Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 I DAG er sunnudagur 23. febrúar, sem er 54. dagur ársins 1986, annar sd. í föstu, Góa byrjar — konu- dagur. Árdegisflóð kl. 5.56 og síðdegisflóð kl. 18.17. Sólarupprás í Rvík kl. 8.57 og sólarlag kl. 18.27. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 00.30. (Almanak háskól- ans.) Eg vísa þór veg spekinn- ar, leiði þig á brautir ráð- vendninnar. (Orðskv. 4, 11). ÁRNAÐ HEILLA • " febrúar, er sjötugur vestur í Kalifomiu Guð- brandur M. Skarphéðinsson Snædal verkfræðingur. Foreldrar hans voru ættuð úr Strandasýslu, Kristín Bjama- dóttir og Skarphéðinn Jóns- son. Guðbrandur er frá N-Dakota-fylki. Hann talar góða íslensku. Hann hefur komið einu sinni hingað til lands, árið 1977. Heimilis- fang hans en G.M. Snædal, 748 Meadowlark Fairfíeld Cal. 94553 USA. Síminn 90-1707-429-0648. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. Næst- ví vf komandi þriðjudag, 25. febrúar, verður sextug frú Hjördís Hjörleifsdóttir fyrrum húsmæðrakennari, Mosvöllum í Önundarfírði, nú skólastjóri bamaskólans í Holti. fsl. refurinn Á FIMMTUDAGS- KVÖLDIÐ var fluttur mjög fróðlegur fyrir- lestur á fræðslufundi í Fuglaverndarfél. Is- lands, er dr. Páll Her- steinsson veiðistjóri sagði frá íslenska refn- um. Hann er allra manna kunnastur lifn- aðarháttum refsins, enda samdi hann dokt- orsritgerð um dýrið. Meðan hann vann að rannsóknum sinum á lifnaðarháttum refsins dvaldi hann langdvöl- um norður á Ströndum í Ófeigsfirði á refaslóð- um þar. f fyrirlestrin- um kom margt skemmtilegt og fróð- legt fram um refinn sem háð hefur harða baráttu við vígreifa ís- lenska skotmenn frá örófi alda. Mun fyrsta stríðsyfirlýsingin á hendur rebba vera til frá þvi í lok 13. aldar. Páll sagði m.a. frá því að hann teldi stofn- stærð ísl. refastofnsins vera vel yfir 1500 dýr. Kom hann víða við í erindi sínu, sem tók rúmlega hálftíma. Gerðu menn góðan róm að þvi. Síðan svaraði hann all mörgum spurningum FRÉTTIR GÓA byrjar í dag. „Fimmti mánuður vetrar að fornísl. tímatali hefst með sunnu- degi í 18. viku vetrar. Nafnskýring er óviss,“ segir Sljömufræði/Rím- fræði. Og í dag er konudag- ur og um hann segir í sömu heimildum: „Sagt er að húsfreyjur hafi átt að „fagna góu“ þennan dag og að bændur hafi átt að gera húsfreyjum eitthvað vel til“ PRESTAFÉL. Suðurlands heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í safnað- arheimili Grindavíkurkirkju. FRÆÐSLA í fermingar- fræðum fyrir forráðamenn fermingarbarna í Reykjavík- urprófastsdæmi verður annað kvöld, mánudagskvöldið, í safnaðarheimili Bústaða- kirkju og hefst kl. 20.15. Sr. Ólafur Oddur Jónsson sóknarprestur í Keflavík ræðir um heilaga kvöldmáltíð sem samfélag. Þessi ferming- arfræðsla er öllum opin. FATNAÐUR — flóamark- aður á vegum Mæðrastyrks- nefndar Reykjavíkur verður framvegis annan hvem mánudag í Garðastræti 3 kl. 14—18. Verður fyrsti flóa- markaðurinn á morgun, mánudag24. þ.m. SKÁLHOLTSFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn í safnað- arheimili Hallgrímskirkju næstkomandi þriðjudag 25. þ.m. og hefst hann kl. 20.30. í MOSFELLSSVEIT. Mál- freyjur hér í Reykjavík ætla að halda almennan kynning- arfund í Mosfellssveit nk. þriðjudagskvöld 25. febr. kl. 20.30 í JC-salnum í Þverholti. Munu margar málfreyjur kynna starfsemina á fundin- um sem öllum er opinn sem fyrr segir. KVENFÉL. Kópavogs held- ur spilakvöld nk. þriðjudags- kvöld í félagsheimili bæjarins og verður byijað að spila kl. 20.30. AKRABORG: Ferðir Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru fjórum sinn- um, sem hér segir: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI__________ NÚ um helgina fer togarinn Ásbjöm úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og Valur er væntanlegur af ströndinni. Kyndill sem kom laugardag af strönd fer aftur í 'dag, sunnudag. Þá fer togarinn Ásgeir aftur til veiða í dag. Ljósafoss kom af ströndinni í gær. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. febrúar til 27. tebrúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skfrteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barórts8t(g er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. TekiÖ á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvare 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö oplö virka daga tH kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudega 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlfö 8. OpiÖ þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þrlöjud. kl. 20-22, afmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Til Noröurtanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-13.30. A 9575 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.65-19.35. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11855 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landtpfulinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30-20. Saengurkvennadeild. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hrfngains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaeknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir aamkomutagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir aamkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftahandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hailsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 18. - Fað- ingarhelmill Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœllð: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftafi: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - S». Jósafsspfuli Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- haimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlœknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga ki. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn (slands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Oplö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókaeafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27165 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðaleafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27165. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búðtaöasafn - Bústaðakirkju, síml 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reyk|avfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8—15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20— 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Vermárleug (Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 °g W- 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriójudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opín mánudaga — föstudaga kl. 7_8‘ 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sumflaug SeKjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17,30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.