Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 48

Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Framkvæmdastjóri Prjónastofan Dyngja á Egilsstöðum óskar að ráða framkvæmdastjóra. Við leitum að manni með reynslu í stjórnun framleiðslu, fjármála og bókhalds. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi menntun á sviði verslunar og/eða framleiðslu. Viðkom- andi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi hf. Vinsamlegast sendið um- sóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Framkvæmdastjóri Dyngju“ fyrir 1. mars næstkomandi. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða meinatæknis nú þegar eða í vor, eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar og yfirlæknir. Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmennnú þegar: Aðstoðarmann í söludeild nýrra og notaðra bíla. Bygginga - verkamenn röska og vana til byggingavinnu í nýbyggingu okkarvið Fossháls. Bílaborghf., Smiðshöfða 23, s: 681299. Lausar stöður for- stöðumanna Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður lausar til umsóknar: Dagvistarheimilið v/Marbakka sem tekur til starfa í maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 4. mars nk. Leikskólinn Kópahvoll. Staða forstöðu- manns er laus til umsóknar frá 1. maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 12. mars nk. Upplýsingar gefur dagvistarfull- trúi í síma 41570. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs Digranes- vegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sölumaður óskast til að annast sölu á myndböndum. Um er að ræða einkarétt og dreifingu t.d. á mynda- flokknum Ninja Master. Sala á réttindum kemur einnig til greina. Einungis áhugasamir umsækjendur koma til greina. Hafið samband við: Mogens Nieisen forstjóra ísíma 8/166969 eða 8/126161. Telex: 69988. REYI DUR Sjúkraliðar Viljum ráða sem fyrst sjúkraliða og aðstoðar- fólkvið hjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjaiundurendurhaefingarmiðstöð. ST. JOSEFSSPITALI, LANDAKOTI Sumarafleysingar j Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og hjúkr- unarfræðinemar óskast til sumarafleysinga á allar deildir spítalans. i Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600-220-300. Starfsstúlka/maður Skóladagheimilið Brekkukot vantar starfs- stúlku/mann sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 19600-260 alla daga milli kl. 9.00 og 16.00. Reykjavík, 21. febrúar 1986. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Sumarstarfsmenn óskast á slökkvistöð- ina í Reykjavík á sumri komandi. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28 ára og hafa meirapróf til aksturs. Iðnmenntun eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sl.stöðv- arinnar. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Tryggi Ólafsson skrifst.stj. Rafeindavirkjar Vegna mikillar aukningar verkefna hjá fyrir- tækinu vantar okkur þrjá rafeindavirkja til framtíðarstarfa. Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð. Við innleiðum stöðugt nýja tækni. Við leitum að hæfum einstaklingum sem eiga auðvelt með að vinna sjálfstætt, skipuleggja störf sín vel og eru óhræddir við nýjungar. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, góðan starfsanda og góð laun fyrir góða menn. Hvernig væri að hætta að hjakka í sama farinu og fá sér vinnu þar sem fjölbreytni og nýjungar ráða ríkjum? Umsóknarfrestur er til 28. febr. 1986. Upplýsingar veita Egill/Sveinn í síma 11314/ 14131 og á skrifstofu fyrirtækisins Skipholti 27. RADÍÓSTOFAN HF Skipholt 27. Símar: 14131 og 11314 N nr : 7126-2995 Pósthólf 498 121 Reykjavik Hagvangur hf SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐ Vestfirðir Rafmagnstækni-/verkfræðingur (634) Starfssvið: Stjórnun á daglegum rekstri, áætlanagerð, undirbúningur og umsjón með framkvæmdum. Við leitum að rafmagns- verk- eða tækni- fræðingi, æskilegt af sterkstraumssviði. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að fara í umfangsmikið og krefjandi starf, sem krefst skipulagningar og stjórnunarhæfileika. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar eða hafið samband við Holger Torp fyrir 1. mars næstkomandi. agvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Frá Ljósmæðraskóla íslands Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands mánudaginn 1. september 1986. Inntökuskil- yrði eru próf í hjúkrunarfræði. Umsóknir sendist skólastjóra Ljósmæðraskóla íslands, Kvennadeild Landspítalans fyrir 1. júní nk. ásamt prófskírteinum og heilbrigðisvottorði. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á mánudögum frá kl. 9.00-16.00 og fimmtu- dögum frá kl. 13.00-16.00. Reykjavík, 19. febrúar 1986. Skólastjóri. Blikksmiðir Óskum að ráða blikksmiði, nema og menn vana blikksmíði. Mikil vinna framundan. Uppl. gefur Kristján Pétur í síma 44100. 3H BUKKVCR Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku með reynslu í skrifstofustörfum sem getur hafið störf sem allra fyrst. Uppl. á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.