Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1986
51
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
Tilboð
Tilboð óskast í húsgagnalager þrotabús Tré-
smiðju Víðis hf., Smiðjuvegi 2, Kópavogi.
Frestur til að skila inn tilboðum er til fimmtu-
dagsins 27. febr. nk. kl. 16.00.
Frekari uppl. veitir Rúnar Mogensen, hdl.
bústjóri, Smiðjuvegi 2, Kópavogi s 44444.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðir sem eru skemmdar eftir
umferðaróhöpp:
Range Rover 4ra dyra árg. 1982
VW1303 árg.1973
Bifreiðirnar verða til sýnis að Hamarshöfða
8, Reykjavík, mánudaginn 24. febrúar nk.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag.
Ábyrgð hf.
Útboð
Lóðarfélag við Kleifarsel 1 -47 óskar eftir til-
boðum í frágang á götum og gangstígum á
lóð félagsins. Helstu magntölur eru:
Malbik 1530 m2.
Steinlögn 540 m2.
Hellulögn94m2.
Útboðsgögn eru afhent hjá Hönnun hf., Síðu-
múla 1. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4.
mars 1986 kl. 11.00 á sama stað.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
Grenivíkurveg um Víkurhóla.
Helstu magntölur:
Lengd....................... 4,5 km
Fyllingar................... 86.000 m3
Burðarlag................... 17.000 m3
Öllu verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en
1-október 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins, Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri og Borgar-
túni 5, 105 Reykjavík frá og með 24. febrúar
1986.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 hinn 10.
mars 1986.
Vegamálastjóri.
Verzlunarskóli íslands óskar eftir verðtilboði
í smíði á merki skólans, samanber meðfylgj-
andi mynd. Merkið verður sett á vegg yfir
anddyri skólans, utan dyra. Hæð merkisins
á að vera um 3,7 metrar og mesta breidd
um 2 metrar. Efni og lausnir að vali bjóðenda.
Tilboðum skal skila á skrifstofu skólans fyrir
10. mars 1986.
Tilboð óskast
Steinprýði hf. óskar eftir tilboði í eftirtalin
tæki og vélar.
2 stk. loftpressur, besín.
2 stk. málningarsprautur, loftknúðar.
2 stk. stórar sprautur fyrir múrhúðunarefni.
1 stk. rafstöð, besín, 4KW.
1 stk. rafmagnslyftara, lyftigeta 1250 kg.
1 stk. háþrýstiþvottatæki, bensín.
Vélarnar og tækin eru til sýnis og sölu hjá
Steinprýði hf.,Stórhöfða 16, Reykjavík. Rétt-
ur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Norð-
urlandsveg — Svalbarðseyri — Víkurskarð.
Helstu magntölur:
Lengd...................... 5,8 km
Fyllingar.................. 30.000 m3
Burðarlag.................. 30.000 m3
Öllu verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en
15. september 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins, Miðhúsavegi 1,600 Akureyri og Borgar-
túni 5, 105 Reykjavík frá og með 24. febrúar
1986.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 hinn 10.
mars 1986.
Vegamálastjóri.
Q! ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar
eftir tilboðum í eftirfarandi fyrir Vatnsveitu
Reykjavíkurborgar.
1. Guctile Iron-pípur, nr. 86017/WR.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 2. apríl
nk. kl. 11.00.
2. Guctile Iron-fittings, nr. 86018/WR.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 2. apríl
nk. kl. 14.00.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, og verða tilboðin
opnuð þar á ofangreindum tíma.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
ffl ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir til-
boðum í efni og smíði á 6 stálgeymum á
Öskjuhlíð. Hver geymir rúmar um 4000 3.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000
skilatryggingu.
Tilboðin verað opnuð á sama stað, þriðjudag-
inn 15. apríl nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð — Loftræstikerfi
Hagkaup hf. Lækjargötu 4, Reykjavík, óskar
eftir tilboði í smíði og uppsetningu á loft-
ræstikerfum fyrir verslanamiðstöð í Kringlu-
mýri í Reykjavík.
Tilboð óskast í eftirtalda verkþætti:
A. Norðurhús
1. Blikkstokkar um 35.000 kg.
2. Loftræsisamstæður, blásarar um
4000.000 m3/h.
3. Stýrikerfi fyrir loftræsisamstæður.
B. Suðurhús
1. Blikkstokkarum 45.000 kg.
2. Loftræsisamstæður, blásarar um
400.000 m3/h.
3. Stýrikerfi fyrir loftræsisamstæður.
Heimilt er að bjóða i lið A eða lið B eða báða
saman.
Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 1987.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja-
vík, frá og með þriðjudeginum 25. febrúar
1986 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækjar-
götu 4, Reykjavík fyrir kl. 11.00 miðvikudag-
inn 2. apríl 1986 en þá verða þau opnuð þar
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Hagkauphf., Lækjargötu 4,
Reykjavík.
Útboð
Byggung Reykjavík óskar eftir tilboðum í frá-
gang utan- og innanhúss á tveimur fokheld-
um fjölbýlishúsum með samtals 56 íbúðum
við Víkurás í Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónust-
unni sf., Lágmúla 5, Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 18. febrúar 1986 gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4.
mars nk. kl. 11.00.
Niðurrif — jarðvinna
Tilboð óskast í niðurrif og fjarlægingu mann-
virkja á lóð Lýsis hf. við Grandaveg. Um er
að ræða stálgrindahús um 1050 fm. 3 stk.
skemmur uppbyggðar með kraftsperrum úr
timbri um 310 fm hver og 2 stk. bogaskemm-
ur með stálbogum 270 fm hver. Sökklar og
plötur ásamt hluta af stöfnunum er steypt
og er miðað við fjarlægingu allra mannvirkja.
Hús þessi gætu nýst til landbúnaðarverk-
taka, fisks- eða loðdýraræktunar og annarra
sem þyrftu á húsnæði að halda. Mannvirki
verða til sýnis 22. og 23. febrúar nk. milli
kl. 13.00 og 16.00.
Nánari upplýsingar veittar í síma 77430 og
687656 einnig á verkfræðistofu Stanleys
Pálssonar sími 29922, Karl Ragnarsson.
r-n
"tíll Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf.
/ Skúlatúni 4, 105 Reykjavík - Sími 29922
Áhugafólk um
MACROBIOTIK
Stofnfundur félags áhugamanna um
Macrobiotik verður haldinn í Kristalssal Hót-
els Loftleiða miðvikudaginn 26. febrúar kl.
20.30.
Allirvelkomnir.
Macrolíf.
Fáskrúðsfirðingar
Hin árlega skemmtun Fáskrúðsfirðinga í
Reykjavík og nágrenni verður haldin í Fóst-
bræðraheimilinu v/Langholtsveg laugardag-
inn 1. mars nk. Fjölmennum nú sem endra-
nær og tökum með okkur gesti. (Nánar
auglýst síðar).
Skemm tinefndin.
Aðalfundur
Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður hald-
inn í sal Nýja dansskólans, Ármúla 17 A,
sunnudaginn 2. mars að lokinni félagsvist
kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur
(fyrri hluti)
Iðjufélags verksmiðjufólks verður haldinn á
Hótel Esju, 2. hæð, þriðjudaginn 25. febrúar
1986 kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Lýst stjórnarkjöri.
3. Heimildtil verkfallsboðunar.
4. Önnurmál.
Iðjufélagar fjölmennið. Stjórn Iðju.