Morgunblaðið - 27.04.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 27.04.1986, Qupperneq 40
4Ö' \ 1 í V t r- t I f Kwakiutl-indjánar og fleiri indjánaflokkar á Kyrrahafsströnd Ameríku mældu veldi foringja sinna og styrkleika eftir gjöfum þeirra á þar til höldnum hátíðum, svokölluðum _ potlach-samkomum (sjá mjmd). Út af þessum sið og mörgu öðru er lagt í bók um þá venju að skiptast á gjöfum, The Gift, eftir Bandaríkjamanninn Lewis Hyde. Þar leitar hann víða fanga til að undirbyggja kenning- ar um gjafasiðinn eða það sem hann kailar neðanjarðarefnahags- kerfí andans. Hin forvitnilegasta bók, sem fyrirhuguð afmælisgjöf ríkisins til Reykjavíkurborgar rifl- aði upp og varð steinninn sem gárunum olli. Afmælisgjöfínni — Viðeyjar- stofu, kirkjunni og túnbleðlinum í kring sem er í eigu ríkisins — fylgja kvaðir um að Reykjavík taki að sér og kosti varðveislu þeirra sögulegu menningarverð- mæta, sem eru þjóðinni svo dýr- mæt, eins og oft hefur heyrst í ræðum á góðum stundum undan- farinn ríflegan áratug. Allt frá því upphófust raddir um að til vansa væri að svo merkar þjóðar- minjar grotnuðu niður í óhirðu og lagðir voru fjármunir í að kaupa Viðeyjarstofu með frómum heit- strengingum um að bæta þar úr. Svo ekki fer á milli mála að gef- endur, þing og ríkisstjóm, eru þama að velja afmælisbaminu það sem þeir teija dýrmæta gjöf. Síðan góðu áformin um viðhald menningarverðmætanna fóm af stað hefur bara alltaf eitthvað komið í veg fyrir að eigandinn tímdi almennilega að kosta þvf til sem þurfti. Sama hveijir hafa haldið um stjómvölinn. Hafa kannski aldrei átt fyrir þvf. Er svo enn og hefði eflaust orðið um ókomna framtíð. Fátækrabasl í þjóðarbúinu, svo sem alkunnugt er, en nokkm þyrfti til að kosta. Þegar kostnaðaráætlun var sfðast gerð í árslok 1983, mun óunnin viðgerð á Viðeyjarstofu sjálfri hafa verið metin á 7,1 milljón og þá eftir að gera við kirkjuna og laga til utandyra. En ofan í kirkj- una mun nú leka, eftir að þak var rifíð án þess að gengið yrði frá því. Nú síðast samþykkti hið háa alþingi í fyrra og samhljóða að mig minnir, að hraða nú viðgerð- inni. En átti svo ekki fyrir þessu þegar til kom. Var í ár veitt hálfri þriðju milljón sameiginlega til viðgerða á Nesstofu og Viðeyjar- stofu — sem fór til þeirrar fyrr- nefndu. Nú er því illt í efni. Allir sam- mála um að hneisa sé hverri þjóð að láta svo söguleg menningar- verðmæti fara forgörðum — en enginn aur í það um sjáanlega framtíð. Og þá kom upp þessi snjalla hugmynd, að gefa bara þessa gersemi í afmælisgjöf með öllum góðu gömlu og kostnaðar- sömu heitstrengingunum. Sjálf- sagt verður ekki verra fyrir oln- bogabamið að komast á svo góðan stað eftir alla hrakningana — gefíð eða ekki gefíð. Reykjavíkur- borg hefur með reisn gert upp og viðhaldið þeim byggingum sem í hennar eigu hafa komist. Svo sjálfsagt er úrræði þess, sem ekki er sama um króann en sér fram á sakir auraleysis að geta ekki séð sómasamlega fyrir honum, að skáka honum þar sem hann er líklegur til að geta fengið umönn- ein út af fyrir sig stæði undir öllum opinberum fjárframlögum til menningarmála og sennilega gott betur. Á fjárlögum þessa árs næmu framlögin 300 milljónum króna alls, en söluskattur af bók- um á síðasta ári 150 milijónum og þá ótaldir tollar á bókagerðar- efni ásamt gjöldum rithöfunda og annarra sem að bókagerð vinna, einstaklinga og fyrirtækja. En ekki dugar þótt rithöfundar herði sig allt hvað af tekur, gefí út í un, ekki svo afleitt ef um hann er hugsað. Enda fylgir hótun um að taka afmælisgjöfína aftur ef ekki er annast um bamið eins og gefandinn hefur þegar mælt fyrir um og settur eftirlitsmaður. Mætti kannski fínna góð heimiii fyrir fleiri menningarómaga og koma þeim í fóstur til þeirra sem efni hafa á án meðlags. En iíklega er það eitt af nátt- úrulögmálunum í íslenskri ijár- lagagerð að meðlag með menn- ingunni verði að mæta afgangi, króinn sá verði að vinna fyrir sér sjálfur. í vetur færði verðlaunarit- höfundur í þakkarræðu rök fyrir því að bókaútgáfan í þessu landi gríð og erg og spari tíma og fyrir- höfn við verk sín eins og þeir frekast geta. Taki iðulega heilu bækumar á segulbönd og skrifí af þeim með hraði ómelt og án þess að grafa í heimildir. Þeirra tillegg í ríkissjóð dugar ekki til þegar forráðamenn þjóðarinnar ákveða á hátíðastundum að gera eitthvert stórt menningarátak tii vamar vorum sóma. Þegar maður sest á ráðherra- stól þann er merktur er mennta- mái, sem ekki viil sætta sig við status quo, að þetta sé bara svona, þá er ekki annað úrræði en að gefa eitt bamið á myndarheimili og safna í húfu frá skattborgurum til viðbótar til að koma öðru, Þjóð- arbókhlöðunni, upp. Ekkert fá þau úr stóra sameiginlega sjóðnum. Ef litið er í bókina sem í upp- hafí var nefnd, fínnast kannski ástæðumar fyrir því að rithöfund- um er af löggjafanum ætlað að veita allar menningargjafímar í samfélaginu. Bók sína nefnir höfundur á ensku „The Gift". Þegar hann víkur að listamönnum notar hann nafnið bæði í merking- unni gjöf og gáfa, segir eitthvað á þá leið að sköpunargáfa sé í rauninni gjöf. Heldur svo áfram: „En gáfan stöðvast ekki hjá lista- manninum. Eftir að hugmynda- flugið hefur umbreytt innblæstr- inum í listaverk, fer það áfram úr hans hendi sem gjöf til almenn- ings." Slíkt líkingamál hafa stjómvöld líklega útlagt sem svo að listamennimir, þ.e. rithöfund- amir, ættu að gefa alla menningu í iandinu. óþarfí að bæta þar nokkm við. Ekki kannski óeðli- legt, enda segir gagnrýnandi um bók Hydes um hugmyndafræðina að gjafasiðum og skiptum á gjöf- um, að bókin sé ögrandi og svolít- ið óljós með köflum, enda sé hann á hingað til ótroðnum slóðum og það sem undir gjöfum býr sé órannsakanlegt. Vegir afmælis- gjafarinnar til Reykjavíkurborgar em þá líklega órannsakanlegir. Og eins gott að setja punkt fyrir aftan þessar hugleiðingar. Skyldi hirðskáld Gámhöfundar, Piet Hein, ekki hafa eitthvað til málanna að leggja? Jú, og þá vísu hefur Auðunn Bragi Sveinsson þýtt svo: Finnist þér tilveran fremur naum og fái ei uppfyllt hvem þinn draum, viltu þá athuga, vinur minn, hvort veitulli munir en náunginn? I Manneldisfélag \ íslands: | Fundur um f sætuefni Manneldisfélag íslands boðar ' til almenns fundar um sætuefni } á morgun, mánudag, kl. 20.30 í ' stofu 101 í Odda. Á fundinum verður fjallað um þau sætuefni, sem notuð em í stað f. sykurs í ýmsar tegundir matvæla, og hefur félagið fengið danskan ‘ - vísindamann, Otto Meyer, sem er ; sérfræðingur á þessu sviði, til að t flytja erindi. Þá mun Jón Gíslason, ; næringarfræðingur, kynna notkun . sætuefna í matvælum hérlendis og ' endurskoðun íslenska aukefnalist- ans í þessu tilliti. í kjölfar þeirrar umræðu, sem orðið hefur um sætu- ; efnin „sakkarín" og „cyklamat" , hefur mikil áhersla verið lögð í þró- 1 un nýrra sætuefna og hafa sum þeirra verið tekin í notkun á síðari ámm. Eitt þessara efna er „aspart- am“ (nutrasweet) en notkun þess ; hefur aukist nokkuð hérlendis frá | því það var leyft árið 1984. Á komandi ámm má gera ráð fyrir • að fleiri sætuefni verði leyfð og l má þar sem dæmi nefna „acesulf- f am-K“ (sunett) sem nú hefur verið leyft í nokkmm löndum. Áður en fundurinn hefst verður kaffístofa hússins opin fyrir fundar- gesti frá kl. 20.00 og verða kaffí- > veitingar í boði félagsins. 4 V) X-Xöföar til ll fólks í öllum starfsgreinum! LIKAMSRÆKT J.S.B. Sumar námskeið Bolholt 2x í viku. Kerfi I. Líkamsrækt og megrunarkerfi fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. Kerfi II. Rólegur tími fyrir eldri konur eða þær sem vilja fara varlega. Kerfi III. Aerobic J.S.B. Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teygjum. Eldfjörugir „púl“ tímar fyrir ungar og hressar. Sturta — Sauna — Ljós! JVLorgum- dag- og kvöldtímai-. Irmritum í síma 3664S. Nýjustu fréttir frá Suðurveri. Biðlund enn um sinn. Stórkostlegar breytingar standa nú yfir í Suðurveri. Opnum nýtt og stórglæsilegt Suðurver eftir ca. 3 vikur. Ég er alveg á fullu elskurnar. R/i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.