Morgunblaðið - 04.05.1986, Síða 4

Morgunblaðið - 04.05.1986, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 VERÐLÆKKUN 20% VERÐLÆKKUN Á KÖKUM Frá 1. maí tekur gildi nýr verðlisti, engin verðhækkun, en 20% lækkun á flestum vörum. BAKARIIÐ KRINGLAN Dalshrauni 13. Sími 53744. mBwmAMT i j AUKASÆTI! Eftirspurnin varmikii, alltseldistupp, en við fjölguðum gistirýmum á Mallorca og Ibiza. Þess vegna getum við boðið nokkur aukasæti í flestum ferðum og við erum með sértilboð í maí. Tveggja og þriggja vikna Mallorcaferðira ótrúiega lágu verði frá krónum21.000.- Pjakkaklúbburinn er fyrir stelpur - og stráka! Pantið strax, því eftirspurnin ermikil! FERÐASKRIFSTÖFAN POLARIS POLAFUS w Bankastræti 8 — Símar: 28622 -15340 Gott fyrir þig Vetrarslen? - Þetta hressir Um þetta leyti árs kemur í ljós hvort þú hafír hugsað nógu vel um sjálfa þig á nýliðnum vetri. Sumarsólin sýnir ummerkin. Þreytu, slappa vöðva og grófa húð. En þú getur litið mun betur út ef þú gerir nú viðeigandi ráð- stafanir. Taktujárn Þreyta stafar oft af jámskorti. Járn er eitt mikilvægasta stein- efnið sem líkaminn þarfnast, og Hreyf ing er nauðsyn Við þurfum einnig hreyfingu ef okkur á að líða vel og vera hress. Það bezta er að fá sér góð- an göngutúr úti á víðavangi. Þá fyllast lungun af fersku lofti, og ekkert er betra fýrir heilabúið. Sund er einnig góð og frískandi hreyfmg. Ef til vill vilt þú heldur reyna jógaæfíngu. Það getur verið gott við þreytu, jafnvel læknað höfuð- verk. Þá er að setjast á stól með fætuma vel gleiða. Haltu um olnbogana, og andaðu djúpt að þér. Beygðu svo líkamann fram um leið og þú andar frá þér. Láttu það fáum við úr kjöti, eggjum, grænmeti og brauði. Takir þú aukaskammt af C-vítamíni í hvert mál, er auðveldara fyrir líkamann að vinna jám úr matnum. Og ef þú borðar ekki nógu mikið af ferskum ávöxtum og grænmeti er nauðsynlegt að taka C-vítamín daglega. Þeir sem reykja þurfa meira C-vítamín en aðrir. B-vítamín En við þurfum einnig B-vítam- ín. Og hafir þú tekið inn fúkkalyf á liðnum vetri gætir þú liðið af B-vítamínskorti, sem veldur þreytu. Og fyrir alla muni borðaðu ávexti og grænmeti. Það er ágæt hugmynd þegar nóg er af nýju grænmeti og ávöxtum á markaðn- um að hafa einhvem daginn að- eins „grænan" mat. Þú finnur fljótt að það eykur vellíðan og að líkaminn nýtur þess. líkamann hanga svona afslappað- an í um hálfa mínútu og andaðu eðlilega. Þessa heyfingu má end- urtaka oft. Hún e/ afslappandi fyrir vöðva í hálsi og öxlum. Jurtate og fótabað Koffín er hressandi, en ekki heilnæmt til lengdar. Þess vegna er gott að breyta til og drekka jurtate stöku sinnum — ekki síst te sem er C-vítamínríkt. Fótabað í vatni blönduðu kryddjurtasoði — til dæmis af blóðbergi (timían) lavendil, salvíu eða merían — og sjávarsalti er hressandi. Og í baðkarið er gott að blanda soði af rósmarín eða barmálaolíu — það er einnig frísk- andi. Þá er gott að liggja og slappa af í baðvatninu í 10 mínút- ur eða svo og njóta þess. Eftir baðið leggur þú þig svo í hálftíma — og þú ferð á fætur frísk og endumærð. BANDALAG JAFNAÐARMANNA - HAPPDRÆTTI Dregið hefur verið í happdrætti Bandalags jafnaðar- manna og komu vinningar á eftirtalin númer: 8243 - 511 - 400 - 6889 - 2310 - 4844 - 483 - 4850 - 1423 - 2525 - 4085 - 9660 - 5918 - 3517-1371-1544-3911. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 21833. Bandalag j af naðar manna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.