Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 23

Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986 B 23 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Starfsemi deildarinnar lauk með 2ja kvölda firmakeppni (tvímenn- ingi). Sigurvegari varð „Múrara- meistarafélag Reykjavíkur" og spil- uðu f.h. þess Viðar Guðmundsson og Pétur Sigurðsson. Múrarameistarafélag Reykjavíkur (Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson) 258 Steypustöð B.M. Valláhf. (Þórarinn Árnason — Ragnar Bjömsson) 256 Réttingarþjónustan (Gísli Víglundsson — Helgi Einarsson) 251 Bridsdeildin þakkar eftirtöldi'”1 fyrirtækjum veittan stuðning: Barðstrendingafélagið Bif reiðakennsla Hannesar B.M.ValIáhf. Einingahús S. Péturssonar Gestur hf. Grandihf. Hjólbarðaliöllin Húsasmiðjan Járnsmiðja Gríms Jónssonar J. Þorláksson & Norðmann Kristinn Gunnarsson Nathan & Olsen Nonni hf. Réttingarþjónustan Smurstöðin Hafnarfirði Vatnsveitan Vélsmiðja Viðars og Eiríks Bif reiðaby ggingar Blikkogstál Borgarhúsgögn Faxi hf. Glerskálinn hf. Heldahf. Hreingerningaþjónusta Valdimars ístex hf. J.S. Gunnarsson sf. J J. vinnuvélar Múrarafélag Reykjavíkur Nesskip Pétur Nikulásson Sjóbúðin Steypustöðin hf. Þ. Skaptason. Bridssamband íslands Bikarkeppni Bridssambands ís- lands 1986 hefst í næsta mánuði. Spilatími hverrar umferðar verður sem hér segir: 1. umferð skal vera lokið fyrir 18. júní 1986 (undankeppninni). 2. umferð (32 sveita úrslit) skal vera lokið fyrir 16. júlí 1986. 3. umferð (16 sveita úrslit) skal vera lokið fyrir 13. ágúst 1986. 4. umferð (8 sveita úrslit) skal vera lokið fyrir 31. ágúst 1986. 5. umferð (undanúrslit 4 sveita) verður spiluð laugardaginn 6. sept- ember og úrslitaleikurinn verður daginn eftir, 7. september 1986. Spilamennska hefst báða dagana kl. 10 árdegis, en í undanúrslitum em spiluð 48 spil milli sveita og 64 spil í úrslitaleiknum. í öllum öðrum umferðum eru spiluð 40 spil milli sveita. Þátttöku- gjald pr. sveit verður kr. 4.000, sem greiðist til Bridssambands íslands í upphafí keppni. Greiðslu skulu fylgja nöfn spilara, nafnnúmer og heimilisfang. Spilað er um gullstig í hverri umferð. Áríðandi er að fyrirliðar tilgreini þann spilafjiilda sem hver einstakur spilari spilar í hverri umferð (séu fleiri en 4 spilar- ar í sveitinni). Bregðist þetta, má búast við að stig fyrir þann leik veiöi ekki skráð. í bikarkeppnum er dregið í hverri umferð. Sveit sem fær heimaleik ber skylda til að aðstoða gesti hvað varðar uppihald og viðurgjöming meðan á leik stendur, enda myndu gestgjafar njóta þess hins sama yrðu þeir á útivelli. Fyririiðar skulu koma sér saman um leiktíma. Að öllu óbreyttu, gildir auglýstur spila- tími Bridssambandsins í hverri umferð. Skráning sveita til Bridssam- bands íslands er hér með hafin. Henni lýkur miðvikudaginn 21. maí nk. kl. 16. Strax á eftir verður svo dregið í 1. umferð keppninnar. Skráningum skal komið til Ólafs Lárussonar eingöngu, hjá BSÍ og lieima: 91—16533. Sigurvegarar öðlast rétt til þátt- töku í | Evrópubikarképpni eða sambærilegri keppni, á þeim kjörum sem Evrópusambandið (mótshald- arar ytra) býður. Tónabíó sýnir „Salvador“ TÓNABÍÓ hefur byijað sýningar á bandarísku kvikmyndinni „Salvador", sem fjallar um harð- svíraða blaðamenn í uppreisninni í Salvador, að því er fram kemur í tilkynningu kvikmyndahússins. í kynningu kvikmyndahússins segir m.a.: „Richard Boyle blaðamaður hef- ur víða farið en hann er hins vegar laus í rásinni, drykkfelldur, skilinn við konuna og sitthvað fleira, sem veidur því að útgefendur eru ekki ginnkeyptir fyrir að ráða hann og senda á staði, þar sem átökin standa og mikilla tíðinda er að vænta. Dr. Rock uppgjafaplötusnúður, leysir hann úr fangelsi og Boyle ákveður þá að fara til San Salvador. Gallinn er bara sá að hann hefur ekki blaðamannaskírteini og hann vantar peninga til að komast á. staðinn. Þótt óvænlega horfí um tíma, tekst honum þó að komast suður. Hann áttar sig fljótlega á því að það eru ekki neinir englar sem ameríisk stjómvöld styðja þar í landinu og ausa Qármunum og hergögnum í. Báðir aðilar halda úti morðsveitum til þess að drepa andstæðingana og skelfa alþýðu manna með miskunnarlausum hermdarverkum." ÞEKKIR ÞU STERKT KORT ÞEGAR ÞÚ SÉRÐ ÞAÐ SHS 3 0051 J0N joNs EURÖCARD /CELAND INYJUIÍH BUNINGI ? EUROCARD 1 tlÝJUM BÚniHGI EUROCARD Efí STEfífíT KfíEDITfíOfíT • ílú er Homin þrívíddar Ijósmynd, teHin með lasergeisla (holography) á framhlið Hortsins. Á henni sjást stafirnir MC sem nú werða samheiti Hortsins um allan heim. 15ýnishorn af eiginhandaráritun handhafa Hortsins er nú á baHhlið þess. 1 SlGNAlDRt í telex number 0000/00 OO/ABCD 1 • Allir handhafar Eurocard HreditHorts munu fá nýja Hortið fyrir loH júní 1986. Fram að þeim tíma eru bæði Hortin jafn gild. • Eitt allra Horta býður Eurocard lands- mönnum eftirtalin hlunnindi án sérsta^s endurgjaids: • EUROKREDIT ereinstöH þjónusta hér. Með EUROfíREDIT getur Horthafi látlð Eurocard á ísiandi um greiðslu waxta og afborgana afsHuldum sínum, hafi wöru- eða þjónustu- salinn gert samning um það wið KreditHort hf. Flestar stærstu ferðasHrifstofurnar eru t.d. aðilar að EUROKREDIT nú þegar. • Mánaðarlega sundurliðun útgjalda Horthafa, í helstu útgjaldafloHHa. • \JaHt á neyðarsíma alla sólarhringa ársins, fyrir Horthafa stadda erlendis. • 5lysaábyrgð ferðalanga án sérstaHs endurgjalds. Bætur geta numið allt að fjórum milljónum Hróna (U5D ÍOO.OOO) fyrir slys í farartæHi innanlands sem utan. • \/Ið bjóðum Horthöfum afnot af neyðarþjón- ustu (5E5A. 0E5A weitir Eurocard Horthafa aðstoð á staðnum, í allflestum tilfellum, lendi hann í nauðum erlendis. EUROCARD | gildara en þig grunar 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.