Morgunblaðið - 23.02.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 23.02.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIЄSyNNUDAGUR 23- FEBRÚAR 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna IflLAUSAR STÖÐUR HJÁ M REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu gatnamálastjóra. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir yfirverkfræðingur gatnamálastjóra í síma 18000. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 3. mars nk. Afgreiðslustúlkur Óskum eftir afgreiðslustúlku hálfan daginn frá 13.00-18.00. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Snyrtimennska, kurteisi og þægi- legt viðmót skilyrði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10.00-18.00. boulique rn.imaima Nýja Kjörgarði, Laugavegi 59, 2. hæð. Þroskaþjálfar uppeldisfulltrúar Svæðisstjórn Reykjanessvæðis starfar að málefnum fatlaðra skv. lögum nr. 41/1983. Verkefni Svæðisstjórnar eru fjölþætt og yfir- gripsmikil. Eitt af verkefnum Svæðisstjórnarinnar er að annast rekstur sambýla og eru nú starfandi tvö slík á svæðinu, þriðja sambýlið mun hefja starfsemi í byrjun apríl nk. Sambýli er heim- ili fámenns hóps fatlaðra í almennum íbúðar- hverfum og skulu þau líkjast venjulegum heimilum að svo miklu leyti sem unnt er. Sambýlishugmyndin byggir á því að litlar heimiliseiningar skapi aukna þroskamögu- leika. Á sambýlinu verður lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, jafnræði og góðan starfsanda. Svæðisstjórn óskar eftir að ráða þroskaþjálfa og uppeldisfulltrúa á þetta nýja sambýli sem verður annað hvort í Kópavogi eða Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar eða forstöðumaður hins nýja sambýlis á skrifstofutíma í síma 651692. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Efna(verk)fræðingur — matvæla- (verk)fræðingur Iðntæknistofnun fslands vill ráða tvo sér- fræðinga, annars vegar efnaverkfræðing eða efnafræðing og hins vegar matvælafræðing eða matvælaverkfræðing, vegna aukinna verkefna fyrir íslensk fyrirtæki í efna- og matvælaiðnaði. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf. Verkefnin eru m.a. fólgin í vöru- og ferlis- þróun, prófunum og gæðaeftirliti, nám- skeiðahaldi og ráðgjöf ásamt hagnýtum langtímarannsóknum á efnum og ferlum. Leitað er eftir dugmiklum og áhugasömum starfsmönnum, sem geta unnið sjálfstætt. Reynsla af störfum í iðnfyrirtækjum æskileg. Umsóknum skal skilað til Iðntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. á umsóknareyðublöðum, sem fást hjá stofnuninni. — Upplýsingar veitir Rögn- valdur S. Gíslason yfirverkfræðingur í síma (91)68-7000. Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna að tækniþróun og aukinni fram- leiöni í islenskum iönaöi meö þvi aö veita einstökum greinum hans og iönfyrirtækjum sórhæfða þjónustu á sviði tækni- og stjórnunarmála, og stuöla aö hagkvæmri nýtingu íslenskra auölinda til iönaðar. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Röntgentæknar — röntgentæknar Óskum að ráða nú þegar röntgentækni til afleysinga. Húsnæðitilstaðar. Upplýsingar veitir Samúel Samúelsson lækn- ir, alla virka daga milli kl. 8.00 og 12.00 í síma 94-3811. RÍKISSPÍTALARNIH lausarstöður . » Sérfræðingur í almennum lyflækningummeð ónæmisfræði sem undirsérgrein óskast við ónæmisfræðideild Landspítalans. í starf- inu felast nokkrar starfsskyldur við lyflækn- ingadeild Landspítalans. Umsóknir á um- sóknareyðublöðum fyrir lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 24. mars nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir ónæmisfræði- deildar í síma 29000. Sérfræðingur í nýrnasjúkdómum óskast við lyflækningadeild Landspítalans í 25 til 40% starf. Umsóknir á eyðublöðum fyrir lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 24. mars nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður lyflækn- ingadeildar í síma 29000. Sérfræðingar í almennum skurðlækningum og hjartaskurðlækningum óskast í 50% starf til afleysinga við handlækningadeild Land- spítalans. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 24. mars nk. Sérfræðingur í almennum skurðlækningum óskast í 50% starf til afleysinga við hand- lækningadeild Landspítalans. Umsækjandi skal hafa starfsreynslu við smá- sjáraðgerðir (microkirugiu). Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 24. mars nk. Upplýsingar vetir forstöðumaður handlækn- ingadeildar í síma 29000. Sendimaður óskast í 50% vinnu á vakt- og flutningadeild Landspítalans. Vinnutími kl. 12-16 virka daga. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Deildarritari óskast við skurðdeild Land- spítalans í fullt starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Læknaritari óskast við göngudeild geðdeild- ar Landspítalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Geðdeildar Landspítalans í síma 29000. Reykjavík 23. febrúar 1986. Hagvangur hf - SÉRHÆF4Ð RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐL Deildarstjóri tölvudeild (631) Starfssvið: Stjórnun, skipulagning og áætl- anagerð í sambandi við daglegan rekstur. Stefnumótun í tölvuvæðingu og notkun. Ráð- gjöf gagnvart notendum. Við leitum að manni með góða þekkingu/ menntun á tölvusviði. Hann þarf að geta stjórnað og rekið tölvudeildina þannig að starfsemi hennar þjóni hagsmunum stofnun- arinnar sem best á hverjum tíma. í boði er áhugavert starf. Laust eftir mánaðar samkomulagi. Vinsamlegast sendið skrifleg- ar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar eða hafið samband við Holger Torp fyrir 1. mars næstkomandi. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf TölTuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Barnagæsla — Vesturbær Barngóð kona óskast til að annast 2 börn (9 mánaða og 10 ára) og vinna létt heimilis- störf eftir samkomuiagi. Upplýsingar í síma 13262. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til spjaldskrárfærslu, ritvinnslu og annarra al- mennra skrifstofustarfa. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augld. Mbl. merktar: „S-8686". VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Siðumúla 13 — 105 Reykjavík. Sími 82970 Kerfisfræðingur/ forritari Fyrirtækið er ungt og vaxandi á sviði hug- búnaðar. Starfið felst í kerfissetningu og forritun. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu í RPG forritunarmáli, ásamt reynslu eða menntun á viðskiptasviði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00 eða eftir nán- ara samkomujagi. Umsóknarfrestur er til 28. janúar nk. Æski- legt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. AUeysinga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavórðustig' la - iOt Reykjavik - Simi 621355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.