs-
dóttir, Helga Stephensen,
Steindór Hjörleifsson og
ValgeröurDan.
14.30 Frá tónlistarhátíðum i
Salzburg og Schwtzingen.
a. Jessye Norman syngur
lög eftir Richard Strauss.
Geoffrey Parsons leikur
með á píanó.
b. Viktoria Mullova leikur á
fiðlu Sónötu eftir Béla Bart-
ók.
15.05 Leikrit: „Brauö og salt''
SUNNUDAGUR
23. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Agnes M. Siguröar-
dóttir flytur.
18.10 Berlin í brennidepli.
(Flashpoint Berlin) Bresk
heimildamynd um Vestur-
Berlin og sérstöðu borgar-
innar á skákborði stórveld-
anna. Þýðandi Ólafur Bjarni
Guðnason.
17.05 Á framabraut (Fame).
21. þáttur. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Umsjón-
armaður Agnes Johansen.
Stjórn upptöku: Jóna Finns-
dóttir.
sen formaður Jafnaðar-
mannaflokksins og Uffe
Ellemann-Jensen utanríkis-
ráðherra á skoðunum um
'umdeildar breytingar á
stofiiskrá Efnahagsbanda-
lags Evrópu.
Sigurður Pálsson rithöfundur ræðir við rithöfund
inn Michel Tournier.
Rættvið
Michel Toumier
■■■i Á dagskrá sjón-
30 varpsins annað
— kvöld kl. 21.30
verður viðtalsþáttur Sig-
urðar Pálssonar við
franska rithöfundinn Mic-
hel Toumier, en hann er
einn kunnasti rithöfundur
Frakka. Toumier er hér á
vegum Alliance Francaise,
en á morgun kl. 17.15
heldur hann fyrirlestur í
boði heimspekideildar í
Lögbergi, þar sem hann
fjallar um það starf að vera
rithöfundur. Michel To-
umier fæddist í París 1924.
Foreldrar hans vom há-
skólakennarar, og hann
lagði um tíma stund á
lögfræði, heimspeki og
bókmenntir, auk þess sem
hann fékkst við þýðingar
og vann við útgáfustarf-
semi. Fyrsta skáldsaga
hans kom út 1967 en fyrir
hana fékk hann verðlaun
frönsku akademíunnar
UTVARP
eftir Joachim Novotny. End-
urtekið frá árinu 1984. Þýð-
andi Hallgrimur Helgason.
Leikstjóri Benedikt Árna-
son. Leikendur: Árni
Tryggvason, Erlingur Gísla-
son og Sigurjóna Sverris-
dóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá
18.15 Veðurfregnir
16.20 Vísindi og fræði - Líf-
tækni í fiskiönaöi. Jón Bragi
Bjarnason prófessor flytur
erindi.
17.00 Síödegistónleikar
a. „Mærin frá Orleans",
balletttónlist eftir Pjotr Tsja-
íkovskí. Hljómsveit Covent
Garden óperunnar leikur;
Colin Davis stjórnar.
b. Sellókonsert eftir Arthur
Honegger. Milos Sadlo og
Tékkneska fílharmoníusveit-
in leika; Vaclav Neuman
stjórnar.
c. „Kastalinn" og „Moldá",
tveir þættir úr tónaljóðinu
„Föðurtand mitt" eftir
Bedrich Smetana. Fíl-
harmoniusveitin í Berlín leik-
ur; Herbert von Karajan
stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar
Gunnarsson spjallar við
hlustendur.
19.50 Tónleikar
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin
prýða manninn" eftir Aksel
Sandemose. Einar Bragi les
þýðingu sína (22).
22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkur-
skákmótinu. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðudregnir
22.20 (þróttir
Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
22.40 Svipir — Tíðarandinn
1914—1945. James Joyce.
Umsjón: Óðinn Jónsson og
Sigurður Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar.
a. „Gullöldin", ballettsvíta
eftir Dmitri Sjostakovitsj.
Hljómsveit Bolshoj-leik-
hússins í Moskvu leikur;
Maxim Sjostakovitsj stjórn-
ar.
b. Renata Tebaldi syngur
tvær ariur úr óperum eftir
Puccini og Ponchielli með
Nýju fílharmoníusveitinni í
Lundúnum; Oliviero de
Fabritiis stjórnar.
c. Fiðlusónata nr. 2 í d-moll
op. 21 eftir Niels Gade.
David Bartov ög Inger Wilk-
ström leika.
24.00 Fréttir
00.05 Milli svefns og vöku.
Hildur Eiriksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskráriok
MANUDAGUR
24. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Friðrik Hjartar
flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin - Gunnar
E. Kvaran, Sigriður Árna-
dóttir og Magnús Einars-
son.
7.20 Morguntrimm — Jónina
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.06 Morgunstund barn-
anna: „Undir regnbogan-
um" eftir Bjarne Reuter. Ól-
afur Haukur Símonarson les
þýðingusína(IO).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar
Geirsson ræðir við Ásgeir
Bjarnason formann Búnað-
arfélags (slands um Búnað-
arþing sem hefst sama dag.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesið úrforustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 (slenskt mál. Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi
sem Gunnlaugur Ingólfsson
flytur.
11.30 Stefnur. Haukur
Ágústsson kynnir tónlist.
(Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttii.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 ( dagsins önn - Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Svað-
ilför á Grænlandsjökul
1888“ eftir Friðþjóf Nansen.
Kjartan Ragnars þýddi. Ás-
laug Ragnarsles(11).
14.30 Islensk tónlist. a. „15
Minigrams", tónverk fyrir
flautu, óbó, klarinettu og
fagott eftir Magnús Blöndal
Jóhannsson. Jón H. Sigur-
björnsson, Kristján Þ.
Stephensen, Gunnar Egil-
son og Sigurður Markússon
leika. b. „Notes", hljóm-
sveitarverk eftir Karólinu
Eiríksdóttur. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Jean-
Pierre Jacquillat stjórnar. c.
„Maöurinn sem úti er",
hugleiöing um íslenskt þjóð-
lag eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Gústaf Jóhann-
esson og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leika; Páll P.
Pálsson stjórnar. d. Klarin-
ettukonsert eftir Áskel Más-
son. Einar Jóhannesson
leikur með Sinfóníuhljóm-
sveit Islands; Páll P. Páls-
son stjórnar.
16.15 Vaxtarbroddur á ver-
gangi. Margrét Rún Guð-
mundsdóttir tekur saman
þátt um frjálsa leikhópa I
Reykjavík. (Áður útvarpað
29.desember sl.)
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. Fiðlusónata nr. 32 í B-dúr
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Georges Octors og
JennySolheid leika.
b. Gítarkvartett i e-dúr op.
2. eftir Joseph Haydn. Julian
Bream og félagar í Crem-
ona-kvartettinum leika.
17.00 Barnaútvarpið
Meöal efnis: „Stína" eftir
Babbis Friis Baastad i þýð-
ingu Siguröar Gunnarsson-
ar. Helga Einarsdóttir lýkur
lestrinum (15).
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu —
Stjórnun og rekstur
Umsjón: Smári Sigurðsson
og ÞorleifurFinnsson.
18.00 Ámarkaöi
Fréttaskýringaþáttur um
viðskipti, efnahag og at-
vinnurekstur ( umsjá Bjarna
Sigtryggssonar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
örn Ólafsson flytur þáttinn.
19.40 Umdaginnogveginn
Jónina Margrét Guðnadóttir
talar.
20.00 Lög unga fólksins
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Æviágrip Halls Magnús-
sonar. Halldóra Eiríksdóttir
heldur áfram lestrinum (3).
b. Ástarljóð kvenna. Helga
Einarsdóttir les Ijóð eftir Ol-
öfu frá Hlöðum og Ólínu
Andrésdóttur. c. Kórsöngur.
Karlakórinn Geysir á Akur-
eyri syngur. Stjórnandi: Ingi-
mundur Árnason. d. Þjóð-
fræöispjall. Dr. Jón Hnefill
Aðalsteinsson tekur saman
og flytur. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin
prýða manninn" eftir Aksel
Sandemose. Einar Bragi lýk-
ur lestri þýöingar sinnar
(23).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir
22.20 Lestur Passíusálma
(25). Lesari: Herdís Þor-
valdsdóttir.
22.30 Tónlist eftir Johann-
Ludwig Krebs. Jean Paul
Goy og André Luy leika á
óbóog orgel.
22.40 ( sannleika sagt — Um
einsemdina að baki mann-
tafli. Umsjón: Önundur
Björnsson.
Rætt er við Jóhann Hjartar-
son, Margeir Pétursson,
Tómas Björnsson og Stefán
Þormar Guðmundsson.
23.20 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói 10. þ.m. Stórn-
andi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einleikari á pianó: James
Barbagallo. a. Ungversk
rapsódía nr. 2 eftir Franz
Liszt. b. „Moldá", tónaljóð
eftir Bedrich Smetana. c.
Sirkuspolki eftir Igor Stra-
vinskí. Kynnir: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
23.febrúar
13.30 Krydd i tilveruna
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveðjum og léttri tón-
list. Stjórnandi: Margrét
Blöndal.
15.00 Dæmalaus veröld
Umsjón: Katrin Baldursdótt-
irog EiríkurJónsson.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
24. febrúar
10.00 Kátirkrakkar
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna I umsjá Ásu H.
Ragnarsdóttur.
10.30 Morgunþáttur
Stjórnandi: Ásgeir Tómas-
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og
Jivappinn með Inger Önnu
Aikman.
16.00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVÖRP
REYKJAVÍK
17.03 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni
Stjórnandi: Sverrir Gauti
Diego. Umsjón með honum
annast Steinunn H. Lárus-
dóttir. Útsending stendur til
kl. 18.00 og er útvarpaö
með tíðninni 90,1 MHz á
FM-bylgju.
AKUREYRI
17.03 SvæðisútvarpfyrirAkur-
eyri og nágrenni
Umsjónarmenn: Haukur
Ágústsson og Finnur Magn-
ús Gunnlaugsson. Frétta-
menn: Erna Indriöadóttir og
Jón Baldvin Halldórsson.
Útsending stendur til kl.
18.30 og er útvarpað með
tíðninni 96,5 MHz á
FM-bylgju á dreifikerfi rásar
tvö.
SJÓNVARP
18.30 Ásgrímur Jónsson list-
málari. Endursýning. Heim-
ildamynd Sjónvarpsins um
Ásgrím Jónsson listmálara
(1876-1958), og verk hans.
Umsjónarmaöur Hrafnhildur
Schram. Stjórn upptöku:
Þrándur Thoroddsen. Áður
sýn í sjónvarpinu á páskum
1984.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Á fálkaslóðum. Loka-
þáttur. Sjónvarpsmynd í
fjórum þáttum eftir Þorstein
Marelsson og Valdimar
Leifsson sem jafnframt er
leikstjóri. Leikendur: Jón
Ormar Ormsson, Kristinn
Pétursson, Arnar Steinn
Valdimarsson, Jónas Jónas-
son, Katrín Þorkelsdóttir og
Helgi Björnsson.
21.00 Gúmmbjörgunarbátar.
Kennslumynd frá Siglinga-
málastofnun rikisins um
meðferð og notkun gúmm-
björgunarbáta.
21.15 Sjónvarp næstu viku.
21.36 Blikur á lofti. (Winds og
War). Lokaþáttur. Banda-
rískur framhaldsmynda-
flokkur í níu þáttum geröur
eftir heimildaskáldsögu eftir
Hermann Wouk. Leikstjóri
Dan Curtis. Aðalhlutverk:
Robert Mitchum, Ali
McGraw, Jan-Michael Vin-
cent, Polly Bergen og Lisa
Eilbacher. Þýðandi Jón. O.
Edwald.
23.20 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
24. febrúar
19.00 Aftanstund
Endursýndur þáttur frá 19.
febrúar.
19.20 Aftanstund
Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, EinarÁskell, sænskur
teiknimyndaflokkur eftir
sögum Gunillu Bergström.
Þýðandi Sigrún Árnadóttir,
sögumaður Guðmundur Ól-
afsson. Amma, breskur
brúöumyndaflokkur. Sögu-
maður Sigríður Hagalín.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.35 Poppkorn
Tónlistarþáttur fyrir táninga.
Gísli Snær Erlingsson og
Ævar Örn Jósepsson kynna
músíkmyndbönd. Stjórn
upptöku: Friðrik Þór Frið-
riksson.
21.05 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
21.30 Michel Tournier - við-
tal
Sigurður Pálsson ræðir viö
Michel Tournier sem er einn
kunnasti rithöfundur
Frakka. Tournier er hér á
vegum Alliance Francaise,
flytur fyrirlestra og les úr
verkum sínum.
21.45 Sýningarmaöurinn
(Operatören)
Ný dönsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri Ebbe Nyvold.
Leikendur: Ole Meyer,
Tammy Öst, Ingolf David
og Kirsten Walther.
Unglingsmaöur í dönskum
smábæ á sinar framtíðar-
vonir en þær fara ekki
saman við óskir foreldra
hans.
(Nordvision - Danska sjón
varpið.)
22.30 „Fréttir úr frændgaröi"
umsjón Boga Ágústssonar.
Meðal efnis viðtal við Arne
Treholt.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.