Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 44

Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 44
44 MORGUNBLAPIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Skrifstofumaður (32) óskasttil starfa hjá lánastofnun í Reykjavík. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, upplýs- ingamiðlun, kynningarstarfsemi, svarar fyrir- spurnum um stofunina í síma og bréflega, ráðgjöf o.fl. Við leitum að sjálfstæðum og töluglöggum manni sem á auðvelt með að koma fram fyrir hönd stofunarinnar. Háskólamenntun æskileg. Gæti verið heppilegt fyrir kennara. Nauðsynlegt að viðkomandi geti hafið störf strax. Ritari (399) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Símavarsla, móttaka viðskipta- vina, ritvinnsla, skjalavarsla, Ijósritun, ofl. Við leitum að manni með reynslu af almenn- um skrifstofustörfum. Nákvæmni og sam- viskusemi nauðsynleg ásamt ánægju af mannlegum samskiptum. í boði er hlutastarf eftir hádegi. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Forstöðumaður dagheimilis. Borgarspítalinn í Reykjavík óskar að ráða fóstru til að veita forstöðu nýju dagheimili, Furuborg, sem verður tilbúið íjúlí. Upplýsingar um starfið veitir aðstoðarfram- kvæmdastjóri í síma 681200-205 á skrif- stofutíma. Skrifstofumaður óskast á innkaupadeild Borgarspítalans. Starfið er fólgið í afgreiðslu á lagervörum til deilda spítalans og tölvu- skráningu. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um starfið gefur innkaupastjóri í síma 681200-309 á skrifstofutíma. Reykjavík 27. apríl 1986. BORGARSPÍTALINN O681200 Ábyrgðarstarf kona — há laun Þjónustufyrirtæki nálægt Hlemmi vill ráða konu til ábyrgðarstarfa fljótlega. Viðkomandi sér um bankamál, útsendingu og innheimtu reikninga, merkingu og innslátt bókhalds, einnig bréfaskriftir og skýrslugerðir í ritvinnslu. Aðeins kemur til greina kona með langa starfsreynslu, tölvukunnáttu, örugga fram- komu auk góðrar íslensku- og enskukunn- áttu. Mánaðarlaun 50 þúsund. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist okkurfyrir4. maí. GuðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 pliorgíimMafoiífo Við leitum að manni til verkstjórnar í pökkun- arsal blaðsins. Áskilin er reglusemi og stundvísi. Við leitum að manni sem hefur einhverja vélaþekkingu t.d. vélvirkja. Æskilegur aldur 20-35 ár. Hér er um vaktavinnu að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrifstofu blaðsins Aðalstræti 6, annarri hæð. Upplýsingargefur Daníel Lárusson. pínrgniíiMaMlí Tónskóli Hólmavíkur og Kirkjubólshrepps auglýsir eftir skólastjóra og tónlistarkennara. Kennslugreinar eru: Píanó, gítar, blokkflauta, orgel ásamt hliðargreinum. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Þórður Guðmundsson, í síma 95-3369 og Gunnar Jóhannsson í síma 95-3180. T ónlistarkennarar Laus til umsóknar er staða blásturshljóðfæra- kennara við Tónlistarskóla Seyðisfjarðar. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sigurbjörg Helgadóttir, í símum 97-2366 og 97-2188. Skólanefnd. Organistar Staða organista og söngstjóra við Seyðis- fjarðarkirkju er laus til umsóknar. í kirkjunni er nýtt 15 radda pípuorgel frá Frobenius í Danmörku. Laun er skv. samningi organ- istafélagsins. Upplýsingar um starfið gefur formaður sókn- arnefndar, Jóhann Grétar Einarsson, í símum 97-2110og 97-2101. Sóknarnefnd Seyðisfjarðarkirkju. Símavarsla Við óskum að ráða símavörð til starfa á skrifstofu okkar nú þegar. Starfssvið: Símavarsla, vinna við tölvuskjá, vélritun o.fl. Góð viðskiptamenntun og reynsla í skrif- stofustörfum æskileg. Bindindi áskilið. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkarfyrir2. maí nk. Sumarstarf Við óskum að ráða starfsmann á skrifstofu okkar til afleysinga vegna sumarleyfa. Starfssvið: Afgreiðsla trygginga, vinna við tölvuskjá, vélritun o.fl. Góð viðskiptamenntun og reynsla í skrif- stofustörfum æskileg. Bindindi áskilið. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkarfyrir2. maí nk. Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla5, 108 Reykjavík. Ferðaþjónusta sölu og markaðsmál Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins f ferða- þjónustu vill ráða starfsmann til að annast sölu-, markaðs- og kynningarmál fyrirtækis- ins. Viðkomandi er jafnframt staðgengiil fram- kvæmdastjóra og sér einnig um hluta af daglegum rekstri. Leitað er að aðila með góða menntun til að takast á við þessi störf, einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í sölu- og mark- aðsmálum ásamt einhverri starfsreynslu í ferðaþjónustu, hafi tamið sér skipulögð vinnubrögð, hafi trausta og örugga fram- komu, eigi gott með að umgangast aðra. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar fyrirspurnir og umsóknir trúnaðarmál. Starfið er laust eftir 1-2 mánuði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 4. maí. GuðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Síldarverksmiðj- unnar í Krossanesi er laus til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist formanni stjórn- arinnar, Helga M. Bergs, fyrir 10. maí nk. en hann veitir einnig allar nánari uppl. um starfið á bæjarskrifstofunum á Akureyri eða í sima 96-21000. Umsóknir skulu sendar Síld- arverksmiðjunni í Krossanesi, b/t Helgi M. Bergs, Glerárgötu 30, 600 Akureyri. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga ogá: Gjörgæsludeild, barnadeild, slysadeild, handlækningadeild, lyflækningadeild, bæklunardeild. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunarframkvæmdastjóra og fáið upplýs- ingar um störf og aðbúnað í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Framleiðslustjórnun í boði er áhugavert starf tæknimenntaðs framleiðslustjóra í málmiðnaðarfyrirtæki. Fyrirtækið er eitt stærsta sinnar tegundar hérlendis, með fjölbreytta þjónustu og fram- leiðslu. Á undanförnum árum hefur tækja- kostur verið endurnýjaður verulega og er stefnt að aukinni hlutdeild framleiðslu í rekstrinum. Við leitum að sjálfstæðum og atorkusömum starfsmanni sem hefur áhuga að taka þátt í uppbyggingu á vaxandi fyrirtæki og starfa að; — Framleiðslu-og birgðastjórnun — Gæðastjórnun — Hönnun og vöruþróun — Ráðgjöf Laun eru eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi vinsamlegast sendið upplýsingar varðandi persónu, menntun og starfsreynslu til Grétars Leifssonar, c/o Fé- lag íslenskra iðnrekenda, Hallveigarstíg 1, box1407, 121 Reykjavík. Félag íslenskra iðnrekenda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.