Morgunblaðið - 06.06.1986, Page 44

Morgunblaðið - 06.06.1986, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1986 Létt yfir Dönum Frá Andrési Péturssyni, fróttaritara Morgunblaösins f Mexfkó. DÖNSKU leikmennirnir hafa vakið mikla athygli fróttamanna fyrir lótt- leika. Þeir taka vel í ógang fróttamanna og eru ávallt tilbúnir í viðtöl. Þeir gera óspart grín að sjálfum sór og menn verða ekki varir við hina miklu spennu, sem fylgir keppninni og er sórstaklega áberandi hjá þýsku og ftölsku leikmönnunum. Enskir stilltir Sagt er að um 7000 Englending- ar hafi fylgt liði sínu til Mexíkó og voru Mexíkanar mjög hræddir um að þeir myndu stofna til óláta. Á leik Englendinga og Portúgala var 1. deild HEIL umferð verður (1. deild ís- landsmótsins f knattspyrnu f kvöld. Auk þess eru 2 leikir í 2. deild karla og einn leikur f 1. deild kvenna. í 1. deild karla verða eftirtaldir leikir: Breiðablik og Víðir leika á Kópa- vogsvelli. Þór og KR leika á Akur- eyri og Valur og Fram á Valsvelli, allir þessir leikir hefjast kl. 20.00. Leikir ÍA og FH á Akranesi og ÍBK og ÍBV í Keflavík hefjast kl. 19.00. í 2. deild karla verða tveir leikir. Á Siglufirði leika heimamenn við ísfirðinga og á Húsavík leika Völs- fjöldi óeinkennisklæddra lögreglu- manna á meðal áhorfenda og talað var um að loka börum, sem þó var látið ógert vegna harðvítugra mót- mæla eigenda. En bresku áhorf- endurnir höguðu sér mjög vel og í kvöld ungar og Njarðvík og hefjast báðir þessir leikir kl. 20.00. í 3. deild leika Grindvíkingar og ÍK í Grindavík og Stjarnan og Reynir Sandgerði leika í Garðabæ og hefjast þeir kl. 20.00. Tveir leikir verða svo í 4. deild. Á Blönduós- velli leika Hvöt og UMFS. Á Stöðv- arfirði leika Súlan og Neisti og verða þeir kl. 20.00. í kvennaknattspyrnunni verður einn leikur í 1. deild og einn í 2. deild. í 1. deild leika Haukar og ÍA á Hvaleyrarholtsvelli og í 2. deild leika Selfoss og Ármann á Selfossi kl. 20.00. úrslit ieiksins æstu þá ekki. Sömu sögu er ekki hægt að segja um landa þeirra í Darlington í Eng- landi. Þar voru um 320 gestir á krá einni og eftir leikinn brutust út mikil læti og slasaðist fjöldi gesta og lögreglumanna. Sokrates bjartsýnn Það hefur komið fram að leik- menn Brasilíu fái 100.000 dollara hver verði þeir heimsmeistarar og er Sokrates viss um að þeim komi til með að ganga vel og þetta verði sín keppni. Ummæli hans um mark Spánverja, sem var dæmt af, hafa vakið athygli. Hann sagði að sér kæmi ekki á óvart, þó pólitískar ákvarðanir stæðu á bak við dóm- gæsluna. Enginn dómari þyrði að dæma gegn stóru liðunum, því ef þau dyttu út í riðlakeppni, þá minnkuðu auglýsingatekjur og færri áhorfendur kæmi á leikina. Hæfnisnefnd dómara hefur ákveð- ið að láta dómarann í leik Brasilíu gegn Spáni ekki líða fyrir hið umdeilda atvik. Kynlíf Belga Konur belgísku leikmannanna eru í Mexíkóborg, en leikmennirnir í Toluca og tekur um klukkustund að aka á milli. Leikmennirnir mega ekki njóta blíðu kvenna sinna meðan á keppninni stendur og hafa lofað hátfðlega að brjóta ekki það bann, en ef þeir verða staðnir að verki, þá verða þeir sendir heim. Knattspyrna: Heil umferð í Sundlandsliðið í keppnisf erð ÍSLENSKA landsliðið í sundi hólt til írlands og Skotlands í gær. Liðið mun fyrst keppa við íra í landskeppni i sundi og si'ðan verður haldið til Edinborgar og keppt ó skoska opna meistaramótinu. íslenska liðið er skipað 15 sundmönnum sem eru: Bryndi's Ólafsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Þorgerð- ur Diðriksdóttir, Hugrún Ólafsdóttir, Þuríður Pétursdóttir, Ingólfur Arnarson, Eðvarð Þór Eðvarðsson, Kristinn Magnússon, Tómas Þráinsson, Arnþór Ragnarsson, Jóhann Björnsson og Ólafur Einarsson. • Það eru margir sem maka krókinn vegna heimsmeistarakeppninn- ar f knattspyrnu. Þessi mexfkanska kona var að selja vörur fyrir utan Aztec-leikvanginn í laugardaginn. NM fatlaðra í boccia: íslenska sveitin í fjórða sæti — Sigurður í 6. sæti í einstaklingskeppninni UM SÍÐUSTU heigi fór fram í Kaupmannahöfn Norðurlanda- mót fatlaðra f boccia. Alls voru sex fslenskir þátttakendur í mót- inu og kepptu þeir allir í einstakl- ings- og sveitakeppni. í sveitakeppninni tóku alls þátt Mjólkurbikarinn: Völsungur úr leik KA SIGRAÐI Völsung, 1-0, í sið- asta leik fyrstu umferðar í Mjólk- urbikarnum f knattspyrnu á þrlðjudagskvöld. Leikurinn fór fram á Húsavfk og skoraði Tryggvi Gunnarsson sigurmarkið á upphafsmínútum leiksins. Önnur umferð í Mjólkurbikarn- um hefst á þriðjudaginn og leika þá eftirtalin lið saman: Vfkverji — Skotfélag Reykjavikur Vfkingur — Stjarnan Fyikir - HV Haukar - ÍK ÍR — Þróttur ReynirS — Ármann Grindavík - Vfk. Ól. KA - Leiftur KS - Tindastóll Valur — Einherji Austri — Þróttur Árvakur — Hveragerdi Hornið á Nesinu UM HELGINA fer fram golfmót hjá Nesklúbbi sem kallast Hornið og er fyrir kylfinga sem eru orðnir 55 ára eða eldri. Keppt er um glæsilegt hreindýrshorn sem hangir uppi í golfskála félagsins. Ræst verður út á laugardag frá klukkan átta árdegis. 14 sveitir, þar af 2 íslenskar. Var þeim skipt í tvo sjö sveitariðla. Önnur íslenska sveitin sigraði í sín- um riðli og komst þannig í úrslit ásamt 6 öðrum sveitum. I úrslita- keppninni lenti íslenska sveitin í fjórða sæti á eftir þremur dönskum sveitum. Alls spilaði þessi sveit 11 leiki á mótinu. Hún sigraði í 6 leikjum, gerði 1 jafntefli og tapaði 4 leikjum. Hin íslenska sveitin hafnaði í fimmta sæti í sínum riðli og komst ekki í úrslit. í einstaklingskeppninni voru keppendur 27 talsins og var þeim skipt í 7 fjögurra manna riðla. Tveir keppendur úr hverjum riðli komust í milliriðla og tókst þremur íslend- ingum, þeim Sigurði Björnssyni, Tryggva Haraldssyni og Hauki Gunnarssyni, að tryggja sér sæti í milliriðlum. Aðeins Sigurði tókst að komast alla leið í úrslit og að lokum hafnaði hann í 6. sæti. Opna OLÍS BP-mótið um helgina UM NÆSTU helgi fer fram eitt af stórmótum sumarsins f golfi, Opna OLfS - BP-mótið, í Grafar- holti. Þátttakendur í þessu móti í fyrra voru 162, og var það fjöl- mennasta golfmótið utan Lands- móts. Keppt verður í karla- og kvenna- flokki án forgjafar og opnum flokki með forgjöf. Leiknar verða 36 holur á laugardag og sunnudag. Ræst verður út frá kl. 08.00. Bakhjarlar þessa móts eru Olíu- verslun (slands og BP, sem gefa öll verðlaun til keppninnar. Auk verðlaunagripa verða vegleg bens- ínverðlaun í boði. Skráning í mótiö fer fram í Golf- skálanum í Grafarholti í símum 82815 og 84735. Þátttökugjald verður kr. 800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.