Morgunblaðið - 15.06.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 15.06.1986, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1986 39 Sjötugur á morgun: Ólafur M. Ólafs- son yfirkennari Sjötugur er á morgun, 16. júní, Ólafur M. Ólafsson, yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík, og vil ég fyrir mína hönd og skólans senda honum, stöddum vestan Atlantsála, kærar kveðjur á þessu merkisaf- mæli og þakkir fyrir vel unnin störf í 35 ár. Ólafur hóf kennslu við Mennta- skólann haustið 1951 og kenndi frá upphafí bæði íslenzku og þýzku. Hann er samvizkusamur og ná- kvæmur kennari, sem aldrei hefur þolað mönnum slugs, óvandvirkni eða ónákvæmni og hefur verið óþreytandi við að prédika hið gagn- stæða. Hann hefur ekki alltaf vand- að þeim mönnum kveðjumar, sem hann hefur grunað um að geta betur en þeir gerðu, og alls ekki verið til þess reiðubúinn að slá af kröfum til þess að afla sér vinsælda. Þeim mönnum fer þvf miður fækk- andi í kennarastétt sem annars staðar, er bera svo mikla virðingu fyrir starfi sínu og fagi að þora að standa fast við sannfæringu sína. Við vorum báðir á bezta aldri og þó innan við það, er við hófum störf hér við skólann haustið 1951, og hefur farið vel á með okkur alla tíð síðan. Hann hefur reynzt mér ljúfur og góður samstarfsmaður, reiðubú- inn til aðstoðar, ef eftir var leitað, og alltaf borið hag og orðspor skól- ansfyrirbijósti. Hveragerði: ■< rr • * * * 17.junn Eden-Borg Hveragerði FYRIRHUGAÐ er að hátíð&r- höldin vegna 17. júní verði haldin í Skemmtigarðinum Eden - Borg í Hveragerði. Hátíðarhöldin verða með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. Þeir menn, sem vilja halda uppi háum staðli og reisn, verða ekki alltaf vinsælir af alþýðu manna, a.m.k. ekki eins og þeir, sem sveigj- ast fyrir hverjum minnsta tízkuand- blæ og eru tilbúnir að kaupa sér frið við hvaða verði sem er. En því miður virðast ýmis teikn á lofti um, að slíkra sér framtíðin. Ólafur hefur alltaf unnið vísinda- störf með kennslunni, en ekki tel ég mig bæran um að fjalla um þá hlið starfa hans. Hins vil ég geta, að orð, sem almennt eru notuð og margir telja sjálfsagt gömul í mál- inu, eru hans verk, þ.e.a.s. orðin staðall fyrir standard og að staðla fyrir standardisera. Ég vil svo enda þessi fátæklegu orð með því að ítreka hamingjuóskir og þakkir mínar og skólans til Ólafs fyrir löng og vel unnin störf og áma honum heilla, er hann nú léttir af sér kennsluokinu. Guðní Guðmundsson Kvenfélagið- Heimaey Konur, munið hið vinsæla helgarferðalag 21 .—22. júní. Upplýsingargefa Lalla, s. 671331 Hanna, s. 32463 og Birna s. 71681 Stjórnin afgreiðslufólks ■■■■■■■■ BANKAKORTA Ef viöskiptavinur greiöir fyrir vöru eöa þjónustu meö tékka skal hann útfylla tékkann í þinni viöurvist og framvísa bankakortinu ásamt tékkanum. SPARIBANKINN REIKNINGS NÚMER____ nBFirun nenN SPARIBANKINN U*lb 0000 0G3H 1352 k KR 0-0 17. júnf hátíðarhöldin í Hvera- gerði hefjast kl.l0:00 með íþrótta- móti á íþróttavellinum og kl. 11:00 verður guðsþjónusta í kirkjunni. Skrúðganga verður kl. 13:30, lagt af stað frá Heilsuhælinu og gengið í skemmtigarðinn þar sem aðal hátíðarhöldin fara fram og hefjast þau kl. 14:00. Kl. 17:00 verður svo dansleikur fyrir yngstu kynslóðina á hátíðarsvæðinu en fyrir þá eldri leikur hljómsveitin Melódía fyrir dansi kl. 21:00. Kaffíveitingar verða í Tunglinu, nýjum veitinga- stað í Eden-Borg og rennur hluti af ágóðanum til Kvenfélags Hvera- gerðis. Strætisvagnaferðir verða um þorpið á undan og eftir dag- skránni. BANKI NAFNNÚMER FÆÐINPp^NOMER Il7é 5155-5635 I50((26))W7 J0I J0ISS0I GILOIH ÚT 02/88 ========= Þú afhugar: O hvort bankakortiö sé frá sama banka og tékkinn © að gildistími kortsins sé ekki útrunninn © fæöingarár meö tilliti til aldurs korthafa o hvort undirskrift á tékka sé í samræmi við rithandarsýnishorn á bankakorti. Séu ofangreind atriði í lagi © skráir þú númer bankakortsins (6 síöustu tölurnar) neðan viö undirskrift útgefanda tékkans. Þetta giidir um alla tékka, óháð upphæðinni. Bankakortið - tákn um traust tékkaviðskipti Alþýðubankinn - Búnaðarbankinn - Landsbankinn - Samvinnubankinn Útvegsbankinn - Verzlunarbankinn - Sparisjóðirnir AUKhf. X2.4/SIA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.