Morgunblaðið - 25.07.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986
9
...OG ÚTKOMAN
ALLTAF SÚ SAMA,
10 Ijúffengir
BARBECUE^BITAR
Leggir og Vœngir
BARBECUE ^BITAR
BARBECUE kryddaðir KJOKLINGABITAR
ísfugl
Sími: 666103
GOTT-HOLLf
OG ÓVÝRT
0
Oðaverðbólga
í uppsiglingu?
Forystugrein júlíheftis
„Á döfinni", fréttabréfs
FÍI, hljóðar svo:
„Gildistúni kjarasamn-
inganna frá í febrúar er
nú brátt hálfnaður og
styttist því óðum í nœstu
sanuiingalotu. Þær fors-
endur, sent síðustu
sanmingar vóru reistir
á, hafa í aðalatriðum
staðist og markmið
samninganna um hjöðn-
un verðbólgu og aukinn
kaupmátt ættu. þvi að
nást. Þetta er vissulega
mikilvægur árangur en
það gerist ekki af sjálfu
sér að við höldum honum
til frambúðar. Til þess
þarf áframhaldandi sam-
eiginlegt átak stjóm-
valda og aðila vinnu-
markaðarins. Við
þekkjum af reynslunni
að verðbólgan getur ver-
ið fljót að magnast á ný,
annaðhvort vegna utan-
aðkomandi [áhrifa] eða
vegna átaka milli hags-
munahópa. Mikil verð-
bólga er i raun ekkert
annað en vitni um það
að við getum ekki sætt
ólíka hagsmuni.
Staðan í íslenzkum
efnahagsmálum hefur
ekki verið jafn góð og
nú um langt árabil. Verð-
bólgan hefur snarminnk-
að og allt útlit er fyrir
að hún verði innan við
10% á árinu. Viðsldpta-
hallinn fer ört minnk-
andi, þótt hann verði enn
nokkur á þessu ári. Betra
jafnvægi virðist vera að
komast á peninga- og
lánamarkaðinn en verið
hefur á undanfömum
árum og síðast en ekki
sízt, atvinnuástand er al-
mennt gott.
Við höfum þannig
fengið einstakt tækifæri
til að leggja traustan
grunn að stöðugri efna-
hagsþróun og gjörbreyta
þannig möguleikum
þjóðarinnar til aukinnar
hagsældar frá því sem
verið hefur undanfama
áratugi. Spurningin er
afskaplega einföld. VUj-
um við bæta lífskjörin
jafnt og þétt með fjöl-
breyttu og traustu at-
vinnulifi eða viljum við
sem fyrr lifskjaraspretti,
ISlíNSKUR IONADUR
ADÖFIIMIMI 7- tbi.1986
Ritstjórnargrein:
lir.l.iiHli
t.J.f idi.-n-.tr j IðnfvtcnrU
llalKcifaraiy I
P,.Mh.>lt 1*1». I'"
Mmi :7S77. tck« tmk»
KrtMirtri atnrfiVimuðor
ÍMjlur I >»»»'***
|1m.M|,Mi OUlMMttr
Qbætanlegt tjón ef við följum
aftur í sama verðbólgufarið
Gildi-tími kiarasamnitigantitt frá þvf
í fchrúar cr nú brál! hálfnaður og stytt-
ist þvi óöum I nxslu samntngalotu.
Þær forscndur. scm síðustu samningar
voru rcistit á. htita i aöalatnöum staö-
isl og markmið samninganna um
hiiiðnum vcrðbiSlgu og aukinn kaup-
mátl arttu því að nást. Þctta cr vissu-
lcgu mikilvxgur árangur cn þaö gcnst
ckki aí sjálfu sér að við holdum honum
til frambúðar. Til þcss þarf áframhald-
átaka milli hagsmunahópa. Mikil vcrð-
hólga cr i raun ekkcrt annað cn vrtni
um það að við gctum ckki sxtt ohka
^ Staðan < íslcnskum cfnahagsmálum
hcfur ckki vcrið jafn góð og nú um
langt árabil. Vcrðbólgan hcfur snar-
minnkað og allt útlit cr fyrir að hun
vcrði innan við 10% á annu. Við-
skiptahalli fcr ört minnkandi þútt hann
vcrði cnn nokkur á þcssu ári. Bctra
fxri til að lcggja nú traustan grunn aö
stöðugri cfnahagsþróun og gjörbrcyta
hannig mögulcikum þjóðarinnar til
aukinnar hagsældar írá þvi scm vcnö
hcfur undanfarna áratugi. Spurnmgm
cr afskaplcga cinföld. Viljum við barta
lifskjörin jafnt og þctt mcð fjölhrcyttu
og traustu atvinnulifi cða viljum yiö
scm fyrr lífskjarasprctti scm síðan
lciða til ööaverðbólgu og kjaraskcrö-
ingar. Þaö veri óhætanlcgt tjön fyrir
cfnahacslcRj* framtlð hiúðaripnar •
Verðbólga og verzlun
Staksteinar staldra í dag við forystugrein fréttabréfs Félags
íslenzkra iðnrekenda, sem Ólafur Davíðsson ritstýrir, og fjallar
um möguleika á því að íslenzkur þjóðarbúskapur falli aftur í
sama verðbólgufarið. Þá verður tám tyllt á athugasemd Jóns
Kristjánssonar, framsóknarþingmanns af Austfjörðum, þar sem
hann fjallar um þátt samvinnuverzlunar í endanlegu neyzluvöru-
verði til almennings, þæði í strjálbýli og þéttbýli.
sem síðan leiða til óða-
verðbólgu og kjaraskerð-
ingar? Það væri
óbætanlegt tjón fyrir
efnaliagslega framtíð
þjóðarinnar ef við
hrykkjum aftur í sama
verðbólgufarið og við
vórum svo lengi í. Þetta
verða allir að hafa að
leiðarljósi, hvort sem þeir
eru á vettvangi stjóm-
málanna eða vinnumark-
aðarins".
Vöruverð í
verzlunum
Fyrir skömmu kunn-
gerði Verðlagsstofnun
niðurstöður samanburð-
ar á neyzluvömverði í
Glasgow og hérlendis,
sem var skozkum mjög í
hag. Jafnvel þótt tekið
væri tillit til flutnings-
kostnaðar frá Bretlandi
til íslands, ríkisskatta i
vömverði hér, þ.e. inn-
flutningstolla, sem em
verulegir, vömgjalds og
söluskatts, virtist verð-
munurinn ekki fullskýrð-
ur.
Það hefur jafnframt
komið fram að vömverð
hér innanlands er mjög
mismunandi. Sú vara
sem SÍS flytur inn og
kaupfélög selja í smásölu
hefur sízt reynst á lægra
verði til neytenda en í
stórmörkuðum og kaup-
mannaverzlunum. Hjör-
leifur Guttormsson, einn
af þingmönnum Aust-
firðinga, lét þess getið í
þingræðu ekki alLs fyrir
löngu, þegar hann ræddi
um verri kjarastöðu fólks
í stijálbýli en þéttbýli, að
vömverð væri lægra í
vcrzlunarsamkeppninni i
Reykjavík en í stijálbýli,
þar sem samkeppnin
væri lítil, jafnvel aðeins
eitt kaupfélag um verzl-
unarhituna.
Jón Kristjánsson, þing-
maður Framsóknar-
flokks, reit fyrir skömmu
grein í Tímann, hvar
hann hengdi hátt vöm-
verð hér á landi alfarið
á snaga einkaverzlunar
og Verzlunarráðs ís-
lands. Af þvi tilefni
leyfðu Staksteinar sér að
varpa fram þeirri spum-
ingu, hvers vegna vöm-
verð frá SIS og
kaupfélögunum væri
ekki lægra og oft hærra
en í einkaverzlun.
Jón Kristjánsson ritar
síðan athugasemd í
Morgunblaðið sem leiðir
raunar ekkert nýtt i ljós
varðandi þessi mál. Hann
segir það eitt að mál þessi
hafi verið rædd á aðai-
fundi SÍS og að sam-
vinnumenn á Austfjörð-
um „hafi þreifað sig
áfram með beinan inn-
flutning á vöm til
Austurlands" (framhjá
SÍS?). Ekki tekst honum
þó að færa sönnur á að
vömverð í kaupfélögum
á Austfjörðum sé lægra
en í Reykjavík, enda mun
þvi ekki að heilsa.
Jón Kristjánsson ætti
að svara þeirri spumingu
afdráttarlaust, hvort SIS
og kaupfélög, t.d. á Aust-
fjörðum, hafi lækkað
framfærslukostnað fólks
með lægra vömverði en
einkaverzlun og stór-
markaðir höfuðborgar-
innar?
Nú er tilvalid ad kíkja inn hjá kaupmanninum og
krœkja sér í bita aí Ijúffengu fjallalambi — eöa kaupa
þaö í heilum og hálíum skrokkum á ötrúlega hagstœöu
veröi. Veiölœkkunln gildii S takmaikaöan tlma.