Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Verðbréf og víxlar i umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið við Lækjargötu 9. S. 16223. ARINHLEÐSLA •\M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 Frá Sálarrannsókna- félaginu í Hafnarfirði Fundurverðurfimmtudaginn 13. mars í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Erindi Eiríkur Pálsson. Stjórnin. I.O.O.F. 7 = 1673128'A=F.l. I.O.O.F. 9 = 167312872 = □ Glitnir 59863127=1 □ Helgafell 59863127 IV/V - 2 Erindi SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIÖOOSFELAGA Kristniboðssamkoma kl. 20.30 á Amtmannsstig 2B. Upphafs- orð: Anna Hilmarsdóttir. Bróf frá kristniboösakrinum. Einsöngur, Magnús Baldvinsson. Hugleiö- ing: Gunnar J. Gunnarsson. Allirvelkomnir. I.O.G.T St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Dagskrá: Bræðra- og systrakvöld. Skemmtidagskrá — Veitingar — Dans. Félagar fjölmennið og takið með ykkurgesti. Æ.T. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl.8. Fíladelfía Hátúni 2 Systrafundur verður i kvöld kl. 20.30 í umsjá Guðbjargar Guð- jónsdóttur. Allar konur velkomnar. Systrafélagið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Myndakvöld Ferðafélagsins verð- ur miðvikudaginn 12. mars, kl. 20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: 1) Jón Gunnarsson segir frá i máli og myndum „Heimsreisu Útsýnar i nóv. s.l.“ 2) Salbjörg Óskarsdóttir sýnir myndir teknar i ferðum ferðafé- lagsins s.s. áramótaferð og fleiri ferðum. Allir velkomnir félagar og aðrir. Aðgangur kr. 50.00. Veitingar í hléi. Ferðafólag íslands. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Takið eftir I Árshátíð Útivistar er á næsta laugardag, 15. mars. Hún verður í því glæsilega fé- lagsheimili Hlógarði. Nú tökum við fram sparifötin en skiljum ferðagallann og bakpokann eftir heima og skellum okkur á þessa frábæru skemmtun. Rútuferðfrá BSÍ kl. 19.00. Það verður að panta og taka farmiða á skrifst., Lækjargötu 6a, sfmar 14606 og 23732. Allir eru vel- komnir, jafnt félagar sem aðrir. Dagskrá: Borðhald, skemmtiatriði og dans. Hljómsveitin Frílist leikur. Sjáumst kát og hress. Útivist, ferðafélag fyrir ungt fólk á öllum aldri. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Styrkirtil háskólanáms íFrakklandi Frönsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Frakk- landi á skólaárinu 1986-87. Um er að ræða eftirtaldar námsgreinar: Bókmenntir, málvís- indi, húsagerðarlist, stærðfræði og raunvís- indi. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og meðmælum, skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 7. apríl nk. Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Þá bjóða frönsk stjórnvöld fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu tíu styrki til há- skólanáms í Frakklandi næsta vetur. Eru þeir styrkir einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsóknastarfa að loknu háskólaprófi, í félagsvísindum, líffræðigreinum, lögfræði og hagfræði. Næg frönskukunnátta er áskil- in. Varðandi umsóknareyðublöð vísast til franska sendiráðsins, Túngötu 22, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 10. mars 1986. Styrkirtil háskólanáms íTyrklandi Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráð- inu fjóra styrki til háskólanáms í Tyrklandi skólaárið 1986-87. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætl- aðir til framhaldsnáms við háskóla. Umsækj- endur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands í Osló (Haldan Svartes gate 5, Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Menntamálaráðuneytið 10. mars 1986. Sóknarfélagar — Sóknarfélagar Félagsfundur í nýja Sóknarhúsinu, Skipholti 50A, f immtudag 13. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. TVJýir kjarasamningar. * 2. Önnur mál. Sýnið skírteini. Stjórnin. Hafnfirdingar Borgarafundur um málefni bæjarins verður haldinn í félagsheimilisálmu íþróttahússins við Strandgötu fimmtudaginn 13. mars nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Auk framsöguerinda svara bæjarfulltrúar fyrirspurnum. Bæjarstjórn Hafnarfjaðar. Munið aðalfundinn í kvöld kl. heimilinu að Hlíðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. 21.00 í félags- Stjórnin. ^.VvV: ';3m........ ■MW Í\ " } I I Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Slökkvistöðvar Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í ranabifreið. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 23. apríl nk., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 - Simi 25800 Aðalfundur FUS Huginn Garðabæ heldur aðalfund miövilcudaginn 12. mars. Fundurinn verður aö Lyngðsi 12, og hefst kl. 20.30. Dagskré: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmél. Stjómin Sjálfstæðisfél. Kjalnesinga heldur fund mánudaginn 17. marsri Fólkvangf Rl. 26C3Ö. Dagskré: Komandi sveitarstjðmarkosningar. Stjómin. Mosfellssveit aðalfundur Aðalfurndur i Sjálf- stæðisfélagi Mos- fellinga veröur hald- inn í Hlégaröi þriðju- daginn 18. mars kl. 20.30. Gestir fund- arins verða: Sverrir Hermannsson menntamálaréð- herra og Vilhjálmur Egilsson formaður SUS. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur aöalfund miðvikudaginn 12. mars. Fundurinn veröur að Lyngási 12 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnurmál. Frambjóðendur flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar verða kynnt- iráfundinum. Stjómin. Patreksfjörður — prófkjör Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Patreksfiröi, vegna sveitarstjórnar- kosninga 31. maí, verður haldið laugardaginn 15. mars nk. i Félags- heimili Patreksfjarðar. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 18.00. Rétt til þátttöku í prófkjörinu hafa allir 18 ára og eldri: a) flokksbundnirsjálfstæðismenn, b) þeir sem sækja um inngöngu í sjálfstæðisfélagið Skjöld fyrir lok kjörfundar, c) þeir sem undirrita stuðningsyfirlýsingu. Viö hvetjum alla sjálfstæðismenn og stuðningsmenn þeirra til að taka þátt í prófkjörinu. Kjömefnd. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kjósarsýslu veröur haldinn í Fólkvangi, Kjalarnesi, miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinn koma Matthias Á. Mathiesen utanrikisráðherra og Halldór Blöndal alþingismaður. Stjórnin. Bessastaðahreppur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps verður haldinn að Bjarnastöðum fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningaundirbúningur. önnurmál. Stjómin. HFIMDAL1.UR * Skólanefnd Kosningabarátta Fundur verður í skólanefnd Heimdallar fimmtudagskvöldið 13. mars 'S . kl. 20.00. . • ^ . Fundarefni: Kosnlngabpráttan. * . '• •>• t Skólafóik sem er áhúgasamt um þátttöku i kosningabarðWunrif «r hvatt til að mæta. Einnig er mikHvsegt aö allir miönefndarmenn fáti— sjá sig. - ' Nefhdin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.