Morgunblaðið - 12.03.1986, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ 1986
51
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 14—15
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
t\y t/jyu/ nv*-UhJ’H If
Opið bréf til foreldra
Mig langar til að vekja athygli á
máli sem allir virðast loka augunum
fyrir og enginn vill taka að sér.
Hér í borg eru stundaðir stórfelldir
reiðhjólaþjófnaðir og virðast heilu
flokkamir hafa þetta fyrir atvinnu.
Ég er einstæð móðir og á 10 ára
dreng. Líf hans og yndi er að hjóla
og fékk hann nýtt, blátt DBS reið-
hjól í vetur. Aðfaranótt mánudags
17. febrúar var því stolið og hefur
ekki sést síðan. Þetta er þriðja hjól-
ið sem er stolið frá okkur og nú
get ég ekki lengur orða bundist. Ég
veit líka að við erum ekkert eins-
dæmi. Fyrir utan íjárhagslegt tjón
(engin heimilistrygging) þá er bam
og hjól sem eitt og því er þetta
tilfínningalegt tjón fyrir böm og
bitnar á saklausu fólki.
Mig langar til að beina orðum
mínum til foreldra, bæði þeirra
bama sem verða fyrir þessu tjóni
og hinna sem stunda þetta athæfí.
Foreldrar! Hvar em bömin ykkar?
Er ykkur alveg sama þótt bömin
ykkar missi hjólin sín? Jafnvel þótt
þið fáið þau borguð úr tryggingun-
um. Er ykkur sama þótt bömin
ykkar séu úti í bæ að ræna hjólum
og ferðist um á stolnum hjólum?
Hvar emð þið foreldrar? Vitið þið
hvar bömin ykkar era og hvað þau
em að gera?
Reiðhjól
í óskilum
í óskilum er rautt BMX-reiðhjól.
Framleiðslunúmer þess er C
137977 77000. Upplýsingar em
veittar í síma 15594.
Þau sem em í þeim hópnum sem
stela em ósakhæfir unglingar,
13—16 ára. Lögreglan aðhefst lítið
annað í málinu en að taka skýrslur
sem hrannast upp í stöflum hjá
þeim og ekkert er gert.
Foreldrar! Hvað getum við gert?
Mér þætti vænt um ef einhveijir
fleiri létu frá sér heyra, því þetta
er bara byijunin hjá þessum ungl-
ingum. Næst verða það skellinöðr-
ur, bflar, eyturlyf;_innbrot...
Oskureið móðir
Bleyjuþvottaævin-
týri sem endaði vel
Gullúr fannst
í byijun janúar fannst gullúr í
hálsfesti fyrir utan sundlaugamar
í Laugardal. Eigandinn er vinsam-
lega beðinn að hafa samband í síma
31568 eftirklukkan 18:00 síðdegis.
Því miður er það svo að alltaf
valda bilanir á heimilistækjum
breytingum á skapi manns.
Hvað þá þegar þvottavél bilar
klukkan 15 á föstudegi, hjá 6
manna fjölskyldu með 2 böm á
bleyjum (þessum gömlu). Með tilliti
til fákunnáttu forsvarsmanna heim-
ilisins verður að tilkalla aðstoð, og
þess vegna er hringt í auglýstan
viðgerðaraðila viðkomandi þvotta-
vélategundar.
Vitaskuld lagaðist ekkert í sím-
talinu sjálfu, en þó skyldi þvottavél-
in athuguð strax og þá ákveðið með
framhaldið. Og viti menn. Fyrir
klukkan 16 er viðgerðaraðilinn
mættur á staðinn. Taka verður
tromlu úr, fara á verkstæði, athuga
hvort varahlutir séu til og koma
síðan öllu á sinn stað aftur. Vitan-
lega verður engu lofað á staðnum,
en reynt hvað hægt er að gera,
því nú er föstudagur og helgi fram-
undan. Húsráðendur sitja agndofa
heimafyrir, vandræðalegir með fullt
þvottahús af óhreinu taui. „Við
hefðum ekki átt að taka af rúmun-
um í morgun. Ekki er hægt að
bæta álaginu á vélina hjá mömmu
og svo frv.“ Helgin ónýt og þrútnar
þvottahendur á mánudag í sjónmáli
og það árið 1986. Hvemig fór fólk
að í gamla daga.
18.30 hringir bjallan hjá §öl-
skyldunni í Breiðholtinu og er þá
ekki kominn viðgerðarmaðurinn í
annað sinn. Létt í lund og með bros
á vör kvaddi fjölskyldan starfs-
manninn hjá raftækjaverkstæðinu
Til afa o g ömmu
Hér er vinsamleg ábending tilafaog ömmu.
Geymið lyf á öruggum stað þannig að barnabörnin
nái alls ekki til þeirra. Sykurhúðaðar pillur líta út sem
sælgæti í þeirra augum. Lyf sem ykkur eru líf snauðsyn-
leg eru aftur á móti börnunum stórhættuleg og jafnvel
banvæn.
Fasa eftir að þvottavélin fór að
snúast á nýjan leik klukkan 19.
Frábær þjónusta á sanngjömu verði
er nokkuð sem þakka má fyrir með
glöðu geði, þegar ein þvottavél
getur eyðilagt heila helgi með meira
í þessu svokallaða velferðarþjóð-
félagi.
Fjölskyldan fyrir ofan
snjólínuna.
Ekki flugvöll
í Reykjavík
Árni Jóhannsson hringdi:
Eftir slysið á Reykjavíkurflug-
velli síðastliðinn mánudag er ljóst
að flugvöllur á ekki heima í Reykja-
vík. Hann er bráðabirgðaráðstöfun
síðan í stríðinu og löngu orðið tíma-
bært að koma flugmálum innan-
lands í ömggara horf. Ég tek undir
orð Alberts Guðmundssonar að
flytja eigi allt flug til Keflavíkur
og búa þar svo um hnútana að
samgöngur þaðan geti gengið
greiðlega. Ég sem borinn og bam-
fæddur Reykvíkingur vil ekki lifa
þahn dag þegar stórslys verður á
Reykjavíkurflugvelli.
getrguna-
VINNINGAR!
28. leikvika - leikir 8. mars 1986
Vinningsröð: 1 1 1-1 12-1X1-221
1. vinningur 12 réttir:
203.375,
58875(4/11)
62966(4/11)+
109314(6/11)
128458(6/11)
2. vinningur: 11 réttir, kr. 4.775,-
21033+ 48338+ 60581+ 71536+
22047 50944+ 62275 72119
24127 50983 62742 72976
43473* 56385* 64783 75622
46593* 59009 67602*+ 78428
48329+ 59010 69648 79692
*=2/11
Kærufrestur ertil
þriöjudagsins 1. apríl
1986 ki. 12.00 áhádegi.
80992 110339 126811
97952 110630 128959
99331 110635 131435*
100960 110689*+ 133874*
109011 126766*+ 135461
109713 126782+ 522154+
522264
522643
Ur 19. v.:
109824+
íslenskar Getraunir, íþróttamidstöðinni vlSigtún, Reykjavík
Kærur skulu vera skritlegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar tll greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninh og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.
Herdís Þorvaldsdóttir
Þakkir til
Herdísar
Til Velvakanda.
Ég vil þakka Herdísi Þorvalds-
dóttur innilega fyrir frábæran lest-
ur á Passíusálmunum. Flutningur
hennar hefur mikil áhrif og vel er
varið þeirri stund þegar hlýtt er á
hennar fagra lestur.
Einnig vil ég þakka Hirti Pálssyni
og viðmælendum hans fyrir
skemmtilegt spjall um sálmana. Þar
hefur komið fram margt stórmerki-
legt sem vakið hefur athygli á
skáldinu og manninum Hallgrími
Péturssyni. Þeir sem hafa hlustað
frá bamæsku á sálmana, fagna
umræðum um þessa perlu íslenskra
bókmennta.
Laufey Sigurðardóttir
frá Torfufelli
Þessir hringdu .. .
Það er ekki bara
leðrið sem við leggjum áherslu á.
Satt að segja er hvergi hægt að finna
á einum stað stærra úrval af sófa-
settum og sófahornum í áklæðum.
Þessi fallegu vönduðu sófasett bjóð-
um við á besta verði sem þekkist
og svo góðum greiðslukjörum að
jafnvel strangasta fjárhagsáætlun
heimilisins ræður við að kaupa sett.
45.880.-(as3+l+1
Hverniglistþéró?
á mánuði.
Aðeins
4.580
Aðeins
13.000 útborgim.
Við tökum að sjálfsögðu
greiðslukortin bæði sem útborg-
un á kaupsamninga og sem stað-
greiðslur með 5% afslætti.
HSSG&6NAH0LLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK § 91-6811 99 og 681410
«T
j