Morgunblaðið - 06.06.1986, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 1986
Éií
Fasteignasalan Einir
Skipholti 50c S: 688665
Reykás
2ja herb. íb. nærfullb. Gott útsýni. Verð 2 millj.
Rofabær
2ja herb. 70 fm á jarðh. Verð 1750 þús.
Reykás
3ja herb. 115 fm + 40 fm í risi. Afh. tilb. u. trév. + rafm. frág.
Frábært útsýni.
Hraunbraut
2-3 herb. sérhæö í tvibýli. Gott útsýni. Falleg eign. Verð 2,1 millj.
Borgarholtsbraut
3 herb. íb. fullfrág. nýleg m. góðu útsýni. S-svalir Falleg eign.
Möguleiki á bilsk.Verö 2,2 millj.
Álftahólar
4 herb. íb. 120 fm. + bílsk. Gott útsýni. Verð 2,8 millj.
Nýlendugata
4ra herb. íb. í góöu standi. S-svalir. Góð eign. Verö 2,2 millj.
Suðurhlíðar
Einbýli í smíðum 286 fm á þrem pöllum meö tvöf. bilskúr ca
45 fm. Afh. fokhelt í júni.
Suðurgata — Hf.
Einb. á tveimur hæðum + kj. og bílsk. Fallegur garður.
Vegna eftirspurnar vantar allar gerðir eigna á skrá.
: : :'
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ IARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H ÞORÐARSON HDL
Til sýnis og sölu, auk fjölda annarra eigna:
3ja herb. ódýr íbúð.
skammt frá Hlemmtorgi á 1. hæö í steinhúsi , vel með farin. Dan-
fosskerfi. Svalir. f næsta nágr. er gæslu- og leikvöllur. Verð 1850 þús.
Ennfremur ódýrar 3 herb íbúðir viö Dvergabakka - Hrfsateig - Ránar-
götu - Laugaveg.
5 herb. sérhæð með bílskúr.
Neðri hæð við Goðheima i fjórbýlishúsi 121,3 fm nettó. Allt sér. (Inn-
gangur, hiti og þvottahús á hæðinni.) Bflskúr, ræktuö lóö, skuldlaus.
Góð íbúð — laus strax.
5 herb. á 1. hæð um 100 fm nettó í Seljahverfi. Parket, svalir, geymsla
í kjallara, góð sameign. Bflhýsi fylgir.
í Hafnarfirði eða Garðabæ
óskast til kaups. 3-4 herb. íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Öruggar
greiðslur.
í vesturborginn og nágrenni
óskast 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðir. Miklar greiðslur.
ALMENNA
FASTEIGNASAUH
LAÚGÁvÉGn8SÍMAR2m^Í37Öi
IVARA
HLIITIR
J
OPIÐ A MORGUN
LAUGARDAG
KL.9-2
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
VARAHLUTAVERSLUNIN
SfÐUMULA 3
3 7 2 7 3
Tilkynning frá
Vatnsveitu Reykjavíkur
um vatnsleysi
Vegna gerð gangna undir Miklubraut norðan nýja miðbæjarins (Kringlunnar)
þarf að breyta legu aðalæðar. Við þá framkvæmd verður vatnslaust í þeim
hverfum, sem liggja vestan Kringlumýrarbrautar og norðan Suðurlandsbrautar,
sjá þó nánar skyggðu svæðin á meðfylgjandi uppdrætti. Lokun hefst strax eftir
miðnætti aðfaranótt næstkomandi laugardags þ. 7. júní. Ekki er vitað hve langan
tíma verkið tekur, en gera verður ráð fyrir vatnsleysi í flestum fyrrgreindum
hverfum fram eftir laugardeginum. Sú takmarkaða aðfærsla vatns, sem fyrir
hendi er eftir að aðalæðinni verður lokuð, en mun þó halda uppi einhverjum
þrýstingi á vatninu í þeim hverfum sem lægst liggja í austustu hverfunum.
■mL '
Lensidælur
«. •
% i
kk I!
Lensi- og sjodælur fyrir
smábáta meö og án flot-
rofa. 12 og 24 volt. Einnig
vatnsdælur (brunndælur)
fyrir sumarbústaði, til að
dæla úr kjöllurum o.fl. 220
volt. Mjög ódýrar.
Atlas hf
Borgartún 24, simi 621155
Pósthólf 493 — Reykjavik
SEUENDUR
Erum með stóran kaupendahóp á
skrám okkar sem eru tilbúnir að
kaupa strax. í mörgum tilfellum er
um mjög góðar greiðslur að ræða.
ÓSKAST
2ja herbergja íb. á hæð, miðsvæð-
is í bænum eða í austurborginni.
Góðir kaupendur.
ÓSKAST
3ja herbergja íb. miðsvæðis, í
austurbænum, vesturbænum og í
Kópavogi, t.d. í Fannborginni. Fjár-
sterkir kaupendur.
ÓSKAST
4ra herbergja í blokkum í Hraun-
bæ, í Breiðholti, í Hlíðum og í ná-
grenni Háaleitishverfis. Gjarnan
með bílskúrum.
ÓSKAST
Sérhæðir með bílskúrum, t.d. í
Teigahverfi, Sundum og víðar.
Margir kaupendur.
ÓSKAST
Einbýlish./raðh. fyrir vestan
Elliðaárá verðbilinu 5-6 millj.
KOMUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS.
STOFNUD 1958
SVEINN SKUIA^
Sýnishom úr söluskrá!
Bergþórugata. Vorum að
fá í sölu mjög góða, nýlega
2ja herb. ib. á 1. hæð (ekki
jarðh.). Góðar svalir. Verð
1900 þús.
Baldursgata. 2ja herb. ib.
á góðum stað á 2. hæð í
steinh. Verð 1350 þús.
Hrísateigur. 2ja herb.
risíb. í timburhúsi ásamt
bílsk. Verð 1350 þús.
Hamraborg + bílskýli.
Skemmtileg 3ja herb. íb. á
3. hæð í fjölbýlish. (lyfta).
Furugrund. Vorum aö fá i
sölu ágæta 3ja herb. íb. i
lyftublokk v/Furugrund.
Eign í sérflokki. Óvenju
glæsil. ný 3ja herb. íb.
v/Laugarnesveg. Tvennar
svalir. Eikarparket á gólfi.
Alno eldhús. Allt í stil.
Skipti möguleg á stærri
eign.
Súluhólar. Vorum að fá í
sölu góða 4ra herb. enda-
íb. Fráb. úts. Bílsk.
Ljósheimar. Vorum aö fá
í sölu ca 100 fm góða 4ra
herb. íb. á 6. hæð. Ekkert
áhv. Verð 2,3 millj.
Dúfnahólar. Vorum að fá
í sölu góða 5 herb. ib. Frá-
bært útsýni.
Tómasarhagi. Vorum að
fá i sölu mjög góða 5-6
herb. rishæð í fjórbhúsi.
Eftirsóttur staður. Góðar
suövestursv. Gott útsýni.
Geymsluloft. Stór og góð-
ur bílsk.
Kambsvegur — Sérhæð.
Vorum að fá í sölu góöa 5
herb. sérhæð ca 110 fm í
þríbhúsi. Bílskréttur. Ákv.
sala. Verð 3,2 millj.
Eskihlíð. Rúmg. 5 herb.
efri hæð á rólegum stað
ásamt 4 herb. í risi en þar
gæti veriö séríb. Bílskúrsr.
Rauðagerði. Vorum að fá
í sölu vel útlítandi eldra
einbýlish. Um er að ræða
kj., hæö og ris, ásamt
bílsk. í húsinu geta auð-
veldlega veriö þrjár íb.
Söluumboð fyrir
ASPAR-einingahús
H.S: 667030
622030
ÍíÍm FASTEÍGNASALfl \jjAjCl^ SUÐURLANDSBRALfr 18 Ivfl W JÓNSSON iHróöleikur og X. skemmtun fyrirháa semlága!
LOGFFIÆÐINGUR: ATU VA3NSSON SIMI84433