Morgunblaðið - 23.02.1986, Side 34

Morgunblaðið - 23.02.1986, Side 34
38er ÆÁ.uaaa'9 es HUOÁauviMUB GiSÁiaKuoHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRtJAR 1986 ÁVÖXTUNSf^ er í fararbroddi með nýjungar í ávöxtun sparifjár. Arangur Avöxtunar s.f. er árangursríkur • • • 1) Hæsta ávöxtun hverju sinni. 2) Engin bindiskylda. 3) Enginn kostnaður. 4) Ahyggjulaus ávöxtun. Kynnið ykkur fjármálaráðgjöf Ávöxtunar s.f. VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF: OVERÐTRYGGÐ SKGLDABRÉF: Ar Ávk 4% 5% 12.00 94,6 12.25 91,1 12.50 89,2 12.75 86,2 13.00 83,3 13.25 80,5 13.50 77,8 13.75 75,1 14.00 72,6 14,25 70,1 Fjármálaráðgjöf Verðbréfamarkaður Ávöxtunarþjónusta Mikil eftirspurn eftir verðtryggðum og óverð- tryggðum veðskulda- bréfum. Ár Ávk 20% 28% 1. 7,00 76,3 81,4 2. 8,00 67,9 74,5 3. 9,00 61,2 68,9 4. 10,00 55,8 64,3 ÁVftXTUNSfW Laugavegi 97 — 101 Reykjavík — Sími 621660 Hin svarta list — tímarit Félags ís- lenska prentiðnaðarins FÉLAG íslenska prentiðnaðarins hefur hafið útgáfu á tímariti, sem nefnist Hin svarta list og kom fyrsta hefti þess út nú á dögunum. Ritið er 84 blaðsiður og er Guðrún Jónsdóttir ritstjóri en Sveinn Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenska prentiðnaðarins (FÍP), er ábyrgðarmaður. í leiðara fyrsta heftis tímaritsins segir Magnús I. Vigfússon, formað- ur FÍP, meðal annars: „Meginmarkmið útgáfunnar er að ná betri tengslum við félagsmenn og veita til þeirra upplýsingum sem hafí áhrif til hagsældar fyrir graf- íska iðnaðinn í landinu. Ennfremur er blaðinu ætlað það hlutverk að minna félagsmenn á að fleira gefur lífínu gildi en brauðstritið eitt, bæði menningar- legs eðlis og það sem kalla má að slá á létta strengi. Efni blaðsins er flokkað í átta höfuðflokka: Grafísk þróun: Allt efni sem lýtur að nýjungum og tæknifram- förum. Fræðslumál: Fjallað um efni sem varða grunnmenntun, fram- haldsmenntun og eftirmenntun fólks sem vinnur í prent- eða blaða- fyrirtækjum. Markaðsmál: Undir þessum lið er ætlunin að fjalla um sölu til prentfyrirtækja ásamt markaðs- sókn fýrirtækjanna sjálfra. íitmar Híit simrta (íst Rekstur og stjórnun: Þessi þátt- ur er sennilega einn af þeim þýðing- armestu vegna þess að fyrirtæki dafna ekki og veita ekki atvinnu nema þessi mál séu í viðunandi ástandi. Vinnuvistfræði: Fræðsla um allt sem betur má fara í aðbúnaði fólks á vinnustað, bæði hvað varðar andlegu hliðina og þá líkamlegu. Félagsfréttir segja frá öllu sem er að gerast á vegum félagsins og markvert þykir á hverjum tíma. Menningarmálunum er ætlað að lyfta huga fólksins upp frá hinu daglega amstri og glæða áhuga á því sem gefur lífínu hið sanna gildi. Kjallaranum er ætlað að opna farveg fyrir heiðarlega gagnrýni á allt sem miður fer, á þann hátt að umfjöllunin leiði til uppbyggingar en ekki til niðurrifs fyrir það fólk sem á sviðinu starfar. Nafn blaðsins minnir á fortíðina þegar „hin svarta list“ var list í orðsins fyllstu merkingu. Það á að minna samtíðarfólk á nauðsyn þess að allir prentgripir séu með lista- handbragði, bæði hvað varðar hönnun og allan frágang. Því aðeins munum við standast samkeppnina og ná því markmiði að grafískur iðnaður verði blómlegur atvinnu- vegur í landinu í framtíðinni.“ Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 36. — 21. febrúar 1986 Kr. Kr. TolL Eia-Kl 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,730 41350 42,420 SLpund 60,112 60385 59,494 KuLdollari 29,975 30,061 29,845 Dönskkr. 4,8660 43800 43191 Norskkr. 5,7539 5,7704 5,6837 Scnskkr. 5,6618 5,6780 5,6368 FLmark 7,9866 8,0096 7,9149 Fr.franki 53482 53650 5,7718 Belg. franki 03772 03798 03662 Sv.franki 213381 21,6000 20,9244 HolL gyllini 15,8941 15,9398 15,7053 y-þ.mark 17,9522 18,0039 17,7415 IUíra 0,02639 0,02646 0,02604 Ansturr.sch. 23563 23636 23233 PorLe8cudo 03754 03762 03728 Sp. peseti 0,2851 03859 03818 •fap- Jen 032716 032782 031704 Irsktpund 54391 54,447 52,697 SDR(8érsL 473328 473697 46,9476 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur.................. 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarttankinn............. 26,50% Samvinnubankinn ............ 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% Innlánsskirtemi Alþýðubanldnn............... 28,00% Sparisjóðir................ 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravíshölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn.... ......... 1,00% lönaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn...... ........ 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 3,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar........ 17,00% - hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn...... ........ 8,00% lönaðarbankinn...... ........ 8,00% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn ............ 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlán - heimilislán - IB-ián - pluslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn...... ........ 7,50% Iðnaðarbankinn...... ...... 7,00% Landsbankinn............... 7, 50% Samvinnubankinn...... ...... 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............. 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn..... ........ 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaöarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 30,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðskiptavíxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................. 34,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn............ 31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýðubankinn............... 31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað............ 28,50% lán í SDR vegna útfl.f raml....... 10,00% Bandaríkjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 14,25% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóðirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísKölu í allt að 2 ár......................... 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 ......... 32,00% Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 500 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóðsins í tvö ár og tvö mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir lóni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífey rissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán tií þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1986 er 1396 stig en var fyrir janúar 1986 1364 stig. Hækkun milli mánað- anna er 2,35%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðaö við 100íjanúar1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Óbundiðfé Landsbanki, Kiörbók: 1) .................... ?-36,0 Útvegsbanki, Abót: ........................ 22-36,1 Búnaðarb., Sparib: 1) ...................... ?-36,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: .................. 22-31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................. 22-39,0 Alþýðub., Sérvaxtabók: .................... 27-33,0 Sparisjóðir.Trompreikn: ............. Iðnaðarbankinn: 2) ................... Bundiðfé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: ............ 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki. Nafnvextirm.v. óverðtr. verðtr. Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-36,1 1,0 1 mán. 1 ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-39,0 1-3,5 3mán. 1 27-33,0 4 32,0 3,0 1 mán. 2 26,5 3,5 1 mán. 2 39,0 3,5 6mán. 2 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.