Morgunblaðið - 15.06.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 15.06.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1986 51 - ;—i—1~—r—n—i—i----n—i—i n 1 ~r 1---------------------1—i—i—i 1—i—i—i—n—rrir,ii",i r 1 —i—r~~i n itth hiuii n iiiwiiu awmsæiif—mm—■— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða starfsmann í tæknideild. Starfið felst í viðhaldi og uppsetningum á tölvubúnaði af ýmsum gerðum. Rafeindavirkjun eða sambærileg menntun æskileg, ásamt einhverri þekkingu á tölvum. Skriflegar umsóknir er greini ma. frá aldri og fyrri störfum óskast sendar fyrir 20. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. acohf LAUGAVEG 1BB ■ REYKJAVÍK Prentarar Óskum eftir að ráða vanan prentara. Uppl. gefur verkstjóri í síma 83366. ism Prentsmiöjan Oddihf. Höföabakka 7,110 Reykjavík. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM BRÆÐRATUNGA 400 ÍSAFJÖRÐUR Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum óskar eftir að ráða forstöðumann að Bræðra- tungu, þjálfunar- og þjónustumiðstöð fyrir þroskahefta á ísafirði. Menntun á sviði uppeldis- og kennslufræða nauðsynleg og stjórnunarreynsla æskileg. Staðan er laus frá 1. ágúst en æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf eftir miðjan júlí. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður í síma 94-3290 og framkvæmdastjóri svæðis- stjórnar í síma 94-3224. Viðski ptaf ræði ng u r starfsmannadeild Eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins vill ráða starfsmann til starfa í starfsmannadeild þess. Starfið getur verið laust strax. Viðkomandi mun m.a. vinna að starfsmati, gerð samninga auk ýmissa sérhæfðra verk- efna er upp koma. Við leitum að aðila með sérmenntun eða starfsreynslu á þessu sviði eða nýútskrifuð- um viðskiptafræðingi með áhuga á starfs- mannamálum, sem og hefur góða og örugga framkomu, á gott með að tjá sig, auðvelt með að umgangast aðra og vinnur sjálfstætt og skipulega. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrrir störf sendist skrifstofu okkar fyrir 28. júní nk. ftJÐNl TQNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNlNCARÞ]ÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SlMi 621322 Hjálp Kona óskast til aðstoðar á heimili hjá eldri konu sem er sjúklingur, fimm daga vikunnar. Aðeins reglusöm kona kemurtil greina. Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Hjálp“ fyrir nk. miðviku- dagskvöld. Deildarstjóri Hjá tollstjóraskrifstofunni í Reykjavík er laus til umsóknar staða deildarstjóra við toll- endurskoðun. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Frekari uppl. gefur skrifstofustjóri embættisins. Toiistjórinn í Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, símar 14859og 18500. Starfskraftur óskast til að sjá um kaffistofu. Vinnutími 8.00 til 14.00. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson verslun- arstjóri, mánudaginn 16. júní milli kl. 16.00 og 18.00. IKEA Kringlunni 7. Sjúkraþjálfari Sjúkrahúsið og Heilsugæslustöðin á Hvammstanga óska eftir að ráða sjúkraþjálf- ara til starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða í nýju húsnæði. Upplýsingar í síma 95-1348. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Skagaströnd er laust til umsóknar. Umsóknir berist skrifstofu Höfða- hrepps fyrir 25. júní nk. Nánari uppl. veita sveitarstjóri í símum 95-4707 og 95-4648 og oddviti í símum 95-4719 og 95-4651. Framkvæmdastjóri Þjónustu- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Þekking á tölvum og starfsreynsla æskileg. Góð laun og starfsaðstaða. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist augld. Mbl. merktar: „X — 5826“ fyrir 20. júní nk. Leikfimikennari — Hlutastarf Óskum að ráða leikfimikennara ekki yngri en 25 ára, fyrir konur (ekki með músík). Hlutastarf. Þarf að byrja í september. Upplýsingar í síma 83295 kl. 13.00-18.00 næstu daga. Tæknifræðingar — Verkfræðingar Verkfræðistofa óskar eftir að ráða tækni- mann til eftirlitsstarfa við byggingafram- kvæmdir. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merkt: „V — 2611 “. j Ritari i Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða tvo ritara til að sjá um vélritun, skýrslu- gerð ásamt nokkrum sérhæfðum verkefnum. Heilsdagsstarf — vinnutími 8.00-15.00. Hlutastarf — vinnutími 15.00-20.00. Vinnutími gæti verið sveigjanlegur. Tilboð merkt: „Ritari“ sendist augld. Mbl. fyrir 19. júní nk. Kennarar Kennara í eina og hálfa stöðu vantar við grunnskóla Bæjarhrepps, Borðeyri, Hrútafirði. Uppl. veita skólastjóri í síma 95 1126 og skólanefndarformaður í síma 95 1117. I ---------------------------- Atvinnaíboði i Óskum að ráða nú þegar mann til aksturs og afgreiðslustarfa á lager. j Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl- deild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „M — 2610“. Framreiðslumaður Vantar vanan framreiðslumann nú þegar. Uppl. gefur Birgir Jónsson í síma 34780. GfULUÍl UATÍim LAUQAVEQI178 - BISTRÓ Á BESTA STAÐ í BÆTiUM - Sölu og afgreiðslustarf Við leitum að dugmiklum aðila, jafnt karli sem konu, á besta aldri, til starfa fyrir inn- flutningsfyrirtæki, sem selur fjölbreytilegar og áhugaverðar vörur m.a. á sviði skrifstofu- tækja. Góð almenn menntun æskileg, ásamt ein- hverri starfsreynslu á þessu sviði. Gott tækifæri fyrir áhugasaman aðila sem er fljótur að læra og hefur áhuga á góðu framtíðarstarfi, sem býður upp á góða möguleika. Starfið er laust strax. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 22. júní nk. Cl JÐNIÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKIAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ritari gott tækifæri Stofnun á besta stað í borginn, vill ráða ritara tilstarfa. Um er að ræða starf strax og í ágúst. Starfið felst m.a. í vélritun, ritvinnslu, al- mennum skrifstofustörfum. Tilvalið tækifæri fyrir stúlkur með litla reynslu, sem vilja læra meira og komast í gott framtíðarstarf. Góð vinnuaðstaða, þó nokkur aukavinna. Viðkomandi verða send á námskeið. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar sem fyrst. ftlÐMlÓNSSON RÁÐC'JÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKIAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 -r' -r'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.