Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Verðbréf og víxlar i umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið við Lækjargötu 9. S. 16223. ARINHLEÐSLA •\M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 Frá Sálarrannsókna- félaginu í Hafnarfirði Fundurverðurfimmtudaginn 13. mars í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Erindi Eiríkur Pálsson. Stjórnin. I.O.O.F. 7 = 1673128'A=F.l. I.O.O.F. 9 = 167312872 = □ Glitnir 59863127=1 □ Helgafell 59863127 IV/V - 2 Erindi SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIÖOOSFELAGA Kristniboðssamkoma kl. 20.30 á Amtmannsstig 2B. Upphafs- orð: Anna Hilmarsdóttir. Bróf frá kristniboösakrinum. Einsöngur, Magnús Baldvinsson. Hugleiö- ing: Gunnar J. Gunnarsson. Allirvelkomnir. I.O.G.T St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Dagskrá: Bræðra- og systrakvöld. Skemmtidagskrá — Veitingar — Dans. Félagar fjölmennið og takið með ykkurgesti. Æ.T. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl.8. Fíladelfía Hátúni 2 Systrafundur verður i kvöld kl. 20.30 í umsjá Guðbjargar Guð- jónsdóttur. Allar konur velkomnar. Systrafélagið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Myndakvöld Ferðafélagsins verð- ur miðvikudaginn 12. mars, kl. 20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: 1) Jón Gunnarsson segir frá i máli og myndum „Heimsreisu Útsýnar i nóv. s.l.“ 2) Salbjörg Óskarsdóttir sýnir myndir teknar i ferðum ferðafé- lagsins s.s. áramótaferð og fleiri ferðum. Allir velkomnir félagar og aðrir. Aðgangur kr. 50.00. Veitingar í hléi. Ferðafólag íslands. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Takið eftir I Árshátíð Útivistar er á næsta laugardag, 15. mars. Hún verður í því glæsilega fé- lagsheimili Hlógarði. Nú tökum við fram sparifötin en skiljum ferðagallann og bakpokann eftir heima og skellum okkur á þessa frábæru skemmtun. Rútuferðfrá BSÍ kl. 19.00. Það verður að panta og taka farmiða á skrifst., Lækjargötu 6a, sfmar 14606 og 23732. Allir eru vel- komnir, jafnt félagar sem aðrir. Dagskrá: Borðhald, skemmtiatriði og dans. Hljómsveitin Frílist leikur. Sjáumst kát og hress. Útivist, ferðafélag fyrir ungt fólk á öllum aldri. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Styrkirtil háskólanáms íFrakklandi Frönsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Frakk- landi á skólaárinu 1986-87. Um er að ræða eftirtaldar námsgreinar: Bókmenntir, málvís- indi, húsagerðarlist, stærðfræði og raunvís- indi. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og meðmælum, skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 7. apríl nk. Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Þá bjóða frönsk stjórnvöld fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu tíu styrki til há- skólanáms í Frakklandi næsta vetur. Eru þeir styrkir einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsóknastarfa að loknu háskólaprófi, í félagsvísindum, líffræðigreinum, lögfræði og hagfræði. Næg frönskukunnátta er áskil- in. Varðandi umsóknareyðublöð vísast til franska sendiráðsins, Túngötu 22, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 10. mars 1986. Styrkirtil háskólanáms íTyrklandi Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráð- inu fjóra styrki til háskólanáms í Tyrklandi skólaárið 1986-87. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætl- aðir til framhaldsnáms við háskóla. Umsækj- endur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands í Osló (Haldan Svartes gate 5, Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Menntamálaráðuneytið 10. mars 1986. Sóknarfélagar — Sóknarfélagar Félagsfundur í nýja Sóknarhúsinu, Skipholti 50A, f immtudag 13. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. TVJýir kjarasamningar. * 2. Önnur mál. Sýnið skírteini. Stjórnin. Hafnfirdingar Borgarafundur um málefni bæjarins verður haldinn í félagsheimilisálmu íþróttahússins við Strandgötu fimmtudaginn 13. mars nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Auk framsöguerinda svara bæjarfulltrúar fyrirspurnum. Bæjarstjórn Hafnarfjaðar. Munið aðalfundinn í kvöld kl. heimilinu að Hlíðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. 21.00 í félags- Stjórnin. ^.VvV: ';3m........ ■MW Í\ " } I I Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Slökkvistöðvar Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í ranabifreið. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 23. apríl nk., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 - Simi 25800 Aðalfundur FUS Huginn Garðabæ heldur aðalfund miövilcudaginn 12. mars. Fundurinn verður aö Lyngðsi 12, og hefst kl. 20.30. Dagskré: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmél. Stjómin Sjálfstæðisfél. Kjalnesinga heldur fund mánudaginn 17. marsri Fólkvangf Rl. 26C3Ö. Dagskré: Komandi sveitarstjðmarkosningar. Stjómin. Mosfellssveit aðalfundur Aðalfurndur i Sjálf- stæðisfélagi Mos- fellinga veröur hald- inn í Hlégaröi þriðju- daginn 18. mars kl. 20.30. Gestir fund- arins verða: Sverrir Hermannsson menntamálaréð- herra og Vilhjálmur Egilsson formaður SUS. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur aöalfund miðvikudaginn 12. mars. Fundurinn veröur að Lyngási 12 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnurmál. Frambjóðendur flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar verða kynnt- iráfundinum. Stjómin. Patreksfjörður — prófkjör Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Patreksfiröi, vegna sveitarstjórnar- kosninga 31. maí, verður haldið laugardaginn 15. mars nk. i Félags- heimili Patreksfjarðar. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 18.00. Rétt til þátttöku í prófkjörinu hafa allir 18 ára og eldri: a) flokksbundnirsjálfstæðismenn, b) þeir sem sækja um inngöngu í sjálfstæðisfélagið Skjöld fyrir lok kjörfundar, c) þeir sem undirrita stuðningsyfirlýsingu. Viö hvetjum alla sjálfstæðismenn og stuðningsmenn þeirra til að taka þátt í prófkjörinu. Kjömefnd. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kjósarsýslu veröur haldinn í Fólkvangi, Kjalarnesi, miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinn koma Matthias Á. Mathiesen utanrikisráðherra og Halldór Blöndal alþingismaður. Stjórnin. Bessastaðahreppur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps verður haldinn að Bjarnastöðum fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningaundirbúningur. önnurmál. Stjómin. HFIMDAL1.UR * Skólanefnd Kosningabarátta Fundur verður í skólanefnd Heimdallar fimmtudagskvöldið 13. mars 'S . kl. 20.00. . • ^ . Fundarefni: Kosnlngabpráttan. * . '• •>• t Skólafóik sem er áhúgasamt um þátttöku i kosningabarðWunrif «r hvatt til að mæta. Einnig er mikHvsegt aö allir miönefndarmenn fáti— sjá sig. - ' Nefhdin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.