Morgunblaðið - 25.07.1986, Page 8

Morgunblaðið - 25.07.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986 í DAG er föstudagur, 25. júlí, sem er 206. dagur árs- ins 1986. Jakobsmessa. íslendingar gengu í Samein- uðu þjóðirnar 1946. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 9.14 og síðdegisflóð kl. 21.35. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.10 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 4.51. (Almanak Háskól- ans.) Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar. Þér hreinsið bikarinn og disk- inn utan, en innan eruð þér fullir yfirgangs og óhófs. (Mt. 23,25.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: 1 fatnaður, 5 sjór, 6 skratti, 9 kassi, 10 mynni, 11 bar- dajji, 12 kvenmannsnafn, 13 bein, 15 iðki, 17 rándýr. LÓÐRÉTT: 1 kaupstaður, 2 belti, 3 happ, 4 byggði, 7 viðurkenna, 8 létust, 12 staur, 14 set, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skap, 5 fáni, 6 alur, 7 ha, 8 arður, 11 te, 12 róa, 14 ílar, 16 altari. LÓÐRÉTT: 1 spaðatia, 2 afurð, 3 pár, 4 rita, 7 hró, 9 rell, 10 urra, 13 aki, 15 at. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Árás var gerð á friðsaman vegfaranda á Laugavegi nýlega. Árásarmaðurinn er kommúnisti sem áður hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið, fyrir þátttöku sína í upp- reisninni 9. nóv. 1932. Lítill vafi er talinn á að árás þessi sje pólitísk, þar sem vitað er að maðurinn, sem ráðist var á, hefur lát- ið í ljósi að hann væri andstæðingur kommúnista og hefir starfað mikið í Sjálfstæðisflokknum. FRÉTTIR__________________ SUMARTÓNLEIKAR verða í Skálholtskirkju um helgina. Á laugardaginn verða tvennir tónleikar, kl. 15.00 og 17.00, og á sunnudag verða tónleik- ar kl. 15.00. Flutt verða verk eftir Jón Nordal, tónskáld. KVENFÉLAGASAMBAND íslands minnir á söfnunina fyrir lækningatæki á krabba- meinsdeild kvennadeildar Landspítalans. Gíróreikning- ur er nr. 528005. M ALBIKUN ARFRAM- KVÆMDIR verða á Snæ- fellsnesvegi, austan til við Grundarfjörð, í dag og á morgun hamli veður ekki framkvæmdum. Vegfarendum er bent á að aka um Fróðárheiði, ætli þeir sér til Grundarfjarðar. EF VEÐUR leyfir verða gatnaviðgerðir á eftirfarandi stöðum í Reykjavík í dag: Malbikunarframkvæmdir verða á Háaleitisbraut milli Miklubrautar og Háagerðis og verður gatan því lokuð á meðan. TIL FRÓÐLEIKS_________ í NÝÚTKOMNU hefti af bandaríska tímaritinu Harp- ers er að finna margskonar tölulegan fróðleik sem gaman og gagn mgetti hafa að. Þar segir meðal annars að vara- forseti Bandaríkjanna hafí fengið að gjöf 48 pör af sokk- Paul Watson í viðtali við Morgunblaðið: Snýr biynvarinn aftur til Færeyja y7 6-9- ÍT6 if&tfú/yJD — Er þér ekki sama Magga mín þó við gerum skyndiárás á Ameríku héðan frá Englandi??? um það sem af er þessu ári. Þá kemur einnig fram að Jap- anir fjárfesta mánaðarlega fyrir rúmlega 7 milljarða Bandaríkjadala. Líkur þess að kona sé tekjuhærri en eig- inmaður hennar eru 1 á móti 5, en það eru sömu líkur og á því að maður hafí dvalið næturlangt í fangelsi. Ýmislegt fleira er að finna í ritinu, en eins og gefur að skilja eru þessar tölur miðað- ar við Bandaríkin og það sem bandarískt er. FRÁ HÖFNINNI___________ LJÓSAFOSS kom í fyrra- kvöld til hafnar. Hilmir landaði um 80 tonnum af rækju í Sundahöfn í gærdag. Norska herskipið Horten fór í gærmorgun. Hvassafell og Fjallfoss komu í gær og Reykjafoss fór utan kl. 17 í gær. Þá var rússneskt skemmtiferðaskip væntan- legt til landsins í gær og lætur það aftur úr höfn í kvöld. Þær stöllur Hilda Bára Víglundsdóttir, Úlfhildur Jóna Þórarinsdóttir og Sveina Berglind Jónsdóttir afhentu Rauða krossi íslands rúmar 480 krónur fyrir skömmu. Kvöld-, nntur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. júlí til 31. júlí aö bóöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur apóteki. Auk þess er Borg- ar apótek opiö til kl. 22 aiia daga vaktvinnunar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræóileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimiii Raykjavíkun AHa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili ( Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og oftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- 8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Utl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akurayri og Hóraósskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaða8afn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamass: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.