Morgunblaðið - 25.07.1986, Side 27

Morgunblaðið - 25.07.1986, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1986 27 Hestamót Sleipnis og Smára: Óvenju lítil þátttaka á Murneyrum _______Hestar Valdimar Kristinsson A Murneyrum héldu hesta- mannafélögin Smári og Sleipn- ir sitt árlega hestamót með gæðinga- og unglingakeppni og kappreiðum. Heldur var þátt- taka minni en verið hefur en þess má geta að á fáum ef nokkrum félagsmótum hefur verið meiri þátttaka á undan- förnum árum. Vitað er um tvo aðila sem stunda kappreiðar með mörgum hrossum sem voru of seinir að skrá sig. Held- ur voru mótsgestir i færra lagi og má þar um kenna að þurrk- ur var báða dagana sem mótið stóð yfir. Hafa sjálfsagt margir haldið sig við heyskapinn í þetta skiptið því vitað er að margir sunnlendir létu Lands- mótið á dögunum ganga fyrir heyskapnum þá. Hestakostur var í meðallagi góður að þessu sinni og mátti þama sjá nokkur ung og efnileg hross: I A-flokki gæðinga hjá Sleipni sigraði til að mynda 5 vetra gamall hestur, Flugvar frá Efri-Gegnishólum, en knapi var Rúna Einarsdóttir. Tímar á kapp- reiðum voru frekar slakir þrátt fyrir að völlurinn væri all þokka- legur. En úrslit í öllum greinum móts- ins urðu sem hér segir: Unglingar 13—15 ára (Smári) 1. Krummi frá Birtingaholti, F.: Sörli 653, M.: Fluga, cigandi og knapi Borghildur Ágústsdóttir, 8.09. 2. Gígja, frá Skeiðháholti, F.: Borgfjörð 909, M.: Löpp, cigandi Jóhanna Steinþórsdótt- ir, knapi Steinunn Birgisdóttir, 7.96. 3. Nasi frá Hvítárholti, F.: BorgQörð 909, M.: Stjama, eigandi og knapi Elín Ósk Þórisdóttir, 7.81. Unglingar 12 ára og yngri (Smári) 1. Klerkur frá Norðurgarði, F.: Klængur, M.: Sóley, eigandi og knapi Rósamunda Sævarsdóttir, 8.12. 2. Gissur frá Húsatóftum, F.: Gormur, M.: Brúnka, eigandi Guðmundur Eyjólfsson, knapi Ellen Ýr Aðaisteinsdóttir, 8.07. 3. Tinna frá Hrepphólum, F.: Sörli 653, M.: Moida, eigandi Stefán Jónsson, knapi Krisljana Liija Sigurðardóttir, 7.95. A-flokkur gæðinga (Smári) 1. Krummi frá Blesastöðum, F.: Fttíll, Blesa- * . : Efstir í B-flokki hjá Sleipni urðu son situr og í þriðja sæti varð Sigurmundsson, stendur við hlið st., M.: Vinda, s.st., eigandi og knapi Magnús T. Svavarsson, 8.18. 2. Högni frá Húsatóftum, F.: Freymóður, M.: Fríða 5111, eigandi Valgerður Auð- unsdóttir, knapi Jón Vigfússon, 7.93. 3. Trítill frá Stóru-Mástungu, F.: Sörli 653, M.: Harpa 4842, eigandi og knapi Haukur Haraldsson, 7.85. B-flokkur gæðinga (Smári) 1. Snarfari frá Reykjahlíð, F.: Sörli 653, M.: Stássa, eigandi Ingvar Þórðarson, knapi Ásrún Davíðsdóttir, 8.14. 2. Stjama frá Stóru-Mástungu, F.: Skúmur, M.: Litla-Jörp, eigandi Sigfús Guðmunds- son, knapi Anna B. Sigfúsdóttir, 8.03. 3. Stígandi frá Vatnsholti, F.: Stígandi, M.: frá Vatnsholti, eigandi og knapi Gunnar Gunnarsson, 8.03. Ögri sem Einar Öder situr, annar varð Rosi sem Símon Grétars- Dúx sem Magnús Skúlason situr. Formaður félagsins, Sveinn sigurvegarans. Verðlaunahafar í yngri flokki ungiinga hjá Smára frá vinstri talið: Rósamunda Sævarsdóttir á Klerki, Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir á Gissuri og Kristjana Lilja Sigurðardóttir á Tinnu og formaður- inn, Sigfús Guðmundsson, stendur við hlið sigurvegarans. Athugasemd vegna fréttar um Hrafn frá Arnanesi VEGNA fréttar um hugsanleg- an útflutning á elsta stóðhesti landsins, Hrafni 583 frá Arna- nesi, hafði Gunnar Bjarnason samband við Morgunblaðið og kvaðst hann vilja gera athuga- semd við ummæli Páls Agnars Pálssonar, yfirdýralæknis. Sagðist Gunnar virða tilfinn- ingar Páls til dýra en þó sagðist hann aldrei hafa getað spurt íslenska hesta á erlendri grund hvort þeim líki betur loftslagið á Islandi eða á meginlandinu. Og Gunnar sagði ennfremur: „Bæði hestar og menn eru spendýr og ég hef spurt eldra fólk hvort það þjáist af loftslaginu í sólarlöndum en það virðist vera síður en svo. Varðandi þá fullyrðingu Páls að Hrafn fái hugsanlega sumarex- em þá ætti hann að vita að húshestar fá ekki sumarexem því flugan sem veldur þessum kvilla með stungu sinni stingur aðeins hesta á útibeit kvölds og morgna. Hrafn yrði hafður í húsi eins og arabískir eldishestar erlendis og því má ætla að hættan á sumarex- emi sé engin. Aðrir smitsjúkdómar sem gætu heijað á Hrafn er inflúensa en á það má benda að hestar eru bólu- settir reglulega fyrir slíku og svokallaður „Druse“ fer minnk- andi erlendis.'Menn forðast hann með húsvist og einangrun þar sem hann kemur upp. Að síðustu myndi ég segja að þegar menn þekkja meðferð á hestum erlendis held ég að hvorki Páll né aðrir íslendingar þurfi að óttast að út- lendingar sem elska og unna islenska hestinum fari verr með hesta en íslendingar sjálfir," sagði Gunnar að lokum. Þá hafði Óðinn Sigþórsson bóndi í Einarsnesi samband við Morgunblaðið en hann er með Hrafn í sinni umsjá í sumar. Vildi Unglingar 13—15 ára (Sleipnir) 1. Tjörvi frá Amarstöðum, F.: Léttir 600, M.: Nös, eigandi og knapi Ragna Gunnars- dóttir, 8.27. 2. Framfari frá Stokkseyri, F.: Skotti, M.: Dúa, eigandi Bragi Birgisson, knapi Steinn Skúlason, 8.15. 3. Segull frá Dufþaksholti, F.: Mósi, eigandi og knapi Garðar Matthíasson, 8.04. Unglingar 12 ára og yngri (Sleipnir) 1. Máni frá Stokkseyri F.: Bleikur, M.: Gerpla, eigandi og knapi Amheiður Helga Ingibergsdóttir, 8.29. 2. Sveipur frá Sólheimum, F.: Kmmmi, eig-. andi og knapi Bjami Guðmundsson, 8.05. 3. Glaumur frá Stokkseyri, F.: Glaður, M.: Gufa frá Fossi, eigandi og knapi Rúna Einarsdóttir, 8.03. A-flokkur gæðinga (Sleipnir) 1. Flugvar frá Efri-Gegnishólum, F.: Rauður, M.: Hremmsa, eigandi og knapi Rúna Ein- arsdóttir, 8.23. 2. Skálmar frá Skálmholti, F.: Dreyri 834, Álfsnesi, M.: Skjóna, eigandi Ragnheiður Hafsteinsdóttir, knapi Halldór Vilhjálms- son, 8.12. 3. Dröfn frá Eyrarbakka, F.: 722, M.: Þokka- bót, eigandi og knapi Magnús Skúlason, 8.02. B-flokkur gæðinga (Sleipnir) 1. Ögri frá Strönd, F.: Náttfari 776, M.: Glóð, eigandi Þorvaldur Sveinsson, knapi Einar Öder Magnússon, 8.27. 2. Rosi frá Oddgeirshólum, F.: Sörli 653, M.: Jörp, eigandi Ámi Guðmundsson, knapi Símon Grétarsson, 8.23. 3. Dúx frá Dalbæ, F.: Huginn, M.: Lukka, eigandi og knapi Magnús Skúlason, 8.21. Sveinsmerki Smára (knapaverðlaun) hlaut Annie B. Sigfúsdóttir. Riddarabikar Sleipnis (knapaverðlaun) hlaut Þuríður Einarsdóttir. 150 metra skcið 1. Hvinur, eigendur Erling Sigurðsson og Steindór Steindórsson, knapi Erling Sig- urðsson, 16.1 sek. 2. Dynur frá Holti, eigandi og knapi Magnús Geirsson, 16.4 sek. 3. Frakkur frá Dalbæ, cigandi og knapi Már Ólafsson, 16.8 sek. 150 metra nýliðaskeið 1. Trausti frá Haugi, eigandi Guðmundur Steindórsson, knapi Steindór Guðmunds- son, 17.2 sek. hann gera athugasemd við það sem kemur fram í bréfí Wemer Dietz sem vitnað er í í fréttinni. Segjr Óðinn að svo megi skilja á bréfinu að ástand hestsins sé ekki gott og hann sé haltur. „Ekki ber á þessari helti nema órói komist á stóðið og slíkt hefur varla skeð síðan hesturinn kom hingað í vor ef undan er skilið þegar þessi Þjóðverji kom hingað til að skoða og mynda Hrafn í vor. Þá þurfti ég að reka stóðið til fyrir hann og þá bar á þessari helti,“ sagði Óðinn. Þá sagðist hann hafa talað við dýralækni en hann hefði talið það tilgangslaust að reyna einhveija meðferð á svo gömlum hesti og og í lokin bætti Óðinn því við að hann teldi hestinn hafa það gott þama. „Hann virðist hafa góð tök á hryssunum og ekki fer milli mála að hann hefur sinnt sínum skyldum." 2. TrítiII frá Stóru-Mástungu, eigandi og knapi Haukur Haraldsson, 17.7 sek. 3. Öm úr Skagafirði, eigandi Skúli Steins- son, knapi Steinn Skúlason, 18.0 sek. 250 metra unghrossahlaup 1. Tvistur frá Reynifelli, eigandi Guðni Krist- insson, knapi Jón ólafur Jóhannesson, 19.0 sek. 2. Lonta frá Laugarvatni, eigendur Þorkell og Gylfi, knapi?, 19.2 sek. 3. Goði frá Bræðratungu, eigandi og knapi Marta Elster Hjaltadóttir, 19.3 sek. 250 metra nýliðastökk 1. Skjár frá Stekkum, eigandi Anna Valdi- marsdóttir, knapi Halldór Vilhjálmsson, 19.8 sek. 2. Mön frá ísabakka, eigandi Helgi Jónsson, knapi Elín ósk Þórísdóttir, 20.4 sek. 3. Gáta frá Hvítárholti, eigandi og knapi Elín Ósk Þórisdóttir, 20.6 sek. 350 metra stökk 1. Undri úr Borgarfírði, eigandi Guðni Krist- insson, knapi Jón ólafur Jóhannesson, 25.2 sek. 2. Blakkur frá Ólafsvöllum, eigandi Pétur Kjartansson, knapi Jón ólafur Jóhannes- son, 25.3 sek. 3. Lótus frá Götu, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Róbert Jónsson, 25.8 sek. 800 raetra stökk 1. Kristur frá Heysholti, eigandi Guðni Krist- insson, knapi Róbert Jónsson, 62.6 sek. 2. Bylur frá Haugi, eigandi Gréta Guðmunds- dóttir, knapi Aron Guðmundsson, 66.1 sek. 3. Hebron frá Hofsstöðum, eigandi og knapi Axel Geirsson, 73.2 sek. 300 metra brokk 1. Héðinn frá Hamrahólma, eigandi Tómas Steindórsson, knapi Steindór Tómasson, 41.4 sek. 2. Máni frá Stokkseyri. Eigandi Amheiður Helga Ingibergsdóttir, knapi Ingibergur Magnússon, 46.2 sek. 3. Blesi frá Skollagróf. Eigandi og knapi Vignir Amarson, 47.0 sek. 250 metra skeið 1. Vani frá Syðri-Laugum, eigandi og knapi Erling Sigurðsson, 24.1 sek. 2. Busla frá Stóra-Hofi, eigandi og knapi Símon Grétarsson, 24.4 sek. 2. Þrymur frá Brimnesi, eigandi og knapi Erling Sigurðsson, 24.9 sek. Morgunblaðið/Sig. Sigm. Ragna Gunnarsdóttir sigraði með glæsibrag í eldri flokki ungl- inga hjá Sleipni á hesti sínum Tjörva frá Arnarstöðum, hlaut hún í einkunn 8,17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.