Morgunblaðið - 25.07.1986, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.07.1986, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986 V estur-Þýskaland: Stórbruni í bjórkjallara MUnchen, AP. BJÓRKJALLARI Löwenbrau- Bandarískir herflugmenn bíða flugvél þeirra í La Paz í Bólivíu AP/Símamynd að eldsneyti verði sett á Bólivía: Áhlaup g'egu eitmiyfjum ber árangur La Paz, Bóliviu, AP. BÓLIVÍSKA lögreglan fann á miðvikudag vinnslustöð fyrir kókaín í frumskógum norðurhluta landsins. Lögreglan var i þyrlum, sem bandarískir flugmenn flugu. Flokkur bólvískra lögregluþjóna fann í annarri slíkri aðgerð nokkrar vinnslustöðv- ar fyrir kókaín. Herman Antelo, upplýsingaráð- herra Bólivíu, sagði að tekist hefði að fínna að minnsta kosti eina vinnslustöð í sameiginlegri aðgerð Bandaríkjamanna og Bólivíu- manna til að uppræta kókaín- framleiðslu og smygl í landinu. Hann bætti við að bólivísku lög- reglan hefði í aðgerð, sem ekki tengist þeirri með Bandaríkja- mönnum, fundið stóra samstæðu sextán kókaínvinnslustöðva í Chapare-héraði, suðaustur af La Paz. Sameiginleg aðgerð Banda- ríkjamanna og Bólivíumanna hófst fyrir viku. 170 bandarískir fótgönguliðar, sem staðsettir hafa verið í Panama, taka þátt í að- gerðinni. Sprengingar í Aachen: Rauði herinn # aftur að verki? Aachen, AP. LÖGREGLAN í V-Þýzkalandi bjórverksmiðjanna í Miinchen brann til grunna í eldsvoða snemma í gærmorgun. Hundrað og þijú ár eru síðan Löwen- braukeller var opnaður. Hann var þekktastur bæverskra bjór- skála og eitt sérkenna MUnchen- ar með sætum fyrir átta þúsund manns. Saksóknari í Munchen tilkynnti að þegar yrði hafín rannsókn á or- sökum eldsins og sagði að grunur léki á að kveikt hefði verið í. Lög- reglan í Miinchen sagði að ræst- ingakona, sem fvrst varð vör við eldinn, og lögreglumaður hefðu brennst í eldinum. Byggingin var gerð upp fyrir níu mánuðum fyrir fímm milljónir vest- ur-þýskra marka (um 95 milljónir ísl. kr.) og var helsti staðurinn til að halda Fasching eða kjötkveðju- hátíð snemma ár hvert eins og siður er í Bæjaralandi. Á sumrin sitja íbúar Munchenar þúsundum saman í bjórgarðinum fyrir utan Löwen- braukeller og drekka bjór hússins með grófu brauði og tólg. Hundrað og tuttugu slökkviliðs- menn börðust rúma sex tíma við eldinn og hrundi þak byggingarinn- ar við Stieglmaierplatz áður en tókst að ráða niðurlögum eldsins. Síðdegis í gær rauk enn úr rústum hússins. Lögreglan í Munchen telur að tjónið af völdum brunans nemi um tíu milljónum marka (um 190 milljónir ísl. kr.). Veislusalurinn, sem skemmdist mest í eldsvoðanum, eyðilagðist einnig í heimsstyijöldinni síðari, en „Hann var ekkert alvarlega veik- ur,“ sagði Wolf Rödiger Hess, eftir að hafa heimsótt foður sinn í Spand- au-fangelsið í Vestur-Berlín. „Hann var lagður inn á spítala til að gang- ast undir venjulega rannsókn. Það breytir því þó ekki að maðurinn er 92 ára gamall og er orðinn heilsu- tæpur," sagði Hess yngri. Hess var fluttur aftur í fangelsið eftir vikulanga sjúkrahúsvist þann 14. júlí sl. Hann hefur verið eini fanginn í Spandau síðan 1966, en Frakkar, Bretar, Bandaríkjamenn og Sovétmenn hafa sameiginlegt gæsluvarðhald yfir hinum aldna nazistaforingja. Forsetinn hélt því fram, að þess- ar ráðstafanir ættu eftir að koma mest við efnafólk, en verða til þess að bæta hag hinna fátækari. Brasilfa er nú þriðja skuldugasta land heimsins. Hinar nýju ráðstafanir fela m.a. í sér 28% hækkun á bensíni, 30% - var endurreistur eftir gömlum ljós- myndum. Georg Zimmerman, slökkviliðs- stjóri, sagði eftir brunann að svona hefði húsið einnig litið út eftir stríðið og bætti við að yfírmenn brugghússins væru þegar famir að hyggja að því að endurreisa Löwen- bráukeller. Contra-skæruliðar: Segjast hafa skotið nið- ur herþyrlu Tegucigalpa, Honduras, AP. CONTRA-skæruliðar, sem beij- ast gegn stjórnvöldum í Nic- aragua, segjast hafa skotið niður sovéskbyggða herþyrlu í síðustu viku. 22 létu þá lífið. Stjómvöld hafa kennt vélarbilun um slysið. Þyrlan hrapaði í fljót í miðhluta landsins, um 135 kíló- metra norðvestur af borginni Bluefíelds við Karíbahafíð. Talsmaður skæmliða sagði, að þeir hefðu beitt sovéskum SAM-7 eldflaugum, er teknar hefðu verið herfangi í árásum á stöðvar sandin- ista-hermanna f tveim borgum á austurströnd landsins. Hann bætti því við, að allir í þyrlunni hefðu verið hermenn, en sandinistar segja 14 fómarlambanna hafa verið óbreytta borgara. Hess yngri ítrekaði bón sína til stjómvalda í löndunum fjórum, um að leysa föður sinn úr haldi sakir aldurs. „Enn einu sinni ítreka ég áskomn mína til Bandamanna um að sleppa þessum manni, sem setið hefur í fangelsi í 45 ár. Hann er orðinn gamall og því beini ég þessum til- mælum til stjómvalda að leysa hann úr haldi fyrir mannúðarsakir," sagði Wolf Rödiger við fréttamenn. Rúss- ar em þeir einu sem enn vilja halda Hess föngnum, en stjómvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi og Frakklandi hafa öll samþykkt að sleppa honum. hækkun á bílum, 25% hækkun á verði Bandaríkjadollar og 25% hækkun á farmiðum í millilanda- flugi. Til viðbótar verður útlendum Qárfestingaraðilum heimilað að kaupa verðbréf á brasilískum verð- bréfamörkuðum en jafnframt telur að hryðjuverkamenn ur verður komið á fót innlendum þró- unarsjóði til þess að standa undir opinbemm framkvæmdum og fjár- festingum. Ekki em nema fímm mánuðir síðan Samey greip til umfangsmik- illa ráðstafana til þess að hefta verðbólguna í landinu, sem þá nálg- aðist 500% á ári. Nýr gjaldmiðill, cmzado, var tekinn upp í stað þessi fyrri, sem nefndist cmzeiro. Jafn- framt var kaup og verðlag fryst í landinu og framfærsluvísitalan af- numin. Rauða hernum hafi staðið á bak við tvær sprengingar í Fraunhofer-rannsóknarstofn- uninni í Aachen árla í gærmorgun. Talsmaður lögreglunnar segir sprengingamar í Aachen keimlíkar sprengingu, sem varð einum æðsta manni Siemens-fyrirtækisins að bana 9. júlí sl. Sprengjumar virð- ast eins smíðaðar í bæði skiptin. Talsvert tjón varð á Fraunhof- er-byggingunni í Aachen. Engan starfsmann hennar sakaði, enda húsakynni mannlaus, en maður, sem býr þar skammt frá slasaðist er glerbrotum rigndi yfír hann. Samtök, sem kveðast heita „bar- dagasveit Sheþans Atlouf", lýstu ábyrgð á sprengingunni í Aachen á hendur sér, og telur lögreglan að hér sé um að ræða yfirlýsingu frá félögum í Rauða hemum. í fyrri tilvikum hafa þeir gjaman haft þann háttinn á að kenna sig við einhveija vinstri róttækiinga, gjama útlendinga. Persaflóastríðið: Harðar loft- árásir Iraka í vikunni Nikósíu, Kýpur. ÍRASKAR flugvélar gerðu harð- ar loftárásir á skotmörk í Iran í gær, fimmtudag. 20 óbreyttir borgarar fórust, að sögn írönsku fréttastofunnar IRNA. Þetta voru mestu árásir íraka í nokkrar vikur og beindust þær aðal- lega gegn kúrdísku borginni Sanandaj í vesturhluta írans. írakar segjast einnig hafa ráðist á her- gagnaverksmiðju í Teheran í þessari viku, auk þess á jámbraut- arbrýr og herstöðvar í vesturhlutan- um og loks stálverksmiðju nálægt borginni Isfahan. Stórskotalið írana hélt á fímmtu- dag uppi árásum á hafnarmannvirki á Faw-skaga og sagði íraka hafa orðið fyrir miklu tjóni. Indland: 53 látnir af völdum flóða Nýju Delhl, AP. ALLS hafa nú 53 látið lífið í flóð- um sem gengið hafa yfir í norðurhluta Indlands að undan- förnu. Flestir létust þegar þök og veggir húsa hrundu af völdum vatnselgsins. Indverska fréttastofan skýrði frá því í gær að um 200.000 manns í Utter Pradesh-héraði hefðu orðið að yfírgefa heimili sín um stundar- sakir vegna flóðanna sem þar geysa. Á nokkrum stöðum hafa aurskriður eyðilagt vegi og lokuð- ust um 300 bifreiðir inni í Himalay- a-héraðinu, þar sem vegir voru með öllu ófærir. Líbería: Stjórnmála- samband við Sovétríkin Monrovia, AP. LÍBERÍUSTJÓRN tók á þriðju- dag upp stjórnmálasamband við Sovétríkin að nýju, en hún sleit því í fyrra, þar sem hún taldi Sovétríkin hlutast til um innan- ríkismál Líberíu. í tilkynningu frá stjóminni sagði að þetta væri gert í samræmi við utanríkisstefnu landsins, sem bygg- ist á „friði, vináttu og samvinnu við öll ríki heims, án tillits til pólí- tískrar hugmyndafræði". Líbería sleit stjómmálasambandi við Sovétríkin fyrir réttu ári, í kjöl- far handtöku 14 háskólanema, sem sakaðir voru um að hafa afhent sendiráðsmönnum hemaðarleynd- armál. Afganistan: Skemmdir unnará orkuveri Islamabad, Pakistan, AP. AFGANSKIR skæruliðar hafa valdið spjöllum á flóðgarði við raforkuver við Kabúl-fljót, um 56 kílómetra frá höfuðborginni Kabúl, að því er heimildir meðal skæruliða herma. Orkuverið framleiðir raforku fyr- ir höfuðborgina og verksmiðjur norðan við hana. Þaðan er einnig stjómað áveitukerfí fyrir nágranna- sveitimar. Skæruliðar sögðust hafa sprengt tvö göt á hlið í flóðgarðin- um, sem einnig hafí sprungið á fleiri stöðum. Rudolf Hess við sæmilega heilsu Berlin, AP. SONUR Rudolfs Hess, eins helsta aðstoðarmanns Hitlers, sagði í gær að faðir sinn væri við ágæta heilsu, en Hess var lagður inn á sjúkra- hús fyrr i mánuðinum. Víðtækar efnahags- ráðstafanir í Brasilíu Rio de Janeiro, AP. JOSE Sarney, forseti Brasilíu, kunngerði í gær nýjar efnahagsráð- stafanir, þar sem skattar voru m.a. hækkaðir á bilum, eldsneyti, flugfarmiðum o.fl. Sagði forsetinn, að þessar ráðstafanir, sem væru til þriggja ára, ættu að draga úr „hóflausri“ eftirspurn, efla innan- landssparnað og hvetja til fjárfestinga á sviði visinda og tækni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.