Morgunblaðið - 23.02.1986, Síða 21

Morgunblaðið - 23.02.1986, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 21 ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hef ur örugglega námskeiö sem hæf ir áhuga þínum og getu. Prófskir- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan i flugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiðin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun P Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almonntnám □ Bifvélavirkjun D Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaða □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræstíng Nafn: Heimílisfang:............................................... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM1 1PR, England. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Gegn framvísun þessarar auglýsingarfærðu 15% afsláttfyrir fjölskylduna á Rauðhóla-Rannsý. Gildir allt leikárið. H/TT UikhúsiÖ ÚRVALS AMERÍSK HEIMILISTÆKI GENERAL ELECTRIC feíMÍ5S5wöÍHNÍFUR Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta HEIMILIS- OG RAFTÆKIADEILD HF LAUGAVEGI 170 -172 SIMAR 11687 • 21240 GAMLABÍÓI Spurningaleikur Útsýnar Ný sumaráætlun Á undanförnum árum hefur Ferdaskrifstofan Útsýn efnt til skoðanakannana og getrauna fyrir almenning sem birst hafa í dagblöðum. Nýmæli á ferðinni Sunnudaginn 23. febrúar hefst röð 6 nýrra auglýsinga frá Útsýn, sem allar snerta áhugasvið almennings, sumar leyflð .1 tengslum við birtingu auglýsinganna í einum útbreiddasta Qölmiðli landsins efnir Útsýn til spurningaleiks fyrir alla íjölskylduna. Leikurinn er vel til þess fallinn að skerpa athyglisgáfu og upplýsandi um lönd og ferðalög. - Hér birtist spurningaformið og er fólk hvatt til að taka þátt í ^ C\ leiknum, hjálpast að við svörin, fylla út viðkomandi línu eftir hveija birtingu og senda úrklippuna til Útsýnar að viku liðinni, merkt „Spurningaleikur Útsýnar“, pósthólf 1418,121 Reykja- vík. FERÐASKRFISTOFAN ÚTSYN HF. AUSTURSTRÆTI 17. SIMI26611 ^SVÖR | Su: Nafn á nýjum gististað. . Svar: ______________ I Má: Hvaða kynningarverð birtist í auglýsingu? Svar: Þr: Hvaða stöðuvatn er nefnt i auglýsingu? Svar: Mið: Á hvaða sögustað endar auglýsingin? Svar: Fö: Með hvaða flugvél ferðast fólkið? Svar: Lau: Nafn á grískri eyju, sem nefnd var í auglýsingu. Svar: --------------------------- Nafn: Heimili: Simi: Nafnr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.