Morgunblaðið - 25.07.1986, Síða 5

Morgunblaðið - 25.07.1986, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986 5 p_fr R B ART AR IOVÍ PLÖTUREGN PETER GABRI- EL — SO Hinn einstaki tónlistarmaður Pet- er Gabriel á nú topplagið í Bandaríkjunum og platan So hefur selst'gríðarlega þar í landi, auk þess sem hún nýtur mikilla vinsælda hér á landi. Þetta er plata sem verður betri og betri við hverja hlustun. Þessa dagana rignir yfir okkur miklum fjölda nýrra stórgóðra platna með ýmsum íslenskum og erlendum tónlistarstjörn- um. Líttu inn til okkar í dag og skoðaðu hvað við höfum á boðstólum eða hringdu og pantaðu í póstkröfu Póstkröfusíminn okkar er 91-11620 GREIFARIMIR — BLÁTT BLÓÐ Þá er hún loksins komin platan með Greifunum sem beðið hefur verið eft- ir. Tónlist Greifanna er hressilegt rokk með þrælfyndnum textum, sem allir geta sungið með. Fáið ykkur skammt af bláu blóði og frískið ykkur upp strax í dag. PÉTUR OG BJART- MAR — ÞÁ SJALD- AN MAÐUR LYFTIR SÉR UPP Pétur Kristjánsson og Bjartmar Guð- laugsson leiða saman hesta sína í fjórum frískum söngvum. Textar Bjart- mars eru hreint út sagt óborganlegir. Þá sjaldan þú lyftir þér upp ættir þú að hafa plötu þeirra Péturs og Bjart- mars á fóninum. MADONNA- TRUE BLUE True Blue er nú í efsta sæti breska listans og fer hratt upp þann bandaríska. Auk þess er Papa Don’t Preach á toppnum i Bretlandi. True Blue er meiri- háttar plata sem þú ættir að fá þér fyrr en seinna. «V ROD STEWART — ROD STEWART Rod Stewart hefur sjaldan verið betri en einmitt á þessari plötu. Hér syngur hann lög eins og Every Beat Of My Heart og Love Touch sem bæði eru geysivin- sæl um þessar mundir. fnvtaibh* Touch ÝMSIR - AMERICAN ANTHEM (ÚR KVIKMYIMD) Meðal þeirra sem eiga tónlist á plötunni Americ- an Anthem er Andy Taylor úr Duran Duran sem flytur lögin Take It Easy, Wings Of Love og Angel Eyes. Auk hans eiga John Parr, Mr. Mist- er Stevie Nicks, Graham Nash, Alan Sylvestri og hljómsveitin INXS lög á plötunni. Sannkallað stjömuregn. GENESIS - INVISIBLE TOUCH Genesis er óþarfi að kynna. Þessi ágæta hljóm- sveit á sér dyggan hóp áhangenda um víða veröld. Invisible Touch er í senn aögengileg og vönduð plata, enda kalla þremenningarnir í Ge- nesis ekki allt ömmu sína í þessum efnum. BJARNITRYGGVA - MITT LÍF, BAUÐST EITTHVAÐ BETRA Bjarni Tryggva hefur vakið mikla athygli eftir að hans fyrsta plata kom út. Hann flytur góða rokk- tónlist við vandaða texta sína. Ef þú vilt góða íslenska rokkplötu ættir þú að biðja um plötuna með Bjama Tryggva. DAVID LEE ROTH - EAT’- EM AND SMILE Hinn geðþekki rokkari og kavalíer David Lee Roth sagði skilið við félaga sína í Van Halen eftir að hann söng Just A Gigolo i fyrra. Nú er strákur kominn af stað með nýja sveit og stend- ur sig eins og hetja. Hér má finna lögin Yankee Rose og l’m Easy auk 8 annarra gæðasöngva. VINSÆLDARLISTI KARNABÆJAR 10% afsláttur □ 1. Eurythmics — Revenge □ 2. Bubbi Morthens — Blús fyrir Rikka □ 3. Simply Red — Picture Book □ 4. Madonna — True Blue □ 5. Ýmsir — íslensk alþýðulög □ 6. Big Country — The Seer □ 7. David Lee Roth — Eat’em And Smile □ 8. Peter Gabriel — So □ 9. Genesis — Invisible Touch □ 10. Bjarni Tryggva — Mitt líf, bauðst eitthvað betra? Við veitum 10% afslátt af 10 vinsælustu plötunum í verslunum okkar AÐRAR VINSÆLAR PLÖTUR □ Peter Cetera — Solitude □ Loudness — Lightning Strikes □ Nu Shooz — Poolside □ Simply Red — Picture Book □ Philip Bailey — Inside Out □ Journey — Raised On Radio □ J. Cash og W. Jennings — Heroes □ W.N. — The Promiseland □ Cock Robin — Cock Robin □ Miami Sound Machine — Primitive Love ®TDK TYPEH n □ SOS Band — Sands Of Time □ Chuck Mangione — Save Tonight For Me □ Jennifer Rush — Movin □ Fright Night — O.S.T. □ Ozzy Osboume — The Ultimate Sin □ Neil Diamond — Headed For The Future □ Bob Dylan — Biograph □ War Of The Worlds □ Stranglers — Aural Sculpture og Feline □ China Crisis — Flaunt The Imperfection □ Simple Minds — Once Upon A Time og eldri LP □ Gary Moore — Victims Of The Future □ Gary Moore — Run For Cover □ Sex Pistols — Never Mind The Bollocks □ David Sylvian — Brilliant Trees □ UB40 — Labour Of Love □ UB40 — Present Arms □ Alphaville — Afternoon In Utopia □ Prince — Parade/Purple Rain/1999 □ AC/DC — Who Made Who □ Rolling Stones — Dirty Work □ Pat Metheny og O. Coleman — Song X □ B. James og D. Sanborn — Double Vision □ Randy Crawford — Abstract Emotions □ Frank Sinatra — Greatest Hits □ Van Halen — 5150 □ Culture Club — From Luxury To Heartache □ Madness — Complete/Mad Not Mad □ Public Image L.T.D. — This Is What You Want □ Mike Oldfield — Allar □ Absolute Beginners — The Musical □ Bítlavinafélagið — Til sölu □ Smiths — The Queen Is Dead □ Dire Straits — Brothers In Arms CD DISKAR □ Genesis — Invisible Touch □ Genesis — Wind And Wuthering □ Genesis — Live □ Genesis — Seconds Out □ Genesis — A Trick Of A Tale □ Genesis — And Then There Were Three ... □ Madness — Mad Not Mad □ Julian Lennon — The Secret Value Of Day Dreaming □ Mezzoforte — The Saga So Far □ Mike Oldfield — Tubular Bells □ Fra Lippo Lippi — Songs □ Culture Club — From Luxury To Heartache □ Culture Club — Kissing To Be Clever □ UB40 — Geffrey Morgan □ Ýmsir — Absolute Beginners □ Riuichi Sakamoto — lllustrated Encyclopedia Of Music 12 TOMMUR □ Wham — Edge Of Heaven ö Rod Stewart — Love Touch □ Chaka Khan — Love Of A Lifetime □ Hollywood Beyond - What’s The Colour Of Money □ David Lee Roth — Yankee Rose □ Anthony And The Camp — What I Like □ Miami Sound Machine — Bad Boy □ The Rolling Stones — One Hit (To The Body) □ Madonna — Papa Don’t Preach □ Madonna — Live To Tell □ Matt Bianco — Dancing In The Street □ Fra Lippo Lippi — Everytime I See You Hinar frábæru TDK-kassettur eru ávallt til í miklu úrvali. Ef þú vilt aðeins það besta, þá velur þú TDK &KARNABÆR HUÓMDEILD Austurstræti 22, Rauðarárstíg 16, Glæsibæ Reykjavik, Mars, Strandgötu 37, Hafnarfirði. steinorhf Póstkröfusími 91-11620

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.