Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 37
Noregur:
Statoil
kaupir ESSO
í Danmörku
Osló. AP.
NORSKA ríkisolíufélagið Statoil
tilkynnti á fimmtudag, að það
tæki við rekstri ESSO-olíufélags-
ins, dótturfyrirteskis EXXON, i
Danmörku, svo og dreifingar-
kerfi þess þar i landi í Iok júní
mánaðar i sumar.
Framkvæmdastjóri Statoil, Jacob
Öxnevad, sagði á fréttamanna-
fundi, að stjóm fyrirtækisins hefði
samþykkt samninginn við EXXON
á fimmtudag.
Hann bætti við, að samkomulagið
þyrfti að hljóta staðfestingu aðal-
fundar Statoil og norsku ríkisstjóm-
arinnar.
Hann kvað Statoil og EXXON
sammála um að gefa kaupverðið
ekki upp, en sagði, að það væri
„lægra en það sem við greiddum
fyrir ESSO í Svíþjóð í fyrra".
Statoil greiddi 260 milljónir doll-
ara fyrir sænska ESSO-olíufélagið.
Norska útvarpið sagði í fréttaút-
sendingu, að Statoil mundi kaupa
ESSO í Danmörku fyrir „1000 til
2000 milljónir norskra króna".
Einnig sagði í frétt útvarpsins,
að ESSO í Danmörku hefði á sínum
snæmm 450 dreifingarstöðvar og
yfir 900 starfsmenn. Með þessum
kaupum verða dreifíngarstöðvar
Statoil á Norðurlöndum 1.600 tals-
ins, að sögn NRK.
WEftfeifr
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
ówfi'i JtírrA’. Trsuimrjfmjz œfjjtoki dmom '
MORGUNBEAÐIÐ,'SUNNUDAGUR27. AFRÍL1986
LHIÐ STYKKI (250g.)KR.
STÓRT STYKKI (500 g.) KR.
SMJÖRASKJA (400g.)KR.
Utvegum væntanlegum kaupendum
HUS OGIBUÐIR A SPANI
við Costa Blanca ströndina
BENID0RM TORREVIEJA CALPE
____________________________________________________
Skoðunarferðir með fararstjóra:
1. Brottför 6. maí, dvalist í 3 vikur á Benidorm.
2. Brottför 23. maí, 5 daga ferð.
Ferðamiðstöðin hf. skipuleggur ferðir til Alicante.
Ath. Ef kaup húsnæðis eru ákveðin endurgreiðist ferða-
costnaðurinn._________________
Nýjar fbúðir og hús rétt viA baAströnd. í
byggingu raAhúsahverfi ásamt heilsumiAstöA.
SPÁNARHÚS
AÐALSTRÆTI 9, SÍMAR 18370 OG 18354