Morgunblaðið - 23.02.1986, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 23.02.1986, Qupperneq 62
82 MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 23. FEBROAR1986 Tölvunámskeið FRAM INNRITUN: Tölvunám er fjárfesting í framtíð þinni Innritun og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Félögum í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur skólans í Síðumúla 27, Reylqavík, og í símum skal bent á að VR styrkir félaga sína til þátttöku 39566 og 687434 frá kl. 9:00 til 17:00. á námskeiðum hjá Tölvuskólanum Framsýn. Flotið að feigðarósi Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson TÓNABÍÓ — í trylltum dans — Dance with a Stranger ☆ ☆ ☆ Leikstjóri Mike Newell. Framleiðandi Roger Randall- Cutler. Handrit Shelagh Del- any. Kvikmyndataka: Peter Hannan. Tónlist: Richard Hartley. Aðalhlutverk Mir- anda Richardson, Rubert Everett, Ian Hohn, Matthew Caroll, Tom Chadbon, Jane Bertish. Bresk, frá Goldcrest 1985. í trylltum dans er döpur mynd um persónur dæmdar í glötun. Burðarásinn er barstýr- an Ruth Ellis (Miranda Ric- hardson), glæsileg og lokkandi, tveggja bama fráskilin móðir. Hún kynnist árið 1953 veiklyn- duðum kvennabósa og ökuþór og eiga þau stormasamt ástar- samband um tveggja ára skeið. Því lýkur með því að Ruth skýt- ur hinn ótrygga ástvin sinn til bana. Refsingin dauðadómur sem jafnframt var hinn síðasti sem fullnægt var á Bretlandi. Inní söguna fléttast vinur Ruth, aðdáandi og bakhjarl, Desmond Cussen (Ian Holm). Hann nýtur aldrei þráðrar hrifn- ingar sinnar ljóshærðu draum- sýnar en sér einn fyrir ógæfuleg endalok fylgilags sem flýtur að feigðarósi. Og fær ekki rönd við reist. Úr þessu nöturlega efni hefur listapenninn Shelagh Delaney (Hunangsilmur) skrifað safaríkt handrít um veraldarvol lán- lausra einstaklinga, sem láta stjórnast af ofbeldi, afbrýði og blindum tilfínningum fremur en að klóra sig framúr aðsteðjandi vandamálum og hlita góðra manna ráðum. Til að leika þetta hversdags- fólk í vanda hafa yfírleitt verið valdir góðir leikarar. Þau Mir- anda Richardson og Ian Holm eru hreint út sagt Óaðfínnanleg. Þá er Andy umkomulaus og skelkaður í túlkun nýliðans unga, Matthew Carroll. Yfír- bragð Everetts hentar vel. í flesta staði er í trylltum dans athyglisverð mynd sem fengur er í. Hér hafa verið dregnir fram í sviðsljósið átak- anlegir atburðir úr gráleitu lífí almúgafólks og Delaney valið þann góða kost að segja söguna umbúðalaust. Fylgja atburðar- ásnni eins og hún hefur líklegust verið og kveða ekki upp neina dóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.