Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 6
ctMQRGjJNBMQiP.'gUNNUDAGTO^'jVPjUt, ÆQ86
'v6
ÚTVARP / SJÓNVARP
Kristófer
Kólumbus
Fyrsti þáttur ít-
ófer Kólumbus er á dag-
skrá sjónvarps í kvöld.
Myndaflokkur þessi, sem
er í sex þáttum, er gerður
í samvinnu við bandaríska,
þýska og franska framleið-
endur. Rakin er ævi Kól-
umbusar allt frá unga aldri,
fundi Ameríku 1492 og
landnám Spánveija í nýja
heiminum sett á svið. Leik-
stjóri er Alberto Lattuada
en með aðalhlutverk fara
Gabríel Byme (sem Kól-
umbus), Faye Dunaway,
Rossano Brazzi o.fl.
Gabríel Byrne fer með hlutverk Kólumbusar í ítalska
myndaflokknum um Krístófer Kólumbus.
Er fátækt
í velferð-
arríkinu?
■■■■I Á mánudags-
0020 kvöld verður í
ÆíLa— beinni útsend-
ingu á rás eitt þriðji og síð-
asti þátturinn um fátækt í
velferðarríkinu íslandi í
umsjá Einars Kristjánsson-
ar. Efnt verður til hring-
borðsumræðna með þátt-
töku Steingríms Her-
mannssonar forsætisráð-
herra, Þórarins V. Þórar-
inssonar framkvæmda-
stjóra Vinnuveitendasam-
bands íslands og Ásmund-
ar Stefánssonar forseta
Alþýðusambands íslands.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
27. apríl
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór prófastur,
Patreksfirði, flytur ritningar-
orð og baen.
8.10 Fréttir
8.16 Veöurfregnir. Lesiö úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Mantovanis leik-
ur
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. „Medea", forleikur eftir
Christoph Willibald Gluck.
Kammersveitin í Prag leikur.
b. Sembalkonsert í B-dúr
eftir Johann Georg Al-
brechtsberger. Janos Se-
bastyen og Ungverska
kammersveitin leikur; Vilm-
osTatrai stjórnar.
c. Óbókonsert i c-moll eftir
Benedetto Marcello. Léon
Goosens og hljómsveitin
Fílharmonia leika; Walter
Susskind stjórnar.
d. Chaconna í d-moll eftir
Johann Sebastian Bach.
Sinfonfuhljómsveit Lundúna
leikur; Leopold Stokowski
stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.25 Út og suður. Umsjón
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa f Reykholtskirkju
(Hljóörituö 20. april sl.).
Prestur: Séra Geir Waage.
Orgelleikari: Bjarni Guð-
ráðsson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá.Tónleikar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 „Án vonar, ekkert líf”
Dagskrá á áttræðisafmæli
Snorra Hjartarsonar (22.
apríl). Páll Valsson tók
saman og talar um skáldið.
Lesarar: Svanhildur Óskars-
dóttir og Guðmundur Andri
Thorsson.
14.30 Miödegistónleikar.
Vinar kammereinleikararnir
SUNNUDAGUR
27. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja
Umsjón: Sr. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir.
18.10 Stundinokkar
Endursýnd frá 20. april.
18.45 Það eru komnir gestir —
Endursýning
Steinunn Sigurðardóttir tek-
ur á móti gestum i sjón-
varpssal. Þeir eru hjónin
Margrét Matthíasdóttir og
Hjálmtýr Hjálmtýsson og
dóttir þeirra Sigrún Hjálm-
týsdóttir.
Steinunn ræðir við gestina
milli þess sem þeir syngja
innlend og erlend lög. Við
píanóið er Anna Guöný
Guðmunsdóttir.
Upptöku stjórnaði Tage
leika tónlist eftir Bachfeöga.
a. Óbósónata í g-moll eftir
Carl Philipp Emanuel Bach.
b. Tríósónata í B-dúr fyrir
flautu, óbó og sembal eftir
Johann Cristian Bach.
c. Dúó í F-dúr fyrir flautu
og óbó eftir Wilhelm Friede-
mann Bach.
d. Tríósónata í G-dúr fyrir
flautu, óbó og sembal eftir
Johann Sebastian Bach.
(Hljóðritun frá Tónlistarhá-
tíðinni i Bregenz sl. sumar.)
15.10 Að ferðast um sitt eigið
land. Um þjónustu við feröa-
fólk innanlands. Fyrsti þátt-
ur: Reykjavík og Reykjanes.
Umsjón Páll Heiðar Jóns-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vísindi og fræði - Fé-
lagslegar og sálrænar
ástæður þunglyndis. Rúnar
Vilhjálmsson félagsfræðing-
urflyturerindi.
17.00 Síðdegistónleikar.
a. Tvö íslensk þjóðlög í út-
setningu Johans Svend-
sens. Fílharmoniusveitin í
Osló leikur; Öivin Fjeldstad
stjórnar.
b. Píanókonsert i Des-dúr
op. 6 eftir Christian Sinding.
Eva Knardahl og Fílharmon-
íusveitin í Osló leika; öivin
Fjeldstad stjórnar.
c. Norskir dansar op. 35
eftir Edvard Grieg. Hallé-
hljómsveitin leikur; John
Barbirolli stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um hitt og þetta. Stefán
Jónsson talar.
19.50 Tónleikar
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
saga Mikjáls K.“ eftir J.M.
Coetzee. Sigurlina Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
Ammendrup.
Áður á dagskrá i nóvember
1983.
19.30 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttirogveður
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 VerkJökulsJakobssonar
1. Romm handa Rósalind —
Endursýning
Leikstjóri Gísfi Halldórsson.
Leikendur: Þorsteinn Ö.
Stephensen. Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Nína
Sveinsdóttir og Jón Aðils.
Leikmynd Björn Björnsson.
Stjórn upptöku: Andrés
Indriðason.
Leikritið var frumsýnt i Sjón-
varpinu árið 1968.
21.35 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu 1986
undagsins. Orð kvöldsins
22.15 Veðurfregnir
22.20 íþróttir
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.40 Á mörkum hins byggi-
lega heims á Grænhöfða-
eyjum. Siðari hluti. Umsjón:
Þorsteinn Helgason
23.20 Kvöldtónleikar.
a. Sjö söngvar Garcia lorca
við tónlist eftir Mikis Theod-
orakis. Maria Farahdouri
syngur. John Williams leikur
á gitar.
b. Lítil svíta eftir Claude
Debussy. Alfons og Layos
Kontarsky leika fjórhent á
píanó.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
28. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Olafur Þ. Hall-
grímsson á Mælifelli flyt-
urm, (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin - Gunnar
E. Kvaran, Sigriður Árna-
dóttir og Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
7.20 Morgunteygjur — Jón-
ina Benediktsdóttir.
(a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Eyjan hans múmin-
pabba", eftir Tove Janson.
Steinunn Briem þýddi. Kol-
brún Pétursdóttir les (9).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.46 Búnaöarþáttur
Árni Snæbjörnsson ráðu-
nautur talar um æðarrækt.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 íslenskt mál. Endurtek-
Lögin í keppninni — Fjórði
þáttur
Svíþjóð, Danmörk, Finn-
land, Portúgal og ísland.
Kynnir Þorgeir Ástvaldsson.
22.00 KristóferKólumbus
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur
ítalskur myndaflokkur í sex
þáttum geröur i samvinnu
við bandariska, þýska og
franska framleiðendur.
Leikstjóri Alþerto Lattuada.
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne
sem Kólumbus, Faye
Dunaway, Rossano Brazzi,
Virna Lisi, Oliver Reed, Raf
Vallone, Max von Sydow,
Eli Wallach og Nicol Will-
iamson.
I myndaflokknum er fylgst
með ævi frægasta landa-
fundamanns allra tíma frá
unga aldri, fundi Ameriku
inn þáttur frá laugardegi
sem Guðrún Kvaran flytur.
10.30 Stefnur. Haukur
Ágústsson kynnir tónlist.
(Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miödegissagan:
„Skáldalíf í Reykjavík" eftir
Jón Óskar. Höfundur lýkur
lestri annarrar bókar:
„Hernámsáraskáld" (10).
14.30 íslensk tónlist
a. „Euridice", konsert fyrir
Manuelu og hljómsveit eftir-
Þorkel Sigurbjörnsson.
Manuela Wiesler og Sin-
fóníuhljómsveit íslands
leika; Páll P. Pálsson stjórn-
ar.
b. „Hlými", hljómsveitarverk
eftir Atia Heimi Sveinsson.
Sinfóníuhljómsveit (slands
leikur; höfundurstjórnar.
15.15 í hnotskurn — Sagan
af Tommy Steel. Umsjón:
Valgarður Stefánsson. Les-
ari með honum: Signý Páls-
dóttir. (Frá Akureyri. Endur-
tekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Pianókonsert nr. 3 i d-moll
eftir Sergej Rakhmaninoff.
Vladimir Horovitsj og RCA-
sinfóniuhljómsveitin leika;
Fritz Reiner stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið
Meðal efnis: „Drengurinn
frá Andesfjöllum" eftir
Christine von Hagen. Þor-
lákur Jónsson þýddi. Viðar
Eggertsson les (15). Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulifinu - Stjórn-
un og rekstur. Umsjón:
Smári Sigurösson og Þor-
leifur Finnsson.
18.00 Á markaði. Fréttaskýr-
ingaþáttur um viðskipti,
efnahag og atvinnurekstur í
1492 og landnámi Spán-
verja í nýja heiminum.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
23.10 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
28. apríl
19.00 Aftanstund.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni. Söguhornið
— Hún lærði að fyrirgefa,
eftir Filippiu Kristjánsdóttur
(Hugrúnu). Höfundur les,
myndir gerði Kristinn Harð-
arson.
Lalli leirkerasmiður, teikni-
myndaflokkur frá Tékkóslóv-
akiu. Þýðandi Baldur Sig-
urösson, sögumaður Karl
Ágúst Úlfsson. Ferðir Gúllí-
vers, þýsk brúöumynd. Þýð-
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
Örn Ólafsson flytur þáttinn.
19.40 Umdaginnogveginn
Bryndis Þórhallsdóttir frá
Stöðvarfirði talar.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Þjóöfræðispjall
Dr. Jón Hnefill Aðalsteins-
son tekur saman og flytur.
b. Kórsöngur. Karlakór
SUNNUDAGUR
27. apríl
13.30 Krydd i tilveruna
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveöjum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar Blön-
dal.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátiu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. apríl
10.00 Kátirkrakkar
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna i umsjá Guðríöar
Haraldsdóttur.
10.30 Morgunþáttur
Stjórnandi: Ásgeir Tómas-
son.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og
andi Salóme Kristinsdóttir.
Sögumaöur Guðrún Gísla-
dóttir.
19.20 Aftanstund. Endursýnd-
ur þátturfrá 24. feþrúar.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.45 Poppkorn
Tónlistarþáttur fyrir táninga.
Gísli Snær Erlingsson og
Ævar Örn Jósepsson kynna
músíkmyndþönd. Stjórn
upptöku: Friðrik Þór Frið-
riksson.
21.15 iþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.50 VerkJökulsJakobssonar.
2. Frostrósir — Endursýn-
ing. Leikstjóri Pétur Einars-
- son. Leikendur: Herdis Þor-
Reykjavíkur syngur undir
stjórn Páls P. Pálssonar.
c. „Stelpan í Sauðaneskoti".
Erlingur Davíösson flytur
siðari hluta frásagnar
sinnar. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
saga Mikjáls" eftir J.M.
Coetzee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Er fátækt i velferöarrik-
inu? Lokaþáttur Einars
Kristjánssonar.
23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor-
kell Sigurbjörnsson kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
hvappinn með Inger önnu
Aikman.
16.00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00og 17.00.
SVÆÐISÚTVÖRP
REYKJAVÍK
17.03 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni
Stjórnandi: Sverrir Gauti
Diego. Umsjón með honum
annast Sigurður Helgason,
Steinunn H. Lárusdóttir og
Þorgeir Ólafsson. Útsend-
ing stendur til kl. 18.00 og
er útvarpaö með tíðninni
90,1 MHzáFM-bylgju.
AKUREYRI
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni
Umsjónarrnenn: Haukur
Ágústsson og Finnur Magn-
ús Gunnlaugsson. Frétta-
menn: Erna Indriöadóttir og
Jón Baldvin Halldórsson.
Útsending stendur til kl.
18.30 og er útvarpaö með
tíöninni 96,5 MHz á
FM-bylgju á dreifikerfi rásar
tvö.
valdsdóttir, Helga Jónsdótt-
ir, Róbert Arnfinnsson og
Þórhallur Sigurðsson. Tón-
list: Sigurður Rúnar Jóns-
son. Frumsýning I sjónvarpi
ifebrúar 1970.
22.35 Kókaín — Eins dauði er
annars brauð. (Kokain —
Den enes nöd ...
Dönsk heimildamynd um
eiturefnið kókain. Kókalauf-
in eru aðallega ræktuð i
Bóliviu og Perú en hráefni
er fullunniö i Kólumbíu.
Þaöan er kókaín einkum
selt til Bandaríkjanna en
bandarísk stjórnvöld reyna
nú mjög að stemma stigu
viö þessari verslun. Þýðandi
Bogi Arnar Finnbogason.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið.)
23.25 Fréttir i dagskrárlok.
SJONVARP