Morgunblaðið - 06.06.1986, Side 27

Morgunblaðið - 06.06.1986, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986 27 ./T", Tom Hulce í Echo Park. Laugarásbíó: Tom Hulce í Echo Park LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir í dag kvikmyndina Echo Park. Aðal- hlutverkið í þeirri mynd leikur Tom Hulce, sem frægur varð fyrir túlkun sina á Mozart í kvik- myndinni Amadeus. Echo Park fjallar um ungan og jarðbundinn pilt sem sendist með pizzur en skrifar sönglagatexta í frítíma sínum segir í fréttatilkyni- ngu frá bíóinu. Hann kemst í kynni við unga stúlku sem vill verða leik- kona, en gengur ekki sem best. Hann tekur á leigu herbergi í íbúð hennar og kynnist þá líka austur- rísku vaxtarræktartrölli sem rækt- ar líkama sinn heima með tilheyr- andi öskrum og óhljóðum. Fræðsla um þróunar- lönd fyrir kennara Keonaraháskóli Islands og endurmenntunardeild háskólans halda námskeið um þróunarlönd fyrir kennara efri bekkja grunn- skóla og framhaldsskólakennara dagana 9.—13.júni. A námskeiðinu verður fjallað um það hvemig fræðsla um þróunar- lönd getur verið hluti af kennslu í ýmsum námsgreinum, svo sem samfélagsfræði, sögu, landafræði og félagsfræði. Kynnt verður nýtt námsefni sem verið er að taka f notkun, bæði myndbönd og lesefni. Espadrillur 33-45 Svartar, hvítar, Ijós- 4 grænar, bleikar, rauðar, bláar. Kr. 199.- TOPP ---SKðRINN VELTUSUNDI2, 21212 bomba! Mauta. hamborgari með brauði AÐEINS kr. Lambalærí með kjöthitamæli í kjötafgreiðslu krydda matreiðslumeistarar V(ÐIS lærin eftir vali kaupenda. Glæsilegt og sumarlegt úrval af fersku grænmeti. Jarðarberia sulta JJsAw. 98 Salatbar Tómatsósa 500 gr.4X°0 'IQ.OO pokinn JffiaáffiS IMB-kaffl Ferskjur 36stk.Bleiur soogr. J meöplastiogteygju -g tfMÍ Kll.UU "XOé-oo O^i/i dós Jy J Mumðssangóðuvönjkaupin Lokað á laugardögum í sumar Opið í Mjóddinni til kl. 21 en til kl. 19 í Austurstræti. AUSTURSTRÆTI 17 - MJODDINNI 0 T VÆNTUR MONLISTAR VIÐBURÐUR Kristján Jóhannsson ÓPERUSONGVARI syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Jean Pierre Jaquillat. í kvöld í Háskólabíói kl. 20.30 H/lissid ekki af þessum óv« tónlistarviðburði. mta IVIiðasala í Gimli frát fe/. 4—7. Pantanir þarf að endurnýja. Seldir miðar á tónleika Paata Burchuladze gilda eða verða endurgreiddir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.