Morgunblaðið - 25.07.1986, Page 29

Morgunblaðið - 25.07.1986, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986 29 11 hMWinH ■ f ■ ZKátMKSevy* cMnoninBIMMMHMHR Óskum að ráða | | hagvirki hf Sportvöruverslun starfsfólk til eftirtalinna starfa: ★ Á bar. ★ Matreiðslumann. ★ í sal. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 10312 milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og um helgina. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sjúkraþjálfarar Vegna breytinga á skipulagi sjúkraþjálfunar á Landspítalanum eru lausar stöður deildar- sjúkraþjálfara II. Einnig eru lausar stöður sjúkraþjálfara og deildarsjúkraþjálfara I. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari Landspít- alans í síma 29000 — 310. Bolungarvík — kennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskóla Bolungarvíkur. Kennslugreinar: Almenn kennsla á barnastigi, samfélagsfræði og náttúrufræði á unglingastigi, danska, enska, íþróttir, mynd- og tónmennt. Ennfremur stuðnings- og hjálparkennsla. Ódýrt hús- næði. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-7288 og formaður skólanefndar í síma 94-7540. Skólanefnd Grunnskólans í Bolungarvík. g SÍMI 53999 Trésmiðir Trésmiðir óskast strax til vinnu í nýju flug- stöðinni á Keflavíkurflugvelli. Frítt fæði. Upplýsingar gefnar í síma 92-4755. Mánudag - föstudags frá kl. 7.30—18.00. Bílasölumaður Stórt bifreiðaumboð óskar að ráða sölumann nú þegar. Upplýsingr í síma 38636 milli kl. 14.00 og 16.00 næstu daga. Viltu skipta um starf? Innflutningsfyrirtæki sem verslar með heimil- istæki, vill ráða karl eða konu til afgreiðslu og sölu á heimilistækjum í verslun sinni. Ráðningartími strax eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „Vil skipta - 0265“. _____ Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á hjúkrunardeildum. Mjög góð vinnu- astaða. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðing á kvöldvakt á vistheimili. Starfsfólk óskast í umönnun og ræstingu sem fyrst eða 1. sept- ember. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra sími 54288. óskar eftir að ráða starfskraft. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 29. júlí nk. merkt: „Reglusemi — 5841“. Barngóð kona óskast til að hugsa um heimili í Vestur- | bænum og gæta tveggja barna, 1 árs og 11 ára, virka daga frá kl. 10 til 18. i Upplýsingar í síma 19055. Góð iaun í boði. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sjúkraþjálfarar Staða yfirsjúkraþjálfara Landspítalans er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítala fyrir 18. ágúst nk. Upplýsingar um starfið gefur yfirsjúkraþjálf- ari Landspítalans í síma 29000 — 310. St. Fransiskuspítal- inn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða Ijósmóður helst með hjúkr- unarmenntun sem fyrst. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128 og Ijósmóðir í síma 93-8149. Einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfara og hjúkrunarfræðing frá 1. september. Góð íbúð er til staðar og einnig dagvistun fyrir börn. Allar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128, raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar Husaviðgerðir Höfum sérhæft okkur í þakviðgerðum. Þétt- um flöt þök með álhúð. Tökum einnig að okkur alhliða viðgerðir, málun, múrun, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, háþrýstiþvott o.fl. Gerum fast verðtilboð. Greiðslukjör. Uppl. í síma 15753. Tilboð óskast Tilboð óskast í skemmur á Keflavíkurflug- velli sem verða til sýnis mánudginn 28. júlí kl. 11.00-15.00. Nánari upplýsingar sama dag á skrifstofu Sölu Varnarliðseigna á Keflavíkurflugvelli sími 92-55146. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sölu Varnar- liðseigna að Grensásvegi 9, þriðjudginn 29. júlí kl. 11. f.h. Sala Varnarliðseigna. Útboð — Þorlákshöfn Tilboð óskast í gerð sökkla og neðstu plötu fyrir íbúðir aldraðra á Þorlákshöfn. Stærð 830 fm. Skilafrestur til fös. 8. ágúst. Afhending gagna og nánari upplýsingar á skrifstofu Ölfushrepps á Þorlákshöfn, sími 99-3800. Prentsmiðjur — setningartölva Til sölu er Linoterm-HS/PTU setningartölva með fjölbreyttu leturúrvali. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. rnmmrnimmmmmmmmmmmmiimiimiiimmmmmmmmmmmmmmiimmmm _________óskast keypt Fyrirtæki óskast Traustur aðili óskar eftir kaupum, eða aðild að iðn- eða verslunarfyrirtæki. Fyrirtækið má vera af hvaða stærðargráðu sem er, í fjárhagsvanda og/eða öðrum erfiðleikum. Með öll gögn og upplýsingar verður farið sem algjört trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl- l deild Mbl. merktar: „Fyrirtæki — 2629“. Manntalsþing Manntalsþing í ísafjarðarsýslu fyrir árið 1986 verða háð sem hér segir: Fyrir Ögurhrepp í Ögri þriðjudaginn 29. júlí kl. 10.00. Fyrir Reykjafjarðarhrepp í Reykjanesi sama dag kl. 13.00. Fyrir Nauteyrarhrepp að Nauteyri sama dag kl. 15.00. Fyrir Snæfjallahrepp að Bæjum sama dag kl. 17.00. Fyrir Súðavíkurhrepp í hreppsskrifstofunni í Súðavík miðvikudaginn 30. júlí kl. 9.00. Fyrir Suðureyrarhrepp á lögreglustöðinni á Suðureyri sama dag kl. 11.00. Fyrir Mýrahrepp í barnaskólanum á Núpi sama dag kl. 13.00. Fyrir Þingeyrarhrepp í lögreglustöðinni á Þingeyri sama dag kl. 15.00. Fyrir Auðkúluhrepp að Auðkúlu sama dag kl. 17.00. Fyrir Mosvallahrepp að Holti fimmtudaginn 31. júlí kl. 9.30. Fyrir Flateyrarhrepp á hreppsskrifstofunni á Flateyri sama dag kl. 11.00. 23. júlí 1986, sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.